Morgunblaðið - 09.03.1988, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 09.03.1988, Blaðsíða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. MARZ 1988 4 fclk f fréttum Ágiist Guðmundsson Friðrik Þór Friðriksson Arnar í hlut- verki sínu í myndinni Á hjara veraldar. LEIKLIST Bílaverkstæði og bíó imar Jónsson leikari er gest- ur á norrænni kvikmyndahátíð sem nú stendur yfír í Rúðuborg í Frakklandi. Stefna Frakkar að því að slíkar hátíðir verði árviss viðburður. Á hátíðinni eru sýndar fímm íslenskar kvikmyndir og fer Amar með aðalhlutverk í tveim- ur þeirra. Hann er eini íslenski leikarinn sem boðið er á hátíðina. Vegna fjarveru Amars verður sýningárhlé á Bílaverkstæði Badda eftir Ólaf Hauk Símonar- son, sem sýnt er í Þjóðleikhús- inu, fyrstu viku marsmánaðar. Bflaverkstæðið hefur verið sýnt um 70 sinnum, nánast alltaf fyr- ir fullu húsi. Sýningin verður, ásamt Degi vonar eftir Birgi Sig- urðsson, framlag Íslands til Norrænu leiklistarhátíðarinnar í Helsinki í maí. Á norrænu kvikmyndahátíð- inni í Rúðuborg em myndir eftir fímm íslenska leikstjóra: Skyt- tumar eftir Friðrik Þór Friðriks- son, Útlaginn og Með allt á hreinu eftir Ágúst Guðmunds- son, Hrafninn flýgur eftir Hrafn Gunnlaugsson og Á hjara verald- ar eftir Kristínu Jóhannesdóttur. Amar Jónsson lék í Útlaganum og Á hjara veraldar. Araar Jónsson tekst á við Jóhann Sigurðsson i Bilaverkstæði Badda. MÍLANÓ Ekkier ráðnema ítíma sétekið r Italskir tískukóngar og -drottningar keppast við að leggja línurnar fyr- ir næsta vetur einmitt þessa dagana. Þegar forsjált fólk á Islandi spáir í vorfatnað hópast ítalskir tískuspekúl- antar á sýningar Armani, Krizia og Versace og virða fyrir sér föt sem komin verða í stöku klæðaskápa að tveim árstíðum liðnum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.