Morgunblaðið - 09.03.1988, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 09.03.1988, Blaðsíða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. MARZ 1988 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson „Kæri stjömuspekingur. Ég bý erlendis en fær Morgunblaðið sent til mín. Gætir þú skrifað niður nokkra punkta um stjömukort mitt? Ég er fædd 25.5.’32 kl. 4.25 í Reykjavík. Með fyrirfram þakklæti." Svar: Þú hefur S61 í Tvíburamerkinu, Tungl og Satúmus í Vatnsbera á Miðhimni, Merkúr og Mars í Nauti og Venus og Rísandi í Krabba. FróÖleiksfús Það er varla hægt að segja að þú sért dæmigerður Tvíburi. Til þess em önnur merki of ólík, sérstaklega Krabbinn og Naut- ið og Satúmus á Miðhimni. Þessi merki gera þig fastari fyrir og alvörugefnari en geng- ur og gerist með Tvíbura. Þó ert þú Tvíburi í gmnneðli þlnu, ert forvitin hugmyndamann- eskja, fróðleiksfús og leitandi. Nœm og andlega sinnuð Kortið í heild bendir til næm- leika og áhuga á andlegum málum og öllu því sem er dular- fullt. f þér býr sterk þörf fyrir að hjálpa öðrum, skilja aðra og kynnast heiminum á sem víðustu sviði. Merki þín saman, Sól í 12. húsi, Krabbi Rísandi og Vatnsberi gefa til kynna að þér gæti fallið vel að vinna að störfum sem hafa með mannúð- armál og hið mannlega að gera. Hjúkmn eða störf fyrir líknar- félög gætu átt við. Krabbi og Naut aftur á móti bendir til jarðbundnari starfa, s.s. þau sem hafa með undirstöðugrein- ar að gera. Satúmus á Mið- himni gefur til kynna sterka ábyrgðarkennd og hæfileika til að starfa að skipulagsmálum og stjómun. Einvera Sem Tvíburi og Vatnsberi hefur þú þörf fyrir að dvelja í félags- lega og hugmyndalega lifandi umhverfi. Þú þarf því að hafa fólk í kringum þig og geta rætt um margvfsleg málefni. Eigi að síður hefur þú, vegna Sólar í 12. húsi, þörf fyrir að draga þig annað slagið í hlé. Þú kannt þvf einnig ágætlega við einveru. Kraftmikil í korti þfnu býr töluverður kraftur, bæði tilfinningalegur, hugmyndalegur og á athafna- sviði. Merkúr í Nauti í afstöðu við Júpíter táknar að hugsun þín er jarðbundin og raunsæ, en að þú leitar jafnframt stöð- ugt nýrrar þekkingar. Mars í Nauti gefur til kynna að þú sért þijósk og föst fyrir á at- hafnasviðinu. Raunsce mannúÖarhyggja Segja mmá að þama skiptist kort þitt í tvö hom, annars veg- ar í andlega mannúðarhyggju, Tvíburi-Neptúnus-Vatnsberi, og í jarðbundið raunsæi og ást á náttúrunni; Naut-Krabbi. Skynsamleg œvintýri Júpíter er síðan sterkur í korti þínu, í fjórða húsi og í afstöðu við Tungi. Það táknar búsetu erlendis, eða öllu frekar að þú þarft sífellt að víkka sjóndeild- arhring þinn og leita nýrrar þekkingar, ert töluverður ævin- týramaður í þér. Sú ævintýra- þrá verður eigi að síður að lúta skynsamlegum rökum, eða Krabba, Nauti. FerÖalög Hvað varðar orku næsta árs tel ég að árið ætti að einkennast af jafnvægi. Þú ert ennþá á Plútó-tfmabili hreinsunar, en næst á dagskrá er hugsun þín. Júpíter verður síðan sterkur á árinu. Ferðalög, þensla og nýr sjóndeildarhringur ættu því að vera framundan. GARPUR flCVl/M HR/)E>AR séK flÐ S/NN/l HJflLPflRB£IÐhll VOPHfl. I VHRI É& LBIGU- ’ HETJfl G/ETI ÉG FeNGIÐ AUKflLEGfl r FyRHZ J ÚTKALL' GRETTIR DÝRAGLENS —>— 1 UÓSKA SMÁFÓLK I THINK YOU'P LOOK RIPICUL0U5 UUEARIN6 MICKE'i'M0U5E SH0E5Í Mér finnst þú hlægilegnr í Mikka mús skóm! Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Fyrir um það bil 15 árum, þegar bandarísku Ásamir voru að komast á skrið, kepptu þeir maraþonleik við sveit undir stjóm kvikmyndaleikarans Om- ars Sharifs. Asamir unnu, þrátt fyrir að Sharif hefði Italina frægu, Belladonna og Garozzo, í liði sínu. Munar um minna, eins og sést af eftirfarandi spili úr keppninni, sem Belladonna vann, en Jim Jacoby tapaði: Austur gefur; NS á hættu: Vestur Norður ♦ 7652 ♦ K62 ♦ G63 ♦ KD3 Austur ♦ KG94 ♦ 83 VDG54 ViOS ♦ 104 ♦ 52 ♦ 1052 ♦ ÁG98764 Vestur Suður ♦ ÁD10 ♦ Á973 ♦ ÁKD987 ♦ Norður Austur Suður — — 4 lauf 5 lauf Pass 5 grönd Pass 6 tíglar Pass Pass Pass Belladonna var með spil suð- urs. Félagi hans var Frakkinn Delmouly, en í AV vom Goldman og Eisenberg. Goldman kom út með lauf, kóngur, ás og tromp- að. Það virðist ekki óeðlilegt að spila upp á að trompa eitt hjarta í borðinu, henda spaðatíu niður f frílauf og svína spaðadrottn- ingu. Það gerði Jacoby á hinu borðinu og fór einn niður. En Belladonna reiknaði með að vestur ætti spaðakónginn og fór því aðra leið. Hann henti spaða niður í laufdrottningu og tók síðan slatta af trompum: Vestur Austur ♦ KG9 ♦ 83 ♦ DG54 lllll! V 108 ♦ - ♦ - ♦ - ♦ G98- Suður ♦ ÁD VÁ973 ♦ 9 ♦ - I síðasta trompið fleygði Gold- man hjarta. Belladonna spilaði þá þrisvar hjarta og fékk síðustu slagina á ÁD í spaða og fríhjarta. Hendi Goldman spaða, fríast tveir slagir á þann lit í borðinu. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á alþjóðlegu móti í Gausdal í Noregi í janúar kom þessi staða upp í skák þeirra Petter Fossan, Noregi, sem hafði hvítt og átti leik, og danska alþjóðlega meist- arans Gert Iskov. 19. Rf5+! - Kf8, (Ef 19. - Dxf5 þá 20. Dd6+ - Ke8, 21. Dc6+ - Ke7, 22. Db7+), 20. Dg3! - Rh5, (20. - Dxf5, 21. Dd6+ leiðir til sömu niðurstöðu og í næsta leik á undan, því 21. — Kg8? er auðvitað svarað með 22. Dd8+ og mátar) 21. Dc7 og svartur gafst upp.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.