Morgunblaðið - 01.07.1988, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 01.07.1988, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. JÚLÍ 1988 ÚTVARP/SJÓNVARP SJÓNVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 18.50 ► Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 ► Sindbað sæfari. 19.25 ► Poppkorn. <®>16.20 ► Dísa. (Dream of Jeannie — 15 Years Lat- er). Disa er andi í flösku sem tók upp sambúð við geim- fara fyrir nokkrum árum. Nú erhún kominaftur 15 árum siðar. Aðalhlutverk: Barbara Eden og Wayne Rogers. Leikstjóri: BillAsher. Framleiðandi: Barbara Corday. Þýðandi: Björn Baldursson. <®>17.50 ► Silfurhaukamir. (Silverhawks)Teiknimynd. Þýð- andi: Bolli Gíslason. <®>18.15 ► Föstudagsbitinn. Tónlistarþáttur með viðtölum við hljómlistarfólk, kvikmyndaumfjöllun og fréttum úr popp- heiminum. Þýðandi: Ragnar Hólm Ragnarsson. 19:19 ► 19.19 Fréttirog fréttaumfjöllun. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.25 ► Poppkorn. 19.50 ► Dagskrárkynning. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.35 ► Basl er bókaútgáfa. (Executive Stress) Breskur gamanmyndaflokkur um hjón sem starfa við sama útgáfufyrirtæki. 21.00 ► Pilsaþytur. (Me and Mom) Banda- riskur myndaflokkur. Mæðgur reka einka- spæjarafyrirtæki í félagi við þriðja mann. 21.50 ► Við landamærin. (Borderline) Bandarísk bíómynd frá árinu 1980. Leikstjóri: Jerrold Freedman. Aðalhlutverk: Charles Bronson og Bruno Kirby. Landamæravörðurvið landamæri Mexíkó og Bandaríkjanna kemst á snoðir um glæpahring sem svifst einskis við að koma ólöglegum innflytjendum yfir til Bandaríkjanna. 23.30 ► Útvarpsfréttir í dag- skrárlok. STÖÐ2 19:19 ► 19.19 20.30 ► A- Ifred Hitch- cock. Nýjar stuttarsaka- málamyndir. 21.00 ► I sumarskapi. Meö íþróttamönnum. Stöð 2, Stjarn- an og Hótel ísland standa fyrir skemmtiþætti í beinni útsend- ingu sem útvarpað verður samtímis í stereó á Stjörnunni. <®>21.55 ► Ljúfafrelsi. (Sweet Liberty). Prófessor Miohaeler illa brugðið þegar hópur kvikmyndagerðarfólks flykkist til heima- bæjar hans með það fyrir augum að gera kyikmynd eftir metsölu bók hans um frelsisstríð Bandaríkjanna gegn Bretum. Aðalhlut- verk: Alan Alda, Michael Caine, Michelle Pfeiffer og Bob Hosk- ins. Leikstjóri: Alan Alda. Framleiðandi: Martin Bregman. <®>23.40 ► Hinn ótrúlegi Nemo kapteinn. (Amazing Captain Nemo) <®>01.20 ► Lögreglusaga. (Confessions of a Lady Cop) 02.55 ► Dagskrárlok. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Gylfi Jóns- son flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ingveldi Ólafs- dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, frétt- ir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku kl. 7.30. Lesið úr forystugreinum dagblaðanna kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna. Meðal efnis er saga eftir Hrafnhildi Valgarðsdóttur, „Kóngar í ríki sínu og prinsessan Petra." Höfundur les (5). Umsjón: Gunnvör Braga. 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 Úr sögu siðfræðinnar. Vilhjálmur Árnason flytur fyrsta erindi sitt af sex: Sókrates og Platón. (Endurtekiö frá þriðju- dagskvöldi.) 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10,10 Veðurfregnir. 10.30 Lífið við höfnina. Umsjón: Birgir Sveinbjörnsson. (Frá Akureyri.) 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Ásgeir Guð- jónsson. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.35 Miðdegissagan: „Lyklar himnaríkis" eftir A.J. Cronin. Gissur Ó. Erlingsson þýddi. Finnborg Örnólfsdóttir les (33). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Föstudagssyrpa. Edvard J. Frederiks- en. (Einnig útvárpað aðfaranótt miðviku- dags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Land og landnytjar. Umsjón: Finn- bogi Hermannsson. (Frá ísafirði.) ’68, ’68, ’68 Að undanfömu hefur Einar Kristjánsson flutt á rás 1 kl. 22.20 á miðvikudagskveldi þætti er hann nefnir: Ertu að ganga af göflunum, ’68? Þessir þættir um '68 kynslóðina eru svo endurteknir dag- inn eftir ki. 15.03 sem er vel því þeir eiga erindi við marga. Það er raunar þjóðráð að endurflytja mark- verða útvarpsþætti daginn eftir frumflutning þótt ekki sé auðvelt að fínna kjörtíma fyrir slíkt útvarps- efni en í kjölfar flutninga ríkissjón- varpsins í Fossvogshöllina ætti að verða hægara um vik að samræma og samstilla dagskrámar þannig að vandaðir og sérstæðir útvarps- og sjónvarpsþættir skarist ekki. Dagskrárstjórar RÚV virðast reyndar þegar í startholunum því dagskrárkallarar tíðka nú mjög að benda sjónvarpsáhorfendum á helstu atriði kvölddagskrár útvarps- ins. Persónulega finnst mér fremur óþægilegt að hlýða á þessar ábend- ingar dagskrárkallara. Það verður að vekja athygli á útvarpsdag- 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Barnaútvarpið talar við unga byggingamenn. 5. lestur sög- unnar „Mamma á mig". Umsjón: Kristín Helgadóttir og Sigurlaug Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síödegi. a. „More n'grato" eftir Cardillo. Magnús Jónsson syngur; Ólafur Vignir Albertsson leikur á píanó. b. „Ti voglio tanto bene" eftir De Curtis. Magnús Jónsson syngur; Ólafur Vignir Albertsson leikur á píanó. c. „Marechiare" eftir Tosti. Magnús Jónsson syngur; Ólafur Vignir Albertsson leikur á píanó. d. „A la Barcillunisa", þjóðlag frá Sikiley. Magnús Jónsson syngur; Ólafur Vignir Albertsson leikur á pianó. e. „Pecche?" eftir Pennino. Magnús Jónsson syngur; Ólafur Vignir Albertsson leikur á pianó. f. „Mon Coeur" og „Amor Vieder" úr „Samson og Dalila" eftir Saint-Saéns. Guðrún Á. Símonar syngur ásamt Út- varpshljónsveitinni; Hans Wunderlich stjórnar. g. „Una voce poco fa“ cavatina úr „Rak- aranum í Sevilla" eftir Rossini. Þuríður Pálsdóttir syngur; Fritz Weisshappel leik- ur á pianó. h. Dúett úr „Töfraflautunni" eftir Mozart. Þuríður Pálsdóttir og Kristinn Hallsson syngja; Fritz Weisshappel leikurá pianó. i. Aria Micaelu úr „Carmen" eftir Bizet. Þuriður Pálsdóttir syngur ásamt Sinfóníu- hljómsveit Islands; Bruckner Rúggen- berger stjórnar. j. Cavatína úr „Rakaranum i Sevilla" eftir Rossini. Guðmundur Jónsson syngur ásamt Sinfóníuhljómsveit íslands; Boh- dan Wodiczko stjórnar. k. Söngur nautabanans úr „Carmen" eft- skránni með einhveiju öðm móti til dæmis með útgáfu kynningarbækl- ings þar sem lögð er áhersla á sér- stöðu útvarpsins. En þá er það ’68 kynslóðin. ’68 hvaÖ? Ljósvakarýnirinn viðurkennir fúslega að hann fylgdist ekki mjög grannt með ’68 þáttum Einars Kristjánssonar en lagði þó við hlust- ir starfsins vegna. Ástæðan fyrir takmörkuðum áhuga ljósvakarýnis- ins á málefnum ’68 kynslóðarinnar er sú að hann telst víst til þessarar kynslóðar og þykir hún lítt merki- legri en aðrar kynslóðir. Það er svolítið vandræðalegt að hamra stöðugt á sérstæðni þessarar kyn- slóðar og reyndar virtust þeir Leon- ard Cohen og Megas er Einar Kristjánsson ræddi við í fimmta og síðasta þættinum sammála um að árið ’68 hefði ekki markað neitt sérstaklega djúp spor í þeirra sálar- hjúp þótt það hefði vissulega mark- ir Bizet. Guðmundur Jónsson syngur ásamt Sinfóníuhljómsveit íslands; Boh- dan Wodiczko stjórnar. l. Ölsöngur úr óperunni „Marta" eftir Flotow. Guðmundur Jónsson syngur ásamt Sinfóníuhljómsveit íslands; Boh- dan Wodiczko stjórnar. m. „Parisiamo" úr „Rigoletto" eftir Verdi. Guðmundur Jónsson syngur ásamt Sin- fóníuhljómsveit íslands; dr. Victor Urban- cic stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Hringtorgið. Sigurður Helgason ser um umferðarþátt. 18.45 Veöurfréttir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Náttúruskoöun. 20.00 Morgunstund barnanna. Umsjón: Gunnvör Braga. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Tónleikar. 21.00 Sumarvaka. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Vísna- og þjóðlagatónlist. 23.10 Tónlistarmaður vikunnar — Pétur Grétarsson slagverksleikari. Umsjón: Ed- vard J. Frederiksen. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónlist á miðnætti. a. Konsert nr. 1 í d-dúr op. 99 fyrir gítar og hljómsveit eftir Mario Castelnuovo- Tedesco. Pepe Romero leikur á gítar með St. Martin-in-the-Fields hljómsveitinni; Sir Neville Marriner stjómar. b. Sónata fyrir fiðlu og píanó i g-moll eftir Claude Debussy. Shlomo Mintz leikur á fiðlu og Yefim Bronfman á píanó. c. Þrir söngvar við Ijóð Stéphanes Mallarmé eftir Maurice Ravel. Elly Ameling syngur með félögum úr Viotti-kvartettinum og ein- leikurum úr Orchestre National de France. 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. að spor. En svo er líka svolítið pínlegt við þessa kynslóð að í dag er hún nánast föst í fari Diet-Pepsí- kynslóðarinnar sólbrúnu púlandi í hundleiðinlegum lóðalyftingum og sitjandi í svörtum leðursófum fyrir framan afruglarann. Það er helst að megn óbeit á rakvélum einkenni stöku flaggbera ’68 kynslóðarinnar. Það ber að virða slíkt andóf gegn Diet-Pepsíaríaímyndinni. Samt kann svo að fara að þáttaröð Ein- ars Kristjánssonar verði talin merkt framlag til nútímasögu er fram líða stundir því öll breytumst við í fom- gripi, líka Diet-Pepsí-mjónurnar gerilsneyddu. Annars leiddi þátta- röð Einars Kristjánssonar huga undirritaðs að sænskum sjónvarps- þætti: Þjóðveijar í austri og vestri sem sýndur var í ríkissjónvarpinu þriðjudaginn 28. júní. ’68 í austri Þessi, sænskættaði sjónvarps- þáttur var um margt merkilegur RÁS2 FM 90,1 01.00 Vökulögin. Tónlist. Fréttir kl. 2.00, 4.00, veöur- og flugsamgöngur kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir kl. 1.00 og 4.30. 7.03 Morgunútvarpiö. Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15. 9.30 Viðbit. Þröstur Emilsson. (Frá Akureyri.) Fréttir kl. 10. 10.05 Miðmorgunssyrpa — Eva Á. Alberts- dóttir. Valgeir Skagfjörð og Kristin B. Þor- steinsdóttir. Fréttir kl. 12. 12.00 Fréttayfiriit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála — Eva Á. Albersdóttir, Valgeir Skagfjörð og Kristín B. Þorsteins- dóttir. Fréttir kl. 14, 15 og 16. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Fréttir kl. 17. 18.00 Sumarsveifla. Gunnar Salvarsson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Snúningur. Rósa Guðný Þórsdóttir ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. Fréttir kl. 24.00. 2.00 Vökulögin. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og veður, færð og flugsamgöngur kl. 5.00 og 6.00. Veöur frá Veðurst. kl. 4.30. BYLGJAIM FM 98,9 7.00 Haraldur Gislason og morgunbylgjan. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Anna Björk Birgisdóttir. Flóamarkaöur kl. 9.30. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Hörður Amarson. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 16.00 Ásgeir Tómasson. ( dag — í kvöld. Ásgeir spilar tónlist og kannar hvað er að gerast. 18.00 Kvöldfréttatimi Bylgjunnar. 18.30 Margrét Hrafnsdóttir og tónlistin þín. því honum stýrði vel alinn sósíal- demókrati (sænskur Alþýðuflokks- maður). Þessi ágæti maður reyndi eftir megni að sýna fram á að þrátt fyrir allt byggju Þjóðveijar í austri og vestri við svipuð lífsskilyrði. En þrátt fyrir þessa fimleika þátta- stjórans þá kom sannleikurinn í ljós: Sannleikurinn um fólk sem fær ekki að ferðast um þennan dásam- lega heim okkar að vild! Sannleikur- inn um fólk sem eyðir stórum hluta lífs síns í biðröðum eftir brýnustu lífsnauðsynjum! Sannleikurinn um fólk sem býr við andlit flokksleið- togans nánast á hveijum vegg! Máski líður ungu fólki í þessum kúgaða heimshluta nú svipað og ’68 kynslóðinni er hún stóð við dyr nýrrar aldar? Gorbatsjov vill opna þessar dyr en kúgunarkerfi einræð- isherranna lætur ekki að sér hæða. Og ’68 kynslóðin á Vesturlöndum er líka hætt að mótmæla ranglæti heimsins. Ólafur M. Jóhannesson 22.00 Anna Björk Birgisdóttir á næturvakt. 3.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 7.00 Bjami Dagur Jónsson. Tónlist, veður, færð og upplýsingar. Fréttir kl. 8.00. 9.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl. 10.00 og 12.00. 12.00 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jónsson fjallar um fréttnæmt efni. 13.00 Gunnlaugur Helgason. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.00 Mannlegi þátturinn. Umsjón: Árni Magnússon. Fréttir kl. 18. 18.00 islenskir tónar. Umsjón: Þorgeir Ást- valdsson. 19.00 Stjömutíminn. 20.00 Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 21.00 „í sumarskapi" Stjarnan, Stöð 2 og Hótel ísland. Bein útsending Stjörnunnar og Stöðvar 2 frá Hótel íslandi á skemmti- þættinum „( sumarskapi" þar sem Jörundur Guðmundsson og Saga Jónsdóttir taka á móti gestum og taka á málum líðandi stund- ar. Þessi þáttur er með íþróttamönnum. 22.00 Næturvaktin. 03.00 Stjömuvaktin. RÓT FM 106,8 8.00 Forskot. Blandaður morgunþáttur. 9.00 Bamatími. Framhaldssagan Sænginni yfir minni. 9.30 Gamalt og gott. E. 10.30 Á mannlegu nótunum. Umsjón: Flokkur mannsins. E. 11.30 Nýitíminn. Umsjón: Bahá'i samfélagið. 12.00 Tónafljót. Opið. 13.00 Dagskrá Esperantosambandsins. E. 14.00 Skráargatið. Blandaöur þáttur. 17.00 Úr ritverkum Þórbergs Þórðarsonar. Jón frá Pálmholti les. E. 18.00 Fréttapottur. 19.00 Umrót. 19.30 Bamatími í umsjá bama. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 21.00 Uppáhaldslögin. Hinir og þessir spila. Opið. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Næturvakt. Dagskrárlok óákveðin. ÚTVARPALFA FM 102,9 7.30 Morgunstund, Guðs orð og bæn. 8.00 Tónlistarþáttur. Tónlist leikin. 24.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 7.00 Pétur Guðjónsson leikur tónlist og spjallar við hlustendur. 9.00 Rannveig Karisdóttir með föstudags- popp. Óskalög og afmæliskveðjur. 12.00 Okynnt tónlist. 13.00 Pálmi Guðmundsson leikur tónlist. 17.00 Pétur Guðjónsson í föstudagsskapi. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Jóhann Jóhannsson leikur blandaða tónlist ásamt því að taka fyrir eina hljóm- sveit og leika lög með henni. 24.00 Nætutvakt Hljóðbylgjunnar. 4.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 8.07—8.30 Svæðisútvarp Norðuriands — FM 96,5. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðuriands — FM 96,5. 18.30—19.00 Svæöisútvarp Austurlands. Inga Rósa Þórðardóttir. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM 87,7 18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæj- arfifinu, tónlist og viðtöl. 19.00 Dagskáriok.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.