Morgunblaðið - 09.03.1988, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 09.03.1988, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. MARZ 1988 í DAG er miðvikudagur, 9. mars, Riddaradagur, 69. dagur ársins 1988. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 9.22 og síðdegisflóð kl. 21.42. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 8.06 og sólarlag kl. 19.11. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.38 og tunglið er í suðri kl. 3.17. (Almanak Háskóla íslands.) Vona á Drottin, ver örugg- ur og hugrakkur, já, vona á Drottin. (Sálm. 27,14.) 1 2 ■ 6 J r ■ U 8 9 10 ■ 11 W 13 14 15 BÉ 16 LÁRÉTT: — 1 fríða, 5 reiðar, 6 sjóða, 7 til, 8 frelsara, 11 hest, 12 stingur, 14 kvenfugl, 16 gaurar. LÓÐRÉTT: - 1 skútan, 2 61, 3 skyldmennis, 4 andvarí, 7 óhreinka, 9 blóma, 10 rændi, 13 húsdýr, 15 samhljóðar. LAUSN SfÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 hestum, 5 kú, 6 ásynja, 9 lár, 10 ól, 11 er, 12 ell, 13 gafl, 15 eld, 17 rotinn. LÓÐRÉTT: - 1 hlálegur 2 skyr, 3 tún, 4 mjalli, 7 sára, 8 jól, 12 elli, 14 fet, 16 dn. FRÉTTIR EFTIR hæga snjókomu um nóttina var skóvarpsdjúpur snjór hér í bænum er menn risu úr rekkju í gærmorg- un. Úrkoman mældist 3 mm og um nóttina hafði verið tveggja stiga frost. Mest var frostið á landinu 8 stig uppi á hálendinu. Mest hafði úrkoman mælst á Heiðarbæ og Eyrarbakka, 5 mm. Hér í bænum var sólskin í 20 minútur i fyrra- dag. í spárinngangi veður- frétta í gærmorgun var sagt að hitastigið á landinu myndi víðast verða kring- um frostmarkið. LANDSBÓKASAFN !s- lands. Menntamálaráðuney- tið auglýsti í nýlegu Lögbirt- ingablaði lausa stöðu bóka- varðar í Landsbókasafninu. Starf hans verður einkum fólgið í skráningu blaða og tímarita í þjóðdeild safnsins, segir í blaðinu, en umsóknar- frestur er til 22. þ.m. og tek- ið fram að æskilegt sé að umsækjandi hafi lokið há- skólaprófí í bókasafnsfræð- um.______________________ FÉLAGSSTARF aldraðra á- vegum Reykjavíkurborgar efnir til 5 daga orlofsdvalar á Flúðum í Hrunamanna- hreppi dagana 13.—18. þ.m. Nánari upplýsingar eru veitt- ar í símum félagsins, 689670 og 689671._______________ HALLGRÍMSKIRKJA. Starf aldraðra. Opið hús á morgun, fimmtudag, í safnað- arsal kirkjunnar kl. 14.30. Sýndar verða litskyggnur frá lýðháskólanum í Vrá á Norð- ur-Jótlandi. Þangað fór hópur fólks í fyrrasumar á vegum starfsins og í ráði er að í sum- ar fari þangað hópur úr Kópa- vogi. Kaffíveitingar verða. Þeir sem óska eftir bílfari geri viðvart í síma kirkjunn- ar, sem er 10745, árdegis á fimmtudaginn. BÓKSALA Félags kaþólskra leikmanna er opin í dag, mið- vikudag, kl. 17—18 að Hával- lagötu 16. VEGAGERÐARMENN. Starfsmannafélag Vegagerð- ar ríkisins heldur árshátíð sína nk. laugardag, 12. þ.m., í Risinu, Hverfisgötu 105. Hefst hún með borðhaldi kl. 19. FÖSTUMESSUR ÁRBÆJ ARKIRKJ A: Föstu- messa í kvöld, miðvikudag, kl. 20.30. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. ÁSKIRKJA: Föstumessa í kvöld, miðvikudag’, kl.20.30. Sr. Árni Bergur Sigurbjörns- son. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Föstumessa í kvöld, kl. 8.30. Sr. Gunnar Bjömsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Föstuguðsþjónusta í kvöld kl. 20.30. Sr. Ólafur Oddur Jóns- son, prestur í Keflavík, pre- dikar og kirkjukór Kefiavík- urkirkju syngur, organisti Siguróli Geirsson. HÁTEIGSKIRKJA: Föstu- messa í kvöld kl. 20.30. Sr. Arngrímur Jónsson. SELTJARNARNES- KIRKJA: Biblíulestur á föstu í kvöld kl. 20.30. Umræður og kaffisopi. Sóknarprestur. FRÁ HÖFNINNI________ REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrradag kom togarinn Gyllir IS til löndunar og Ljósafoss af strönd. í gær kom Álafoss að utan. Af ströndinni komu Skandia og Esperanza. í gærkvöldi fór Hekla í strand- ferð. I dag, miðvikudag, eru væntanleg að utan Dísarfell og Árfell og Askja af strönd- inni. H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN: Þangað var í gær væntanlegt bílflutningaskipið Feelden Team og átti að setja þar á land 300 bíla, sigla síðan til Keflavíkur og losa þar bíla. í gær var verið að landa rækju- afla úr grænlenskum togara, Wilhelm Egede. Þaðan er farinn til veiða grænlenski togarinn Amerloq. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARKORT Sam- bands dýravemdunarfélag- anna eru afgreidd í símum 12829 eða 673265. Þá hefur verið beðið úm að geta þess að ávísanareikningur Katta- vinafélagsins í Landsbanka íslands, nr. 60018, tekur á móti minningargjöfum. I Dótturfyrirtœki SÍS 1 Bandaríkjunum: Forstjóra og aðstoðarfor- sijóra sagt upp störfum Samstarfsörðugleikar milli mín og Eysteins Helgasonar, segir Guðjón B. Ólafsson ,'G-rfUAJD Maður lætur nú ekki plata sig í henni Ameríku, strákar! Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 4. mars til 10. mars, aö báöum dögum meötöldum, er í Reykjavíkur Apóteki. Auk þess er Borg- ar Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laeknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og heígidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heil8uverndar8töð Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráðgjafa- sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvai'a 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu- daga 13-14. Hjálparstöð RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Orator, fólag laganema: Ókeypis lögfræöiaðstoö fimmtu- daga kl. 19.30-22 í s. 11012. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eða 15111/22723. Kvennaráögjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem oröið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500. SAÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5 fimmtucjaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-8amtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræöistöðin: Sálfræöileg ráögjöf s. 623075. Frótta8endingar ri'kisútvarpsins á stuttbylgju eru nú á eftirtöldum tímum og tíönum: Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 13775 kHz, 21.8 m og 9675 kHz, 31.0 m. Kl. 18.55 til 19.35 á 9986 Khz, 30.0 m, 7933 kHz, 37.8 m og 3400 kHz, 88.2 m. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega kl. 13.00 til 13.30 á 11731 kHz, 25.6 m. Kl. 18.55 til 19.35 á 11890 kHz, 25.2 m, kl. 23.00 til 23.35 á 11740 kHz, 25.6 og 9978 kHz, 30.1 m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00 til 16.45 á 11890 kHz 25.2 m, og 15390 kHz, 19.5 m eru hádegisfráttir endursendar, auk þess sem sent er fráttayfirlit liöinnar viku. Allt íslenskur tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyr- ir feður kl. 19.30-20.30. Barnaspftall Hrlngsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardöguni og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Gronsás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöö- in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaöaspít- ali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishóraðs og heilsugæslustöðvar: Neyöar- þjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suður- nesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátí- Öum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu: Aöallestrarsalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9—12. Hand- ritasalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána) mánud.—föstud. kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 694300. Þjóöminja8afniö: OpiÖ þriöjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Amtsbókasafniö Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akurayrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Gerðubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Viö- komustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn þriöjud. kl. 14—16. Borgarbókasafnið í Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miövikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. J1—12. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö eftir samkomulagi. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 11.30—16.30. Um helgar er opiö til kl. 18.00. Ásgrfmssafn Bergstaöastræti: Opiö sunnudaga, þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 10-16. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagarðurinn opinn dag- lega kl. 11.00-17.00. HÚ8 Jóns Sigurössonar f Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræöistofa Kópavogs: Opiö á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfiröi: Opiö um helgar 14—18. Hópar geta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR SundstaÖir f Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud.—föstud. kl. 7.00—19.30. Laugunum lokaö kl. 19. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnud. 8.00—14.00. Laugardalslaug: Mánud.— föstud. frá kl. 7.00-20. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—15.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30- 17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. BreiÖ- holti: Mánud.—föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30—20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30. Varmárlaug f Mosfollssvelt: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. fró kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.