Morgunblaðið - 09.03.1988, Side 50

Morgunblaðið - 09.03.1988, Side 50
50 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. MARZ 1988 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson „Kæri stjömuspekingur. Ég bý erlendis en fær Morgunblaðið sent til mín. Gætir þú skrifað niður nokkra punkta um stjömukort mitt? Ég er fædd 25.5.’32 kl. 4.25 í Reykjavík. Með fyrirfram þakklæti." Svar: Þú hefur S61 í Tvíburamerkinu, Tungl og Satúmus í Vatnsbera á Miðhimni, Merkúr og Mars í Nauti og Venus og Rísandi í Krabba. FróÖleiksfús Það er varla hægt að segja að þú sért dæmigerður Tvíburi. Til þess em önnur merki of ólík, sérstaklega Krabbinn og Naut- ið og Satúmus á Miðhimni. Þessi merki gera þig fastari fyrir og alvörugefnari en geng- ur og gerist með Tvíbura. Þó ert þú Tvíburi í gmnneðli þlnu, ert forvitin hugmyndamann- eskja, fróðleiksfús og leitandi. Nœm og andlega sinnuð Kortið í heild bendir til næm- leika og áhuga á andlegum málum og öllu því sem er dular- fullt. f þér býr sterk þörf fyrir að hjálpa öðrum, skilja aðra og kynnast heiminum á sem víðustu sviði. Merki þín saman, Sól í 12. húsi, Krabbi Rísandi og Vatnsberi gefa til kynna að þér gæti fallið vel að vinna að störfum sem hafa með mannúð- armál og hið mannlega að gera. Hjúkmn eða störf fyrir líknar- félög gætu átt við. Krabbi og Naut aftur á móti bendir til jarðbundnari starfa, s.s. þau sem hafa með undirstöðugrein- ar að gera. Satúmus á Mið- himni gefur til kynna sterka ábyrgðarkennd og hæfileika til að starfa að skipulagsmálum og stjómun. Einvera Sem Tvíburi og Vatnsberi hefur þú þörf fyrir að dvelja í félags- lega og hugmyndalega lifandi umhverfi. Þú þarf því að hafa fólk í kringum þig og geta rætt um margvfsleg málefni. Eigi að síður hefur þú, vegna Sólar í 12. húsi, þörf fyrir að draga þig annað slagið í hlé. Þú kannt þvf einnig ágætlega við einveru. Kraftmikil í korti þfnu býr töluverður kraftur, bæði tilfinningalegur, hugmyndalegur og á athafna- sviði. Merkúr í Nauti í afstöðu við Júpíter táknar að hugsun þín er jarðbundin og raunsæ, en að þú leitar jafnframt stöð- ugt nýrrar þekkingar. Mars í Nauti gefur til kynna að þú sért þijósk og föst fyrir á at- hafnasviðinu. Raunsce mannúÖarhyggja Segja mmá að þama skiptist kort þitt í tvö hom, annars veg- ar í andlega mannúðarhyggju, Tvíburi-Neptúnus-Vatnsberi, og í jarðbundið raunsæi og ást á náttúrunni; Naut-Krabbi. Skynsamleg œvintýri Júpíter er síðan sterkur í korti þínu, í fjórða húsi og í afstöðu við Tungi. Það táknar búsetu erlendis, eða öllu frekar að þú þarft sífellt að víkka sjóndeild- arhring þinn og leita nýrrar þekkingar, ert töluverður ævin- týramaður í þér. Sú ævintýra- þrá verður eigi að síður að lúta skynsamlegum rökum, eða Krabba, Nauti. FerÖalög Hvað varðar orku næsta árs tel ég að árið ætti að einkennast af jafnvægi. Þú ert ennþá á Plútó-tfmabili hreinsunar, en næst á dagskrá er hugsun þín. Júpíter verður síðan sterkur á árinu. Ferðalög, þensla og nýr sjóndeildarhringur ættu því að vera framundan. GARPUR flCVl/M HR/)E>AR séK flÐ S/NN/l HJflLPflRB£IÐhll VOPHfl. I VHRI É& LBIGU- ’ HETJfl G/ETI ÉG FeNGIÐ AUKflLEGfl r FyRHZ J ÚTKALL' GRETTIR DÝRAGLENS —>— 1 UÓSKA SMÁFÓLK I THINK YOU'P LOOK RIPICUL0U5 UUEARIN6 MICKE'i'M0U5E SH0E5Í Mér finnst þú hlægilegnr í Mikka mús skóm! Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Fyrir um það bil 15 árum, þegar bandarísku Ásamir voru að komast á skrið, kepptu þeir maraþonleik við sveit undir stjóm kvikmyndaleikarans Om- ars Sharifs. Asamir unnu, þrátt fyrir að Sharif hefði Italina frægu, Belladonna og Garozzo, í liði sínu. Munar um minna, eins og sést af eftirfarandi spili úr keppninni, sem Belladonna vann, en Jim Jacoby tapaði: Austur gefur; NS á hættu: Vestur Norður ♦ 7652 ♦ K62 ♦ G63 ♦ KD3 Austur ♦ KG94 ♦ 83 VDG54 ViOS ♦ 104 ♦ 52 ♦ 1052 ♦ ÁG98764 Vestur Suður ♦ ÁD10 ♦ Á973 ♦ ÁKD987 ♦ Norður Austur Suður — — 4 lauf 5 lauf Pass 5 grönd Pass 6 tíglar Pass Pass Pass Belladonna var með spil suð- urs. Félagi hans var Frakkinn Delmouly, en í AV vom Goldman og Eisenberg. Goldman kom út með lauf, kóngur, ás og tromp- að. Það virðist ekki óeðlilegt að spila upp á að trompa eitt hjarta í borðinu, henda spaðatíu niður f frílauf og svína spaðadrottn- ingu. Það gerði Jacoby á hinu borðinu og fór einn niður. En Belladonna reiknaði með að vestur ætti spaðakónginn og fór því aðra leið. Hann henti spaða niður í laufdrottningu og tók síðan slatta af trompum: Vestur Austur ♦ KG9 ♦ 83 ♦ DG54 lllll! V 108 ♦ - ♦ - ♦ - ♦ G98- Suður ♦ ÁD VÁ973 ♦ 9 ♦ - I síðasta trompið fleygði Gold- man hjarta. Belladonna spilaði þá þrisvar hjarta og fékk síðustu slagina á ÁD í spaða og fríhjarta. Hendi Goldman spaða, fríast tveir slagir á þann lit í borðinu. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á alþjóðlegu móti í Gausdal í Noregi í janúar kom þessi staða upp í skák þeirra Petter Fossan, Noregi, sem hafði hvítt og átti leik, og danska alþjóðlega meist- arans Gert Iskov. 19. Rf5+! - Kf8, (Ef 19. - Dxf5 þá 20. Dd6+ - Ke8, 21. Dc6+ - Ke7, 22. Db7+), 20. Dg3! - Rh5, (20. - Dxf5, 21. Dd6+ leiðir til sömu niðurstöðu og í næsta leik á undan, því 21. — Kg8? er auðvitað svarað með 22. Dd8+ og mátar) 21. Dc7 og svartur gafst upp.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.