Morgunblaðið - 09.03.1988, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 09.03.1988, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. MARZ 1988 Súltan í Sharjah skrifar um sjórán Erlendar bækur Jóhanna Kristjónsdóttir The Myth of Arab Piracy in the Gulf. Útg-. Croom Helm, Provident House, 1986. Það er öldungis ekki nýtt að ófriður sé á Flóanum, og sér til dæmis á því að ströndin inn Flóann var kölluð Sjóræningjaströnd svo skipti öldum. Hafí 'maður áhuga á sjóræningjasögum, hvort sem er til afþreyinga ellegar vegna sögu- áhuga er fengur að glugga í þessa bók, þótt hún sé á allan hátt vísinda- lega unnin og fyrst og fremst upp- lýsandi. Nú hefur hæstráðandinn í Shaijah, Súltan sjeik, ekki látið sig muna um að skrifa doktorsritgerð um efnið, sem hann varði við Exet- er-háskóla. Súltan var í fréttum um hríð í fyrra, þegar bróðir hans reyndi að bylta honum úr sessi, en hann stóð af sér atlöguna. Hann var staddur í Englandi, þegar valda- ránið var reynt — og einmitt að veija doktorsritgerð þá, sem hér verður gerð að umtalsefni. Ýmsir hafa orðið til að -rita um þessa bók, þar á meðal er Hussein Shehadeh, palestínskur blaðamaður sem var hér nýlega í boði Blaða- mannafélags íslands, Við þá um- Erlendar bækur Siglaugur Brynleifsson Heinrich Böll: Schriften und Reden 1952-1985. Deutscher Taschenbuch Verlag 1985-88. Heinrich Böll hefði orðið sjötugur 21. desember 1987, hefði hann lif- að. Hann lést 16. júlí 1985. Dtv. útgáfan minnist afmælisins með útgáfu níu binda greinar og ræðu- safns Bölls. Böll var alinn upp í kaþólsku andrúmslofti og þótt hann væri gagnrýninn á opinbera afstöðu kirkjunnar, þá mótaðist afstaða hans af lykilkenningum kirkjunnar. í stjómmálum var hann konserv- ativ, þótt ýmsir teldu svo ekki vera. Skoðanir hans voru mótaðar af evr- ópsk-kaþólskri siðmenningu og það kom gleggst fram í afstöðu hans varðandi einstaklinginn, hver ein- staklingur var dýrmætari öllum hugmyndafræði-kerfum. Þessi skoðun hans mótaði afstöðu hans til nasismans. Hann var unglingur í Köln, þegar Hitler komst til valda á Þýskalandi og hann hefur best. lýst því tímabili í minningabrotum frá þessum árum. Böll var kallaður í herinn og dvaldi meginhluta stríðsáranna sem fangi banda- manna í fangabúðum. Hann kom aftur heim 1945 og hóf háskólanám í germönskum fræðum jafnframt því sem hann tók að skrifa og birta verk sín frá 1949. Hann setti sam- an fjölda smásagna, skáldsagna, hljóðvarps- og sjónvarpsleikrita, einnig ferðasögur og skrifaði fjölda greina um samtímamálefni. Hann hlaut Nóbelsverðlaunin 1972. Böll leit svo á að rithöfundurinn ætti að vera hrópandinn í eyðimörk- inni, samfélagseyðimörkinni og meira en það, gagnrýnandi og dóm- ari síns tíma. Greinar hans og ræð- ur eru því þýsk bókmenntasaga og samtímagagnrýni og baráttusaga Heinrichs Bölls við þursa samtí- ðarinnar innlenda sem erlenda. Gagnrýni hans var hittin og mark- viss og mörgum sviðu svipuhöggin sögn er að nokkru stuðst hér, eink- um hvað varðar tölur og afdráttar- lausar staðreyndir. Augljóst er að Súltan hæstráð- andi ritar bókina til að færa sönnur á að ýktar séu allar frásagnir um að sjóræningjar hafi .ráðið lögum og lofum á þessu svæði. Hann er umfram allt að bera sakir af þeim sem orðsporið hefur lengst loðað við, eins og komið verður að nánar. Hann segir að það hafí verið for- svarsmenn Austurindíaverzlunarfé- lagsins sem hafi álitið það nauðsyn- legt til að fá brezku ríkisstjómina á að grípa til hemaðaríhlutunar til að eyðileggja skip ættbálkanna sem ströndina byggðu ogtryggja þannig fyrirtækið í sessi. Eins og vænta má af doktorsrit- gerð er þar farið út í hin ýmsu smáatriði, til að rökstyðja málflutn- ing' þessarar gjörðar. Mikil heim- ilda-og rannsóknavinna liggur þar að baki og þótt segja megi að fullm- ikið sé af hinu góða eiga þessi vinnubrögð einnig sinn þátt í því að varla verður höfundur vændur um hlutdrægni eða að hampa hlut araþa. Höfundur leitar meðal ann- ars heimilda í skjalasöfnum í Bombay á Indlandi og er ekki vitað að þau skjöl hafí áður verið notuð. Þetta eykur tvímælalaust sagn- fræðilegt gildi bókarinnar. Súltan hæstráðandi leggur • þegar var verið að reka út úr must- erinu. Afdráttarlaus afstaða hans með andófsmönnum í ríki verka- manna og bænda var ekki vel séð af aðdáendum þess ríkis. Böll var fýrsti gestgjafí Soltzhenitsyns á Vesturlöndum, eftir að hann var hrakinn í útlegð úr föðurlandi sínu. Það var þröngt um Böll á heima- slóðum, þegar hagvöxturinn varð inntak og tilgangur á dögum „efna- hagsundursins" og löngum síðan. Böll þreyttist aldrei á að gagnrýna þann lágmenningarsmekk sem löngum vill fylgja vúlgærri gróða- hyggju, hann leitaði hlés frá þeirri samfélagshyggju í landi þar sem hann taldi sig fínna persónulegri og mennskari viðhorf í mannlegum samskiptum og þar sem hann fann siðræn hefðbundin viðhorf í sam- skiptum manna. Þetta land var Ir- land, þar sem hann dvaldi oft og skrifaði um „Irisches Tagebuch", Bókmenntir Jóhann Hjálmarsson TÍMARIT MÁLS OG MENNING- AR. 49. árg. 1. hefti 1988. Rit- stjóri: Guðmundur Andri Thors- son. Ritnefnd: Arni Bergmann, Eyjólfur Kjalar Emilsson, Ingi- björg HaraJdsdóttir, Pétur Gunn- arsson. Útgefandi: Bókmennta- félagið Mál og menning. Með þessu hefti Tímarits Máls og menningar lætur Silja Aðal- steinsdóttir af ritstjóm, en við tekur Guðmundur Andri Thorsson. Engu verður spáð um framtíð ritsins í höndum nýs ritstjóra, en óneitan- lega er hér á ferðinni líflegt hefti. Ég býst við að grein Helgu Kress um Tímaþjóf Steinunnar Sigurðar- dóttur muni vekja athygli, enda er farið í saumana á verkinu og það túlkað samkvæmt kokkabókum línumar strax í upphafi bókarinnar og greinir skilmerkilega og einkar upplýsandi frá þjóðunum við Fló- ann, sem hafði margt atvinnu af verzlun, fískveiðum og perluköfun. A 14. öld og áður en þáverandi stór- veldi Evrópu fóm að láta að sér kveða í Flóanum voru það heima- menn sem bám hita og þunga allra viðskipta, auk indverskra kaupa- héðna. Á öndverðri nítjándu öld fara Portúgalar að koma við sögu í Fló- anum og Súltan segir að þeir hafí sýnt mddalega valdníðslu er þeir vom að hrifsa til sín öll völd og áhrif á Flóanum. Aftur á móti hafi Bretar, Hollendingar og Frakkar leyft samkeppni milli kaupmanna. Síðustu árátugi aldarinnar fluttu arabísk skip megnið af vamingi þeim sem fór milli Indlands og Fló- ans. Indveijar réðu þá öðmm stærsta flutningaflota þessa svæð- is, en Austurindíafyrirtækið þeim hinum minnsta. Á þessum tíma réðu Tyrkir írak en Bretar fóm með öll völd í Persíu og Indlandi. Talið er að tvö atvik hafí orðið til að Austurindíafélagið náði nauð- synlegri fótfestu, sem þurfti til þess að efla viðskipti milli Indlands og Flóaríkja. Annað gerðist 1797 þeg- ar Bretar sigmðu Tipu súltan, stjómandann í Mysore og innlimun ríkisins í brezka veldið. Hitt gerðist sem kom út 1957. Böll skrifar: „Andóf er enginn réttur, heldur algjör skylda hvers einstaklings gegn veldi þursanna." Barátta hans gegn falsprestum og réttarbófum heima og erlendis var vafningalaus. Böll þekkti stríðið af eigin raun og afleiðingar þess og hann talaði um þau efni frá eigin reynslu. Ræður hans gegn styijöld- um og hergagnaframleiðslu vom því lausar við þá ógeðfelldu væmni sem einkennir þá friðarsinna, sem hafa gert sér „friðarfræðsluna" að atvinnu eða stunda hana í pólitísk- um tilgangi og þá oft í formi illa dulins stuðnings við þau öfl, sem hæst hvína um frið á jörð um leið og sömu öfl stunda útrýmingar- herferðir gegn þjóðum sem betjast gegn því að vera gleyptar af sömu ófreskju. Böll var óþreytandi í að svipta hræsnishulunni af þeim, sem telja „kvennabaráttunnar" og víða leitað til Juliu Kristevu. Tímaþjófurinn er að mati Helgu Kress um hve ástin á erfítt uppdráttar „í karlstýrðu þjóðfélagi" og niðurstaðan er póli- tísk, að mínu mati er túlkunin gagn- sýrð pólitískum viðhorfum og alltof einfölduð til að orka sannfærandi. Helga kemur ekki auga á harm- rænt gildi skáldsögunnar sem í senn fjallar um einmanakennd og útskúf- un karla og kvenna. Fyrirlestur Alain Robbe-Grillet: Að skrifa gegn lesendum lýsir við- leitni höfunda nýskáldsögunnar frönsku, því hvemig þeir snerust gegn hefðbundinni sagnagerð, en tóku einnig mið af henni. Þetta er afar fróðleg umræða hjá Robbe- Grillet, en hann segir m. a.: „ Hlut- verk mannsins á jörðunni er alls ekki að fínna einhveija merkingu sem þegar er í heiminum, heldur að skapa merkingu, sem kannski verður til eftir hans daga. En rithöf- 1 Súltan hæstráðandi í Sharjah. ári síðar, þegar samkomulag náðist við imaminn í Múskat. Var þá öllum hindmnum mtt úr vegi nema eigin skip Flóaíbúa, einkum þó Qawa- sim-flotinn, sem réði samtals 732 skipum. Bretar ákváðu'þá að leiða í lög eins konar „vegabréfskerfi" þar sem þess var krafízt að öll skip, hvaðan sem þau komu urðu að fá skriflegt leyfí Breta til viðskipta í Flóanum. Því næst spunnu Bretar upp, það sem Súltan Shaijah hæst- ráðandi kallar „lygina miklu“ til þess að veikjá tiltrúna á keppinaut- um sínum. Með því að leggja fram ýkt og rangfærð skjöl og skýrslur var þannig reynt að færa sönnur á að allt sem úrskeiðis færi mætti rekja til svokallaðra Qawasim-sjó- ræningja. Súltan vitnar því næst í ótal plögg um þetta efni og kveðst Heinrich Böll. sig óeigingjama hugsjónamenn og vitna til hugsjóna sinna í tíma og ótíma. Hann var ekki síður óvæg- inn, að mörgum þótti, í sambandi við fortíð Þjóðveija á nasistatíma- bilinu. Margir hylltust til að gleyma því sem þá gerðist, eða afsaka hryll- inginn með einhveijum hætti og undurinn þekkir ekki sjálfur þessa merkingu. Að öllum iíkindum mun hann aldrei þekkja hana.“ Birt er sýnishom skáldskapar Robbe-Grill- et: Ströndin í þýðingu Thors Vil- hjálmssonar. Fleiri franskir höfundar eru kynntir í heftinu. Friðrik Rafnsson ræðir við og þýðir Daniele Sallenave sem líkt og Robbe-Grillet hefur frá ýmsu merkilegu að segja, m. a. lýs- ir hún því hvers vegna hún vill ekki láta loka sig inni í kvennabók- menntunum. Nýr íslenskur skáldskapur er kynntur í heftinu, Ijóð eftir Sigurð Pálsson (Sigurður eins og þegar hann er bestur), Gyrði Elíasson, Óskar Ama óskarsson og Ágústu P. Snæland. Smásaga er eftir Þór- arin Eldjám: Eftir spennufallið. Ógetið er greinar eftir Áma Óskarsson og Om D. Jónsson um hugmyndir Williams Morris. Taka má undir með ritstjóranum að þank- Hussein Shehadeh sanna að þau séu fölsuð. Vitaskuld er erfítt fyrir leikmann að tjá sig um það, en óneitanlega er. mál hans sannfærandi, stutt bréfum og öðr- um heimildum. Súltan reynir þó ekki að neita að sjóræningjar vom á Flóanum og áttu þar helzt hlut að máli ind- versk-arabísk skip, svo og frönsk. Aftur á móti harðneitar hann áburði á Qawasima og má væntanlega ætla að það sé merkasta niðurstaða hans í þessari bók. Sú söguskoðun hefur verið allsráðandi að þeir hafi verið þar athafnasamastir, að ekki sé nú talað um grimmastir. Þær tilgátur sem hann setur fram um hlut Breta í að rangfæra atburði em óneitanlega til þess fallnar að maður les á næstunni sjóræningja- frásagnir Qawasima á Flóanum með öðm og efafyllra hugarfari. telja sér trú um að þeir hafí verið þátttakendur af einhveijum mis- skilningi. Böll heimtaði heiðarleika gagnvart fortíðinni og að flóttinn inn í gleymskuna dygði ekki. Böll hefur verið nefndur „samviska þjóð- arinnar“ og hann var það sannar- lega. Síðasta skáldsaga Bölls var „Frauen vor Flusslandschaft", sem kom út 1985 og hann la.uk við skömmu fyrir dauða sinn. Óheilindi og vúlgarismi nútíma samfélags birtist á síðunum í gervi pólitískra túba, persónulausra spekúlanta sem em ekkert nema samnefnarar fjöld- ans, kjósendanna. Þetta er grimm útlistun og svartsýnin ríkir, en meðan slíkar bækur em skrifaðar er tilefni til vonar, en „þeim verður hún ekki að lygi, sem þekkir hana út í æsar og geldur varhuga við henni" (Þúkýdites). Fyrsta bókin sem dtv. gaf út var „Irisches Tagebuch" 1961. Rit Bölls hafa flestöll birst í dtv. útgáfu og alls hafa verið prentuð í dtv. útgáf- um 8.666.000 eintök. Þessi heildar- útgáfa Greina og ræðna ber undir- titilinn „In eigener und anderer Sache“. Alain Robbe-Grillet ar Morris séu tímabærir nú, en þessi áhugamaður um ísland og íslenskar fombókmenntir velti ekki sfst fyrir sér framtíð mannsins. Prentað er nöldur frá málþingi eftir Einar Má Guðmundsson: Tossabandalagið; það sýnir að Ein- ar Már er nú að fá gagnrýnendur á heilann eins og fleiri. Umsagnir um bækur em á sínum stað. Ræður og greinar Að skapa merkingu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.