Morgunblaðið - 09.03.1988, Síða 8

Morgunblaðið - 09.03.1988, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. MARZ 1988 í DAG er miðvikudagur, 9. mars, Riddaradagur, 69. dagur ársins 1988. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 9.22 og síðdegisflóð kl. 21.42. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 8.06 og sólarlag kl. 19.11. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.38 og tunglið er í suðri kl. 3.17. (Almanak Háskóla íslands.) Vona á Drottin, ver örugg- ur og hugrakkur, já, vona á Drottin. (Sálm. 27,14.) 1 2 ■ 6 J r ■ U 8 9 10 ■ 11 W 13 14 15 BÉ 16 LÁRÉTT: — 1 fríða, 5 reiðar, 6 sjóða, 7 til, 8 frelsara, 11 hest, 12 stingur, 14 kvenfugl, 16 gaurar. LÓÐRÉTT: - 1 skútan, 2 61, 3 skyldmennis, 4 andvarí, 7 óhreinka, 9 blóma, 10 rændi, 13 húsdýr, 15 samhljóðar. LAUSN SfÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 hestum, 5 kú, 6 ásynja, 9 lár, 10 ól, 11 er, 12 ell, 13 gafl, 15 eld, 17 rotinn. LÓÐRÉTT: - 1 hlálegur 2 skyr, 3 tún, 4 mjalli, 7 sára, 8 jól, 12 elli, 14 fet, 16 dn. FRÉTTIR EFTIR hæga snjókomu um nóttina var skóvarpsdjúpur snjór hér í bænum er menn risu úr rekkju í gærmorg- un. Úrkoman mældist 3 mm og um nóttina hafði verið tveggja stiga frost. Mest var frostið á landinu 8 stig uppi á hálendinu. Mest hafði úrkoman mælst á Heiðarbæ og Eyrarbakka, 5 mm. Hér í bænum var sólskin í 20 minútur i fyrra- dag. í spárinngangi veður- frétta í gærmorgun var sagt að hitastigið á landinu myndi víðast verða kring- um frostmarkið. LANDSBÓKASAFN !s- lands. Menntamálaráðuney- tið auglýsti í nýlegu Lögbirt- ingablaði lausa stöðu bóka- varðar í Landsbókasafninu. Starf hans verður einkum fólgið í skráningu blaða og tímarita í þjóðdeild safnsins, segir í blaðinu, en umsóknar- frestur er til 22. þ.m. og tek- ið fram að æskilegt sé að umsækjandi hafi lokið há- skólaprófí í bókasafnsfræð- um.______________________ FÉLAGSSTARF aldraðra á- vegum Reykjavíkurborgar efnir til 5 daga orlofsdvalar á Flúðum í Hrunamanna- hreppi dagana 13.—18. þ.m. Nánari upplýsingar eru veitt- ar í símum félagsins, 689670 og 689671._______________ HALLGRÍMSKIRKJA. Starf aldraðra. Opið hús á morgun, fimmtudag, í safnað- arsal kirkjunnar kl. 14.30. Sýndar verða litskyggnur frá lýðháskólanum í Vrá á Norð- ur-Jótlandi. Þangað fór hópur fólks í fyrrasumar á vegum starfsins og í ráði er að í sum- ar fari þangað hópur úr Kópa- vogi. Kaffíveitingar verða. Þeir sem óska eftir bílfari geri viðvart í síma kirkjunn- ar, sem er 10745, árdegis á fimmtudaginn. BÓKSALA Félags kaþólskra leikmanna er opin í dag, mið- vikudag, kl. 17—18 að Hával- lagötu 16. VEGAGERÐARMENN. Starfsmannafélag Vegagerð- ar ríkisins heldur árshátíð sína nk. laugardag, 12. þ.m., í Risinu, Hverfisgötu 105. Hefst hún með borðhaldi kl. 19. FÖSTUMESSUR ÁRBÆJ ARKIRKJ A: Föstu- messa í kvöld, miðvikudag, kl. 20.30. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. ÁSKIRKJA: Föstumessa í kvöld, miðvikudag’, kl.20.30. Sr. Árni Bergur Sigurbjörns- son. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Föstumessa í kvöld, kl. 8.30. Sr. Gunnar Bjömsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Föstuguðsþjónusta í kvöld kl. 20.30. Sr. Ólafur Oddur Jóns- son, prestur í Keflavík, pre- dikar og kirkjukór Kefiavík- urkirkju syngur, organisti Siguróli Geirsson. HÁTEIGSKIRKJA: Föstu- messa í kvöld kl. 20.30. Sr. Arngrímur Jónsson. SELTJARNARNES- KIRKJA: Biblíulestur á föstu í kvöld kl. 20.30. Umræður og kaffisopi. Sóknarprestur. FRÁ HÖFNINNI________ REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrradag kom togarinn Gyllir IS til löndunar og Ljósafoss af strönd. í gær kom Álafoss að utan. Af ströndinni komu Skandia og Esperanza. í gærkvöldi fór Hekla í strand- ferð. I dag, miðvikudag, eru væntanleg að utan Dísarfell og Árfell og Askja af strönd- inni. H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN: Þangað var í gær væntanlegt bílflutningaskipið Feelden Team og átti að setja þar á land 300 bíla, sigla síðan til Keflavíkur og losa þar bíla. í gær var verið að landa rækju- afla úr grænlenskum togara, Wilhelm Egede. Þaðan er farinn til veiða grænlenski togarinn Amerloq. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARKORT Sam- bands dýravemdunarfélag- anna eru afgreidd í símum 12829 eða 673265. Þá hefur verið beðið úm að geta þess að ávísanareikningur Katta- vinafélagsins í Landsbanka íslands, nr. 60018, tekur á móti minningargjöfum. I Dótturfyrirtœki SÍS 1 Bandaríkjunum: Forstjóra og aðstoðarfor- sijóra sagt upp störfum Samstarfsörðugleikar milli mín og Eysteins Helgasonar, segir Guðjón B. Ólafsson ,'G-rfUAJD Maður lætur nú ekki plata sig í henni Ameríku, strákar! Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 4. mars til 10. mars, aö báöum dögum meötöldum, er í Reykjavíkur Apóteki. Auk þess er Borg- ar Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laeknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og heígidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heil8uverndar8töð Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráðgjafa- sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvai'a 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu- daga 13-14. Hjálparstöð RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Orator, fólag laganema: Ókeypis lögfræöiaðstoö fimmtu- daga kl. 19.30-22 í s. 11012. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eða 15111/22723. Kvennaráögjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem oröið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500. SAÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5 fimmtucjaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-8amtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræöistöðin: Sálfræöileg ráögjöf s. 623075. Frótta8endingar ri'kisútvarpsins á stuttbylgju eru nú á eftirtöldum tímum og tíönum: Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 13775 kHz, 21.8 m og 9675 kHz, 31.0 m. Kl. 18.55 til 19.35 á 9986 Khz, 30.0 m, 7933 kHz, 37.8 m og 3400 kHz, 88.2 m. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega kl. 13.00 til 13.30 á 11731 kHz, 25.6 m. Kl. 18.55 til 19.35 á 11890 kHz, 25.2 m, kl. 23.00 til 23.35 á 11740 kHz, 25.6 og 9978 kHz, 30.1 m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00 til 16.45 á 11890 kHz 25.2 m, og 15390 kHz, 19.5 m eru hádegisfráttir endursendar, auk þess sem sent er fráttayfirlit liöinnar viku. Allt íslenskur tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyr- ir feður kl. 19.30-20.30. Barnaspftall Hrlngsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardöguni og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Gronsás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöö- in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaöaspít- ali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishóraðs og heilsugæslustöðvar: Neyöar- þjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suður- nesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátí- Öum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu: Aöallestrarsalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9—12. Hand- ritasalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána) mánud.—föstud. kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 694300. Þjóöminja8afniö: OpiÖ þriöjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Amtsbókasafniö Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akurayrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Gerðubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Viö- komustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn þriöjud. kl. 14—16. Borgarbókasafnið í Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miövikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. J1—12. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö eftir samkomulagi. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 11.30—16.30. Um helgar er opiö til kl. 18.00. Ásgrfmssafn Bergstaöastræti: Opiö sunnudaga, þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 10-16. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagarðurinn opinn dag- lega kl. 11.00-17.00. HÚ8 Jóns Sigurössonar f Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræöistofa Kópavogs: Opiö á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfiröi: Opiö um helgar 14—18. Hópar geta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR SundstaÖir f Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud.—föstud. kl. 7.00—19.30. Laugunum lokaö kl. 19. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnud. 8.00—14.00. Laugardalslaug: Mánud.— föstud. frá kl. 7.00-20. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—15.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30- 17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. BreiÖ- holti: Mánud.—föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30—20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30. Varmárlaug f Mosfollssvelt: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. fró kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.