Morgunblaðið - 09.03.1988, Síða 54

Morgunblaðið - 09.03.1988, Síða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. MARZ 1988 4 fclk f fréttum Ágiist Guðmundsson Friðrik Þór Friðriksson Arnar í hlut- verki sínu í myndinni Á hjara veraldar. LEIKLIST Bílaverkstæði og bíó imar Jónsson leikari er gest- ur á norrænni kvikmyndahátíð sem nú stendur yfír í Rúðuborg í Frakklandi. Stefna Frakkar að því að slíkar hátíðir verði árviss viðburður. Á hátíðinni eru sýndar fímm íslenskar kvikmyndir og fer Amar með aðalhlutverk í tveim- ur þeirra. Hann er eini íslenski leikarinn sem boðið er á hátíðina. Vegna fjarveru Amars verður sýningárhlé á Bílaverkstæði Badda eftir Ólaf Hauk Símonar- son, sem sýnt er í Þjóðleikhús- inu, fyrstu viku marsmánaðar. Bflaverkstæðið hefur verið sýnt um 70 sinnum, nánast alltaf fyr- ir fullu húsi. Sýningin verður, ásamt Degi vonar eftir Birgi Sig- urðsson, framlag Íslands til Norrænu leiklistarhátíðarinnar í Helsinki í maí. Á norrænu kvikmyndahátíð- inni í Rúðuborg em myndir eftir fímm íslenska leikstjóra: Skyt- tumar eftir Friðrik Þór Friðriks- son, Útlaginn og Með allt á hreinu eftir Ágúst Guðmunds- son, Hrafninn flýgur eftir Hrafn Gunnlaugsson og Á hjara verald- ar eftir Kristínu Jóhannesdóttur. Amar Jónsson lék í Útlaganum og Á hjara veraldar. Araar Jónsson tekst á við Jóhann Sigurðsson i Bilaverkstæði Badda. MÍLANÓ Ekkier ráðnema ítíma sétekið r Italskir tískukóngar og -drottningar keppast við að leggja línurnar fyr- ir næsta vetur einmitt þessa dagana. Þegar forsjált fólk á Islandi spáir í vorfatnað hópast ítalskir tískuspekúl- antar á sýningar Armani, Krizia og Versace og virða fyrir sér föt sem komin verða í stöku klæðaskápa að tveim árstíðum liðnum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.