Morgunblaðið - 09.03.1988, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 09.03.1988, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. MARZ 1988 ÚTVARP / S J ÓNVARP SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 17.50 ► Ritmálsfréttir. 18.00 ► Töfraglugginn. Guörún Marin- ósdóttir og Hermann Páll Jónsson kynna myndasögurfyrir börn. Umsjón: Árný Jó- hannsdóttir. 18.50 ► Fréttaágrip og táknmálsfróttir. 19.00 ► Poppkorn. IJmsjón: Jón Ólafsson. Samsetning: Jón Egill. <®>16.35 ► Tvenns konarást (Two Kinds of Love). Þrettán ára drengur missirfótfestuna í lífinu er móöirhans deyr úr krabbameini og reynir þá á samband fööur og sonar. Aöal- hlutverk: Ricky Schroder og Lindsay Wagner. Leikstjóri: Nel- son og Arnold Orgolin. 4DM8.15 ► Feldur. Teiknimynd með íslensku tali. Þýöandi: Ástráður Haraldsson. 4SM8.45 ► Af bœ f borg (Perfect Strang- ers). Gamanmyndaflokkur um seinheppnu frændurna Larry og Balki. . 19.19 ► 19:19. Fréttirog fréttatengtefni. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 jOk TT 19.30 ► Bleiki pardus- Inn (The Pink Panther). Þýð- andi: Ólafur B. Guönason. 20.00 ► Fréttirog veður. 20.30 ► Auglýsingar og dagskrá. 20.35 ► Nýjasta tækni og vísindi. Umsjónarmaöur: Sigurður H. Richter. 21.05 ►-Af heitu hjarta (Cuore). Ann- ar þáttur. (talskur myndaflokkur í 6 þáttum gerður eftir samnefndri sögu Edmondo De Amicis. Sagan fjallar um Enrico Bottini, þátttöku hans í stríöinu og tilefni til að rifja upp æskuárin. 22.10 ► Listmunasalinn (Lovejoy). Lokaþáttur. Bresk- ur framhaldsmyndafiokkur í léttum dúr. Aöalhlutverk: lan McShane og Phyllis Logan. Þýöandi: Trausti Júlíusson. 23.00 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok. STÖÐ2 19.19 ► 19.19. (9P20.30 ► Örlagadagar (Pearl). Mynd í 3 hlutum. 2. hluti. Árás Japana á Pearl Harbour7.des. 1941 haföi afdrifarík áhrif á fólkiö sem þar bjó. Aöalhlutverk: Angie Dickinson, Dennis Weaverog Robert Wagner. Leik- stjóri: HyAverback. Þýðandi: Ágústa Axelsdóttir. CSÞ22.00 ► Plánetan jörö — umhverfis- vernd Earth- file. 4BÞ22.30 ► The Allman Brother’s Band. Mynd um feril þessarar hljóm- sveitar. <®23.30 ► Fyrirboðinn (Omen). Ungurdrengurergædduryfirnáttúruleg- um hæfileikum sem hann hefur ekki stjórn á. Aöalhlutverk: Gregory Peck, Lee Remick, David Warner og Billy Whitelaw. Leikstjóri: Richard Donner. 1.25 ► Dagskrárlok. ÚTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,6 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Jón Helgi Þórarinsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið meö Ragnheiöi Ástu Pétursdóttur. Fréttayfirlit kl. 7,-30og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Forystugreinar dagblaöa kl. 8.30. Tilkynn- ingar kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 8.45 íslenskt mál. Gunnlaugur Ingólfsson. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Gúró" eftir Ann Cath.-Vestly. Margrét Örnólfsdóttir les (3). 9.30 Dagmál. Sigrún Björnsdóttir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskastundin. Helga Þ. Stephensen kynnir efni sem hlustendur hafa óskaö eftir aö heyra. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Edward J. Frederiksen. 12.00 Fréttayfirlit, Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 i dagsins önn — Hvunndagsmenn- ing. Anna Margrét Siguröardóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Kamala", saga frá Indlandi eftir Gunnar Dal. Sunnar Borg les (3). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Harmonikuþáttur. Bjarni Marteins- son. (Endurtekinn frá laugardagskvöldi.) 15.00 Fréttir. 15.03 Þingfréttir. 15.20 Landpósturinn — Frá Vestfjöröum. Finnbogi Hermannsson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið — Heimsókn á Þjóö- minjasafnið. Sigurlaug Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. Úr Svíaríki Nú stendur yfír Norðurlanda- ráðsþing og þar spóka sig sér- fræðingar og ræða vandamál okkar hinna sem heima sitjum. Ekki er að efa að samvinna Norðurland- anna hefír skilað árangri eins og það er nefnt á kannsellímálinu, ekki síst á menningarsviðinu þar sem menn veita verðlaun og þýð- ingastyrki og opna vinnustofur. Annars er það nú svo með blessaða menninguna að henni er ekki alltaf mikill greiði gerður með nefnda- spjalli og álitsgerðum misviturra sérfræðinga og stjómmálamanna, en félagamir á Norðurlandaráð- stefnunum virðast býsna iðnir við að ausa slíkum pappírum yfír ráð- stefnuborðin ef dæma má af mynd- um frá hálftómum fundasölum. Og stundum duga ekki álitsgerðir til eins og NORDSAT-gervihnatta- sjónvarpsævintýrið sannar. Hafa menn hingað til talið nóg að gert að skiptast á sjónvarpsmyndum inn- an Nordvision-hringsins og þá virð- ist fréttastreymi eitthvað hafa auk- 17.03 Tónlist á síðdegi — Alfvén og Chopin. a. Fiölusónata í c-moll op. 1 eftir Hugo Alfvén. Mircea Savlesco leikur á fiölu og Janos Solyom á pianó. b. Píanósónata nr. 3 i h-moll op. 58 eftir Fréderic Chopin. Ilana Vered leikur á píanó. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgiö — Sjötta og siöasta erindi Harðar Bergmann um nýjan framfara- skilning, Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Glugginn — Menning í útlöndum. Anna Margrét Sigurðardóttir. 20.00 Nútimatónlist. Þorkell Sigurbjörns- son. 20.40 (slenskir tónrríenntaþættir. Dr. Hall- grímur Helgason flytur 26. erindi. 21.30 Að tafli. Jón Þ. Þór flytur skákþátt. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.16 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Séra Heimir Steinsson les 32. sálm. 22.30 Sjónaukinn. Af þjóömálaumræöu hérlendis og erlendis. Bjarni Sigtryggs- son. 23.10 Djassþáttur. Vernharður Linnet. (Einnig útvarpaö nk. þriöjudag kl. 14.05.) 24.00 Fréttir. 24.10 Samhljómur. Edward J. Frederiksen. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 01.00 Veöurfregnir. Samtengdar rásir til morguns. RÁS2 FM 90,1 01.00 Vökulögin. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veöur- fregnir frá Veöurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarp. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30. Fréttir kl. 8.00 og 9.00. Veöur- ist á milli sjónvarps- og útvarps- stöðva Norðurlandanna. Það er vissulega fagnaðarefni hversu nánum böndum Islendingar hafa á undanfömum árum tengst frændunum á Norðurlöndunum, en samt er það nú svo að með vax- andi tengslum vorum við gervalla heimsbyggð þá virðist manni að hér sé stundum skotið yfír markið. Tök- um sem dæmi þá miklu áherslu sem lögð er á að kenna dönsku í skólum landsins. Undirritáður lærði eins og lög gera ráð fyrir dönsku í áratug eða svo í skólanum og hafði gaman af en að undanfömu hefír hann staðið í bréfaskriftum við norræn fyrirtæki meðal annars í Danmörku og að sjálfsögðu á ensku! En því verður ekki á móti mælt að enskan er að verða okkar móðurtunga núm- er 2 og hefír þar vikið dönskunni úr sessi. Þessi staðreynd leiðir hugann að því hvort okkur íslendingum sé lífsnauðsyn að mæna til Norður- lándanna í menningarlegum efnum? fregnir kl. 8.15. Leiöaraf dagblaðanna kl. 8.30. Tiðindamenn Morgunútvarpsins úti á landi, í útlöndum og i bænum ganga til morgunverka meö landsmönnum. Miö- vikudagsgetraun. Fréttir kl. .9.00 og 10.00. 10.05 Miömorgunssyrpa. Fréttir kl. 11.00. 12.00 Áhádegi. Yfirlit hádegisfrétta 12.00. Stefán Jón Hafstein flytur skýrslu um dægurmál og kynnir þáttinn „Leitað svars" og vettvang fyrir hlustendur með „Orð í eyra”. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Rósa G. Þórsdóttir. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Hugaö aö mannllfinu f landinu. Sólveig K. Jónsdóttir gagnrýnir kvikmyndir. Sigríöur Halldórsdóttir flytur pistil dagsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 iþróttarásin. Arnar Björnsson. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Af fingrum fram. Skúli Helgason. 23.00 Staldraö viö á Fáskrúðsfirði, rakin saga bæjarins og leikin óskalög bæj- arbúa. Fréttir kl. 24.00. 24.10 Vökudraumar. 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagöar fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. BYLGJAN FM 99,9 n 7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgjan. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 09.00 Páll Þorsteinsson á léttum nótum. Fréttir kl. 10.00 og 11.00 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Ásgeir Tómasson á hádegi. Saga dagsins rakin kl. 13.30. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. í dag er oft talað um að menningin selji vörur og þjónustu og því beri okkur íslendingum að leggja rækt við að kynna land okkar á vænleg- um markaðssvæðum með öflugri menningarsókn. f fyrra var Bret- land okkar gjöfulasta markaðs- svæði en ekki fer nú miklum sögum af menningarsókn okkar til þess merka lands. Er kannski löngu tímabært að fækka embættis- mannaheimsóknum til Norðurland- anna og beina þess í stað listamönn- um og menningarfrömuðum til Bretlands? Og hvernig væri að taka upp styrkveitingar til þýðinga á bókmenntum og kvikmyndatextum yfír á enskuna, alheimsmálið mikla, í stað þess að mæna stöðugt á hinn örsmáa skandinavíska markað? Hér þarf að bylta og breyta og fá nýja menn til starfa er gera sér grein fyrir breyttum heimi. Kunningja- klúbburinn í Norðurlandaráði getur svo sem starfað áfram en aðeins sem deild í útflutningsráði menn- ingarinnar! 15.00 Pétur Steinn Guömundsson og siödegisbylgjan. Litiö á vinsældalistana kl. 15.30. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Hallgrímur Thorsteinsson i Reykjavík síðdegis. Kvöldfréttatimi Bylgjunnar. 19.00 Bylgjukvöldið er hafið. 21.00 Þorsteinn J. Vilhjálmsson. Tónlist og spjall. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Bjarni Ól- afur Guömundsson. UÓSVAKINN FM 96,7 07.00 Baldur Már Arngrímsson leikur tón- list og flytur fréttir á heila tímanum. 16.00 Siðdegistónlist á Ljósvakanum. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 19.00 Klassiskt að kvöldi dags. 01.00-07.00 Næturútvarp Ljósvakans. Ókynnt tónlistardagskrá. STJARNAN FM 102,2 7.00 ÞorgeirÁstvaldsson. Fréttirkl. 8.00. 9.00 Jón Axel Ólafsson. Fréttir kl. 10 og 12.00. 12.00 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jóns- son. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl. 14 og 16. 16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús- son. Fréttir kl. 18.00 18.00 islenskir tónar. 19.00 Stjörnutíminn á FM 102,2 og 104. 20.00 Síðkvöld á Stjörnunni. 00.00 Stjörnuvaktin. RÓT FM 106,8 11.30 Barnatími. E. 12.00 Fés. Unglingaþáttur. E. Annars kemur margt góðgætið frá frændum vorum á Norðurlönd- unum, þannig var í fyrradag á dag- skrá rásar 1 ný sænsk kvikmynd: Yngsjömorded eða Morðið í Yngsjö. í þessari mynd var á einkar fag- mannlegan hátt fjallað um morðmál sem kom upp á Skáni á síðustu öld og tengdist blóðskömm. Mynd þessi var ekki notaleg og ljúf fyrir augað og ekki fylgdi hún Hollywood- formúlunni er breytir persónunum svo alltof oft í leikbrúður. Svíarnir stóðu öðruvísi að Yngsjömorded. Þar gafst áhorfandanum kostur á að gaumgæfa tilfmningaviðbrögð persónanna og svo var öll endur- sköpun sögusviðsins óaðfinnanleg, allt frá klæðaburði persónanna til hinna smæstu nytjahluta svo sem straubretta og viðartanga er notað- ar voru til að físka upp síld úr kvart- ilum. Slíkar myndir víkka sjón- homið! Ólafur M. Jóhannesson 12.30 Opiö. 13.00 Fóstbræörasaga. E. 13.30 Kosningaútvarp SH(. E. 14.00 Opiö. E. 14.30 í hreinskilni sagt. E. 15.00 Hrinur. E. 16.30 Bókmenntir og listir. E. 17.30 Samtök kvenna á vinnumarkaöi. E. 18.00 Elds er þörf. Umsjón: Vinstri sósíal- istar. 19.00 Tónafljót. Tónlist I umsjón tónlistar- hóps. 19.30 Barnatími. Umsjón dagskrárhópur um barnaefni. 20.00Fés Unglingaþátturinn. 20.30 Þyrnirós. Samband ungra jafnaöar- manna. 21.00 Náttúrufræöi. Erpur Snær Hansen og Einar Þorleifsson. 22.00 Fóstbræörasaga. 11. lestur. 22.30 Kosningaútvarp SHÍ. 23.00 Rótardraugar. 23.16 Dagskrárlok. ÚTVARP ALFA FM 102,8 7.30 Morgunstund. Guös orö og bæn. 8.00 Tónlist. 13.00 Með bumbum og gígjum. Hákon Möller. 14.30 Tónlistarþáttur. 22.00 Eftirfylgd. Ágúst Magnússon, Sigfús Ingvarsson og Stefán Guðjónsson. 1.00 Næturdagskrá. Tónlist leikin. 4.00 Dagskrárlok. ÚTRÁS FM 86,6 16.00 Myndlistarsýning og fjölmiölarabb. FB. 18.00 lönskólastuð. IR. 20.00 MH. 22.00 MS. 1.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN FM 101,8 7.00 G. Ómar Pétursson. Tónlist og fréttir. 9.00 Morgunþáttur. Olga Björg Örvars- dóttir. Afmæliskveöjur, tónlistarmaður dagsins. Fréttir sagðar kl. 8.30. 12.00 Stund milli striöa. Hádegistónlist. 13.00 Pálmi Guömundsson. Tónlist úr öll- um áttum, gömul og ný. Visbendingaget- raun um byggingar og staöhætti á Norð- urlandi. Fréttir kl. 15.00. 17.00 Snorri Sturluson. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Meö matnum, rokk og ról. 20.00 Marinó V. Marinósson meö tónlist. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæöisútvarp Noröurlands 18.03—19.00 Svæöisútvarp Noröurlands. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM 87,7 16.00 Vinnustaöaheimsókn. 16.30 Hafnfirskur tónlistarþáttur. 17.00 Fréttir. 17.30 Sjávarpistill Siguröar Péturs. 18.00 Fréttir. 18.10 Útvarpsklúbbur Flensborgarskóla. 19.00 Dagskrárlok.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.