Morgunblaðið - 09.03.1988, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 09.03.1988, Blaðsíða 58
58 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. MARZ 1988 mfihÁinn „AUt i lag'i- Hcr koma. einkunniryuxr þinar." Ast er ... að umgangast hana sem væri hún af konunga- kyni. TM Rog. U.S. Pat. Off.—all rigtits reserved e 1986 Los Angeles Times Syndicate Ertu viss um að það sé ósprautað? Með morgnnkaffinu Gangstéttin er ágæt. En ætlir þú að hjálpa mér yfir götuna öskra ég. HÖGNI HREKKVÍSI Ættu allir aðhafa sðmu laun? TÐ_____________ >*riðM«Kmn 16. fébrúar alðsst- bðinn birtist hér bréf eftir Krátleif Þotitein—on, sem bar yfiraknftiua «ettu áfl hafa aðmu lauiT. í greirunm Qallar hann nm launamia- rttti það, w, er rfiQandi bér á landi, og honura fimt óeann- UM Hann rffl að aBr hafi aðmu laun Ja tilliu til ilia eða kyn- og hann ajiifur aegtr. Þetta mefl kynferflið er auflvitafl ^jáifkagður hlutur en hrtt er alveg útH hött. Vfll maðurinn virkiloga að Ld. þrett- án ára bðrn ( Vmnu»VAi«w»im hafi aöoni laun og foneti vor? Ég vfldi gjaraan fá afl heyra hveraig hann réttlaetir þafl. A Öörum atað ægir hann: .Skóla- ÉM^AáJHÍkla aðk á Þau haekka oftast (verði eftir dauða hana. Þafl geftir því «ug*i«ó að erfitt yrði afl atyrkja þann málara. AA lokum kemur Kriatieiftir inn á það að flýja íaland. Haan ægir »Ef rétt er að flýja laiand, á sá flðt^i að fara aidptfléga fram og veJ undirbúifl. Þá eiga afiir afl gasga Íafidr frá borflL- Þetta jaflrmr nú við fBðuriandsavik. Evttvg dettnr honum í hug afl íalanflingar muni nokknra tímann fl#a oldcar áat- kaera land. Vht ennn vifl .á tnðrk- ™ hina byggiiega heima" og margt g**i betur farið. En ég aþjrr bara. Hvar ar fttllkominn? Eflir afl hafa ignmdafl gretn Kriatieifr þfl nokkufl vil ég eindrag- ið banda hotuun á að leaa bflk G«- orge Orwefla, 1984. tg tm ekki betur séð en afl ham. vi$ kocna avo nþög við. Ham vfll afl rflrið aé með nefifl ( hven boppi og akamnrti þeám ttfrviflunrarL Klrfri k—rm mér á övart þött Kriatkdfar atmgi naat "®PP á því afl bvcr lakndmgnr akali tmr* nákvæm^bgbök fjrrir a$r»- vM aæ þan hafi yfiraýn jtk það hvort wMim aé hetui — I bold m ég á gnm KtMlafc æm draumörm gi Þessir hringdu . . Launajöfnuður ætti að vera meiri Verkamaður hringdi: „Einhver sem kallar sig „Strák“ og sem er sjálfsagt ekki annað en strákur skrifar í Velvakanda laugardaginn 5. mars og mótmæl- ir skrifum Kristleifs Þorsteinsson- ar um að allir ættu að hafa svipuð laun. Ekki vantar þennan strák menntahroka, hann telur að menn ættu skilyrðislaust að hafa því hærri laun sem þeir hafa setið lengur á skólabekk, sama hvort eitthvað gagn er af þeim eða ekki. Hitt væri nær að laun réðust meira af því hversu mikil verð- mæti menn sköpðu í hinum ein- stöku starfsgreinum. En ég tek hiklaust undir með Kristleifi, launajöfnuður ætti að vera meiri. Þegar allt kemur til alls eru flest störf álíka nauðsynleg og álíka vandasöm þó stundum sé reynt að telja okkur trú um annað.“ Oviðeigandi framkoma Erla Bjarnadóttir hringdi: „Ég er ósátt við framkomu áhorfenda i þættinum Hvað held- urðu? Ómar ætti ekki að leyfa fólkinu að haga sér svona rudda- lega, baula á andstæðingana og vera með allskonar óhljóð. Slíkt á ekki heima í sjönvarpi." Slæmtmálfar Hulda Gunnarsdóttir hringdi: „Oft er fundið að málfari unglinga en fjölmiðlar standa sig ekki alltaf nógu vel. í sjónvarps- auglýsingu um sleikipinna sem nú er oft sýnd er t.d. sagt „sold- ið“ í stað svolítið. Þetta sama má sjá í bók Auðar Haralds „Elías kemur heim“, þar er skrifað „sold- ið“ og „dáldið“ í stað svolítið og dálítið. Ef rithöfundar geta ekki stafsett og talað rétt, getum við þá álasað unglingunum fyrir mál- villur.“ Aka of hratt Þ.S. hringdi: „Samkvæmt minni reynslu aka leigubílstjórar oft á of miklum hraða og fara ekki alltaf eftir umferðarlögum. Er þeim ekki skylt að sýna þeim sem tekið hef- ur bílinn á leigu tillitssemi og fara í einu og öllu eftir umferðarlög- um? Ég held að þetta sé um- hugsunarvert fyrir suma leigubíl- stjóra því að mínu áliti standa þeir sig ekki nógu vel hvað þetta varðar." Frakki Sá sem tók dökkbláan herrafrakka í staðinn fyrir svart- an í afmælisveislu hjá Þóri Magn- ússyni í Félagsheimili iðnaðar- manna Skipholti 70 laugardaginn 27. mars, er beðinn að hafa sam- band við Þóri í síma 37916 eða Aðalstein í 38093. Leðutjakki Svartur leðurjakki með þykkum kraga og púðum á öxlum var tek- inn í misgripum í Duushúsi föstu- dagskvöldið 12. febrúar. Vinsam- legast hringið í síma 38440. Yíkverji skrifar Miklir menn erum við Hrólfur minn“! Þetta er undirtónninn í ræðu og riti dágsins í dag þegar §allað er um löngu liðinn tíma; þegar „uppinn" í höllum höfuð- borgar horfir um öxl til vegferðar fólks á morgni aldarinnar, að ekki sé nú skyggnzt léngra aftur. Víst getur árið 1988 stært sig af mörgu. Það gleymist hinsvegar oft, að sá jarðvegur, sem velmegun líðandi stundar er vaxin úr, geymir kynslóðir og aldir: arfleifð, meiðinn, sem greinarnar vaxa af. xxx Arið 1908 — 80 ár að baki. Land lítilla sanda og lítilla sæva? Þjóð í öldudal? Þyrnirósar- svefn? Þetta ár (1908) sezt „Sambands- laganefndin" á rökstóla. Þetta ár sá „uppkastið" dagsins ljós. Um hvortveggja var deilt. Hér vóru þó stigin stór spor að fullveldi (1918) og lýðveldi (1944). Þetta ár ( 7. mai) völdu Reyk- víkingar — í fyrsta sinni — borgar- stjóra til sex ára. Kjörinn var Páll Einarsson, sýslumaður í Hafnar- firði. í janúar 1908 hlutu §órar konur kosningu í borgarstjórn af sérstök- um kvennalista. Val stóð um 18 framboðslista. Kjörnir vóru 15 full- trúar. xxx jóðin var fámenn þetta ár, vel innan við eitthundraðþúsund einstaklingar, börn og gamalmenni meðtalin. Ríkidæmi af skornum skammti. En atorka mikil. Þetta ár var lokið smíði myndar- legrar steinbogabrúar yfir Fnjóská á þjóðveginum hjá Skógum. Haf bogans var 54,8'metrar. Þetta var stórt mannvirki á þeirri tíð. Þeirrar tíðar „Borgarfjarðarbrú". Brúin kostaði 33 þúsund krónur. Og þess ber að gæta að þá var krónan króna en ekki eyrir, eins og hún er nú í höndum okkar, þrátt fyrir hag- spekimenntun og margslungið pen- ingavit. Þetta ár lauk smíði nýstofnaðs kennaraskóla, sem hóf störf þá um haustið. Þetta ár var reistur myndarlegur viti á Siglunesi við Siglufjörð, sem þá var höfuðstaður síldveiða og síldariðnaðar, þeirrar tíðar stóriðju, sem malaði gull í þjóðarbúið. Þetta ár var unnið að vatnsveitu í Reykjavík, sem að vísu var mikið hitamál. Og Gvendarbrunnarvatnið er fyrsta flokks. En vel að merkja, nú þegar verið er að hvetja menn til vatnsdrykkju: hvað mörg þétt- býlisvatnsból bjóða upp á ómengað vatn á okkar tíð? xxx Glóði nokkur grámosi á því herr- ans ári 1908? Einar Jónsson, myndhöggvari, hafði gert garðinn frægan í Kaup- mannahöfn. Hann gerir þjóðinni höfðinglegt tilboð. Vill gefa öll sín listaverk, enda verði yfir þau byggt hér á landi. (Þetta safn er ein af perlum Reykjavíkur enn í dag.) Jóhannes Sveinsson (Kjarval) stendur fyrir málverkasýningu í G.T.-húsinu. Jóhann skáld Sigur- jónsson og félagar ferðast um ör- æfi landsins. Ilann hafði í smíðum leikritið um Fjalla-Eyvind og Höllu. Einar Hjörleifsson gefur út Reykjavíkursögu: „Ofurefli". Jón Trausti skáldsöguna Heiðarbýlið. Skotlandsrímur Einars Guðmunds- sonar koma út í Oxford. Leikfélag Reykjavíkur sýnir Skuggasvein Matthíasar. Verk Ríkharðs Jóns- sonar, sem nýlokið hefur tréskurð- arnámi, vekja verðskuldaða athygli. xxx að skeður sitt hvað í þjóðlífinu, annó 1908. Þjóðkirkjan fær nýjan biskup, Þórhall Bjarnason, sem vígður er þetta ár. Islenzkir glímumenn vekja at- hygli í Lundúnum: Jóhannes Jósefs- son, Hallgrímur Benediktsson, Sig- uijón Pétursson, Pétur Sigfússon, Jón Pálsson, Guðmundur Siguijóns- son og Páll Guttormsson. Landið var harðbýlt þá, sem fyrr og síðar. Tólf menn farast í lend- ingu við Stokkseyri — og maður hrapar í gjá á Mývatnsfjöllum. Þannig mætti lengi rekja at- burðarásina. En mergurinn málsins er sá að hver kynslóð landsmanna skrifar sinn kapítula íslandssög- unnar. Við skrifum okkar kafla, í skjóli velferðar, .á tölvu. Gott og blessað. En þolum við samanburð við afa og ömmiir, langafa og langömmur, ef grannt er gáð? Máske. En við höfum ekki efni á að gera lítið úr þeim. Svo margt gerðu þau vel við erfiðar aðstæður. Svo mörgu höfum við klúðrað, þrátt fyrir menntun, þekkingu, velferð og tækni, sem forsjónin hefur fengið okkur í hend- ur. Var nokkur að tala um ótnenguð vatnshól, verðbólgu, viðskiptahalla eða eriendar skuldir?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.