Morgunblaðið - 09.03.1988, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 09.03.1988, Blaðsíða 60
60 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. MARZ 1988 FRJÁLSAR / ÍSLANDSMÓT UNGLINGA Bjamólfur settimetí kúluvarpi stráka Bjam ólfur Lárusson, ÍBV, setti strákamet í kúluvarpi á meist- aramóti íslands innanhúss 14 ára og yngri sem fram fór um helgina. Hann varpaði kúlunni 9,25 metra og var það eina íslansdmetið sem slegið var á mótinu. Keppendur á mótinu voru 270 frá 17 félögum. Fjölmennasta liðið kom frá HSH og HSK. Flesta íslands- meistaratitla fékk ÍBV, eða alls Qóra og kom það nokkuð á óvart. Tveir keppendur unnu þtjá Íslands- meistaratitla, það voru Stefán Gunnlaugsson, UMSE, í stráka- flokki, Heiða B. Bjamadóttir, UMFA, í jtelpnaflokki. Elísa Sigurð- ardóttir, ÍBV og Brynjar Logi Þóris- son, FH, unnu tvo Islandsmeistara- titla. Felst verðlaun á mótinu fengu kepp- endur frá HSK. Úrslit á mótinu urðu sem hér segir: Telpur Langstðkk Heiða B. Bjamadóttir, UMFA 5,13 Ema Sigurðartióttir, KR 5,04 GuðlaugHalldórsdóttir, UBK 4,68 JóhannaTorfadóttir, HSK 4,66 HildurLúthersdóttir, KR 4,61 Berglind Sigurðardóttir, HSK 4,52 Kúluvarp Jóhanna Kristjánsdóttir, HSÞ 8,25 Vigdís Guðjónsdóttir, HSK 8,01 ÓlöfÞorsteinsdóttir, USVS 7,94 Bergiind Ó. Gunnarsdóttir, HSK 7,45 RagnheiðurÓlafsdóttir, USAH 7,25 Hástökk Kristjana Skúladóttir, HSK 1,50 . Morgunblaðið/Sigurgeir Islandsmelstarar Eyjamanna við komuna til Vestmannaeyja eftir Unglingameistaramótið. f fremri röð eru frá vinstri: Bjamólfur Lárusson, Karen í. Ólafsdóttir og Elísa Sigurðardóttir. f aftari röð eru, frá vinstri: Sigrún Þorláks- dóttir, formaður frjálsíþróttadeildar ÍBV, Sólveig Á. Gunnarsdóttir, Ámý Heiðarsdóttir og Ralph Rockenmer, þjálfarar. Bergiind Sigurðardóttir, HSK 1,45 Ema Sigurðardóttir, KR 1,45 Maríanna Hansen, UMSE 1,45 Ásthildur Sturludóttir, HSH 1,40 Langstökk án atrennu Heiða B. Bjamadóttir, UMFA 2,44 Erla Pétursdóttir, UBK 2,37 Ragnheiður Ólafsdóttir, USAH 2,36 Áshildur Linnet FH, 2,35 Auður Þorgeirsdóttir, HSÞ 2,35 50 m hlaup úrslit Heiða B. Bjamadóttir, UMFA 6,6 Ema Sigurðardóttir, KR 7,0 GuðlaugHalldórsdóttir, UBK 7,2 ÁshildurIinnet,FH 7,3 Langstökk Elísa Sigurðardóttir, ÍBV 4.51 Sóley H. Sigurþórsdóttir, HSH 4,37 Sunna Gestsdóttir, USAH 4,33 Guðrún Guðmundsdóttir, HSK 4,32 Katla Skarphéðinsdóttir, HSÞ 4,16 Sigurrós Friðbjamardóttir, HSÞ 4,16 Langstökk án atrennu Eh'sa Sigurðardóttir, ÍBV 2,30 Sigurrós Friðbjamardóttir, HSÞ 2,24 ErlaJóhannesdóttir, UMSE 2,20 Guðný Magnúsdóttir, HSK 2,16 ErlaAgústsdóttir, USAH 2,14 Sunna Gestsdóttir, HSÞ 2,12 Hrafnhildur Skúladóttir, HSK 2,12 Kúluvarp Sóley Sigurþórsdóttir, HSH 7,55 Inga J. Hjartardóttir, HSK 7,04 Unnur Á. Atladóttir, UIA 6,92 EsterKjartansdóttir, UIA 6,88 María Kristtnundsdóttir, USAH 6,85 Sólrún Sigurðardóttir, HSK 6,72 Hástökk Karen Ólafedóttir, ÍBV 1,36 Ema Þórarinsdóttir, HSÞ 1,33 Surrna Gestsdóttir, USAH 1,33 Jónína Guðjónsdóttir, UIA 1,25 Inga J. Hjartardóttir, HSK 1,20 50 m hlaup úrslit Katia Skarphéðinsdóttir, HSÞ 1.4 Elísa Sigurðardóttir, ÍBV 7,4 Sunna Gestsdóttir, USAH 7,5 Erla Jóhannesdóttir, UMSE 7,6 Plttar Langstökk Ámi Ólason, HSK 5,39 Atli H. Gunnlaugsson, UIA 5,38 Jónas F. Steinsson, UIA 5,25 Atli Ö. Guðmundsson, UMSS 5,13 Anton Sigurðsson, ÍR 5,12 Btynjar L Þóarinsson, FH 4,98 Hástökk Jónas F. Steinsson, UIA 1,65 Benedikt Jónsson, HSH 1,60 Ámi Ólason, HSK 1,60 Brynjar L Þórisson, FH 1,60 Kúluvarp Bjamólfiu- Lámsson, ÍBV 9,25 Sigmar Vilhjálmsson, UIA 8,65 IngvarHjálmarsson, HSK 8,42 Flnnur Sigurðsson, HSH 8,10 Atli R. Siguiþóreson, HSH 7,86 Jón E. Steindóreson, USAH 7,79 50 m lilaup úrslit Stefán Gunnlaugsson, UMSE 7,2 Sveinn H. Magnússon, ÍR 7,3 Finnur Sigurðsson, HSH 7,4 Egill Þórarinsson, UMFA 7,5 Strákar Hástökk Skarphéðinn Ingason, HSÞ 1,45 Atli R. Sigurþórsson, HSH 1,40 Theodór Karisson, UMSS 1,40 Jóhann H. Bjömsson, HSK 1,30 Eyjólfur Stefánsson, HSH 1,30 ÞórðurÞórðarson, USAH 1,30 Finnur Sigurðsson, HSH 1,30 ValurGíslason, UIÁ 1,30 Langstökk án atr. Grettir Rúnarsson, HSK 2,70 Garðar Guðmundsson, HSK 2,69 Hákon Sigurðsson, HSÞ 2,67 Hjalti Siguijónsson, ÍR 2,64 Brynjar L Þórisson, FH 2,56 Ámi Ólason, HSK 2,54 Kúluvarp Brynjar L Þórisson, FH 10,66 Garðar Guðmundsson, HSK ' 10,44 Benedikt Jónsson, HSH 10,22 Ámi Ólason, HSK 10,15 Pálmi VilhjáJmsson, USAH 9,98 50 m hlaup úrslit Brynjar L Þórisson, FH 6,5 Atli 0. Guðmundsson, UMSS 6,6 Atli H. Gunnlaugsson, UIA 6,6 Ámi Ólason, HSK 6,7 Langstökk Stefán Gunnlaugsson, UMSE 4,76 Skarphéðinn Ingason, HSÞ 4,50 Sveinn H. Magnússon, ÍR 4,48 Egill Þórarinsson, UMFA 4,48 Langstökk'an atreimu Stefán Gunnlaugsson, UMSE 2,42 Jóhann H. Bjömsson, HSK 2,33 EgiU Þórarinsson, UMFA 2,25 Sigurður Stefánsson, HSH 2,18 IÞROTTIR FATLAÐRA / HÆNGSMÓTIÐ Sjötta Hængs- mótiðá Akureyri tókst mjög vel HÆNGSMÓTIÐ í íþróttum fatl- aðra var haldið á Akureyri um síðustu helgi. Það er Lions- klúbburinn Hængursem held- ur mótið, og var þetta sjötta árið í röð sem það fer fram. Mótið tókst í alla staði mjög vel. Keppendur voru tæplega 100 frá 8 félögum. Þau félög sem sendu keppendur voru Gáski frá Skálatúni FráReyni Reykjavík, Viljinn á Eirikssyni Seyðisfirði, Björk í áAkureyri Reykjavík, Gnýr frá Sólheimum, Eik á Akureyri, Snerpa á Siglufirði, íþróttafélag fatlaðra í Reykjavík og íþróttafélag fatlaðra á Akureyri. Keppendur höfðu greinilega mjög gaman af mótinu og skein ánægjan úr augum fólksins. Úrslit á mótinu urðu sem hér segir: Lyftingar, bekkpressa 1. Reynir Kristóferason, ÍFR. ..................68.8 stig (107.5 kg) 2. Amar Klemensson, Viljanum. .................. 57.0 stig (60.0 stig) 3. Reynir Sveinsson, ÍFR....56.5 stig (65.0 stig) Borðtennis Úrelitaleiknum var frestað þar til næsta laug- ardag vegna tímaskorts, en í úrslitum eigast við Elvar og Stefán Thorarensen, báðir í IFA. í þriója sæti varð Sigurrós Karlsdóttir, ÍFA. - Boccia, einstaklingskeppni hreyfihamlaðra 1. Elvar Thorarensen, ÍFA, 2. Helga Berg- manri, ÍFR, 3. Stefán Thorarensen ÍFA, 4. Keppendur frá Viljanumá Seyðisfírði. Morgunblaðið/GSv. Llð Elkar frá Akureyri ásamt Margr- éti Rögnvaldsdóttur, þjálfara, sem er önnur frá vinstri. Halldór Guðbergsson, ÍFR, 5. Tryggvi Gunn- areson, ÍFA, 6. Haukur Gunnareson, ÍFR. Boccia, einstaklingskeppni þroskaheftra. 1. Pétur Pétureson, Eik, Matthlas Ingimars- son, Eik, Jón Llndal, Gný, íris Gúnnarsdóttir, Snerpu, Þór Jóhannsson, Snerpu, Anna Ragn- aredóttir, Eik. Boccia, sveitakeppni hreyfihamlaðra. 1. ÍFR A, 2. ÍFA A, 3. ÍFA B„ 4. ÍFA C. Boccia, Hveitakeppni þroskaheftra. 1. Eik A, 2. Snerpa A, 3. Gáski, 4. Gnýr A. Keppni í bogfimi féll niður vegna ónógrar þátttöku. Hængsbikftrinn í ár vann Elvar Thorarensen. Þessi bikar er veittur þeim félaga úr ÍFA sem verður stigahæstur á Hængsmótinu. Morgunblaðiö/Guömundur Svansson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.