Morgunblaðið - 01.07.1988, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 01.07.1988, Blaðsíða 58
58 •:a* MORGUNBLAÐŒ) IÞROTTIR PÖSTUDAGUR 1. JÚLÍ 1988 KNATTSPYRNA / ÍSLANDSMÓTIÐ 1. DEILD Hvað sögðu þeir? „Verður erfittað ná Fram“ - segir Hörður Helga- son, þjálfari Vals „SANNGJARNT og ekki sanngjarnt. Ég neita þvíafi vifi vorum heppnir í þessum loik,“ sagfii Hörður Helga- son, þjálfari Vals eftlr leik- inn. „Við lékum ekki nógu vel, gáfum þelm of mikifi. En það var tími til kominn að við fengjum smá heppni. Mér sýnist Framarar vera að stinga af og það verð- ur mjög erfítt að ná þeim. En Valur er gott lið og við munum ná fleiri stigum úr síðari um- ferðinni." lanRoss: „Þetta voru hræðileg úrslit og mjög ósanngjöm. Maður þurfti að sjá þetta til að trúa þessu,“ sagði Ian Ross, þjálfari KR. „Við lékum vel, en töpuðum samt og lítið við því að gera. En markið var vitleysa. Þetta' var engin aukaspyma. Mótið er ekki búið og því ekki hægt að segja að nokkur sé búinn að vinna. En við grátum ekki og þrátt fyrir tap var þetta mjög góður leikur." Þorgrfmur Þrálnsson: „Þetta var slakur leikur miðað við að þetta em tvö topplið. En ég er að sjálfsögðu ánægður með þrjú stig,“ sagði Þorgrímur Þráinsson, fýrirliði Vals. „Við getum miklu betur. Við erum með góða vöm og miðju, en vantar betri samvinnu milli miðju og sóknar. Mótið er alls ekki búið og ég er viss um að við munum fá mun fleiri stig í síðari hlutan- um.“ Ágúst Már Jónsson: „Ég var ánægður með leikinn, nema síðustu mínútumar. Við lékum vel, en nýttum ekki fær- in,“ sagði Ágúst Már Jónsson, fyrirliði KR. „Við vorum óheppnir að tapa, en stefnum að meistaratitlinum. Mótið er alls ekki búið, en við vitum það að með hverju tapi minnka möguleikar okkar.“ IBK-ÞÓR 1-1 Keflavíkurvöllur, íslandsmótið, 1. deild, fímmtudapnn 30. júní 1988. Mark ÍBK: Nói Bjömsson (sjálfsmark 59. mín.). Mark Þórs: Bjami Sveinbjömsson ( 63. mín.). Áhorfendur: 700. Dómari: Baldur Scheving 8. Línuverðir: Guðmundur Haraldsson og ólafur Lárusson. Lið ÍBK: Þorsteinn Bjaxnason, Guð- mundur Sighvatsson, Daniel Einars- son, Sigurður Björgvinsson, Grétar Einarsson, Peter Farrell, Ingvar Guð- mundsson, Ragnar Margeirsson, Jón Sveinsson (Kjartan Einareson 60.), Gestur Gylfason, Einar Ásbjöm Ólafs- son (Ámi Vilhjálmsson 72.) Lið Þ6rs: Baldvin Guðmundsson, Jú- lfu8 Tryggvason, Birgir Skúlason, Nði Bjömsson, Valdimar Pálsson, Krístján Kristjánsson, Jónas Röbertsson, (Sveinn Pálsson 22.), Guðmundur Val- ur Sigurðsson, Hlynur Birgisson, Bjami Sveinbjömsson, (Ólafur Þor- bergsson 85.), Halidór Áskelsson. m Jútíus Tryggvason og Birgir Skúlason, Þór. Morgunblaðið/Júlíus Ágúst Már Jónsson og Jón Grétar Jónsson sjást hér í kröppum dansi á KR-vellinum í gærkvöldi. KR-Valur 0 : 1 KR-völlur, íslandsmótið i knattspymu, 1. deild, fimmtudaginn 30. júnf, 1988. Mark Vals: Siguijðn Krístjánsson (26. min.). Dómari: Ólafur Sveinsson 5. Lfnuverðir: Guðmundur Sigurðsson og Eysteinn Guðmundssoon. Áhorfendur: 1400. Lið KR: Stefán Amareon, Rúnar Krist- insson, Bjöm Rafnsson, Þoreteinn Guð- jónsson, Willum Þór Þóreson, Jósteinn Einareson, Ágúst Már Jónsson, Gunnar Oddsson, Pétur Pétursson, Sœbjöm Guðmundsson, Þoreteinn Halldóreson. Lið Vals: Guðmundur Baldureson, Þorgrimur Þráinsson, Sigurjón Krist- jánsson (Valur Valsson 69.), Magni Blöndal Pétureson, Atli Eðvaldsson, Sævar Jónsson, Guðni Bergsson, Hilm- ar Sighvatsson, Jón Grétar Jónsson, Ingvar Guðmundsson, Tryggvi Gunn- areson. m Sæbjöm Guðmundsson^ Þor- steinn Halldórsson, Ágúst Már Jónsson og Pétur Péturs- son, KR. Guðni Bergsson og Sævar Jónsson, Val. Heppnin með Valsmönnum HEPPNIN var með Valsmönn- um er þeir sigruðu KR-inga í gœr, 1:0 á KR-vellinum. KR- ingar fengu fjölda dauðafæra, sem þeir nýttu ekki, en Vals- menn skoruðu sigurmarkið á furðulegan hátt beint úr auka- spyrnu. Þetta eina mark réði úrslitum og Valsmenn hirtu því öll þrjú stigin. að voru KR-ingar sem réðu ferðinni lengst af og byrjuðu leikinn af miklum krafti. Sæbjöm Guðmundsson og Pétur Pétursson skutu báðir yfír eftir LogiB. að hafa komist einir Eiðsson ( gegnum Valsvöm- skrifor ina og Pétur fór illa að ráði sínu er hann KEFLVÍKINGAR geröu þriöja jafnteflið í röð á heimavelli þegar þeir mættu Þór og fall- baráttan blasir nú við. Leikur- inn var slakur og fátt gekk upp hjá leikmönnum beggja liða. Þórsarar sáu um að skora, fyrst f eigið mark og nokkrum mínútum síðar náðu þeir svo aðjafna metin. Leikurinn bauð ekki upp á mikla spennu. Mikið var um miðjuþóf og ónákvæmar sendingar. Keflvík- ingum gekk illa að komast í gegnum gggggmg vöm Þórsara, en Bjöm þeir áttu nokkur Blöndal ágæt langskot sem skrifor sköpuðu hættu. Sig- urður Björgvinsson átti til að mynda hörkuskot í stöng í fyrri hálfleik og Kjartan Einarsson átti laglega hjólhestaspymu á mark Þórsara undir lok leiksins. Þórsarar beittu meira skyndisókn- um og náðu þeir Kristján Kristjáns- son og Halldór Áskelsson að skapa nokkur hættuleg færi. Mark Keflvíkinga kom eftir auka- stóð aleinn við markteig, en Guð- mundur Baldursson varði laust skot hans. Mark Valsmanna kom því sem reið- arslag fyrir KR-inga. Dæmd var aukaspyma við vítateigshom Vals- manna. Siguijón Kristjánsson skaut í þverslána og þaðan fór boltinn í bakið á Stefáni Amarsyni og í net- ið. Ótrúlegt mark. Eftir markið lifnaði yfír Valsmönn- um, en þó voru það KR-ingar sem sóttu meira. En þegar komið var að vítateig Valsmanna vantaði ein- hvem til að reka smiðshöggið á annars ágætar sóknarlotur. KR-ingar hefðu með smá heppni getað skorað 3-4 mörk í fyrri hálf- leik, en gekk .illa að hitta markið. Sóknarleikurinn var þó mjög góður, spymu frá Peter Farrell og hrökk boltinn af Nóa Bjömssyni í markið án þess að Baldvin Guðmundsson í markinu kæmi nokkrum vömum við. En fögnuður heimamanna var skammvinur, því flómm mínútum síðar náðu Þórsarar að jafna metin. Boltinn var gefínn inn í vítateig Keflvíkinga á Bjama Sveinbjöms- son sem náði að skjóta að markinu úr erfíðri stöðu. Þorsteinn Bjama- son markvörður varði, en hélt ekki boltanum sem fór yfír hann og í markið. „Ánægður nwð úrslitin" „Þetta var nú engin stórleikur, en frá því ég byijaði að þjálfa hefur mér gengið einstaklega illa í Keflavík og í ljósi fyrri reynslu og gang leiksins er ég ágætlega sáttur við úrslitin," sagði Jóhannes Atla- son þjálfari Þórs. Frank Upton þjálfari ÍBK var ekki eins ánægður með úrslitin: „Við náðum forystunni, en klúðmðum henni jafnharðan. Mínir menn voru með því besta sem sést hefur í sum- ar, og furðulegt að liðinu skildi ekki takast að skora. Valsmenn léku ágætlega, en sluppu vel frá fyrri hálfleiknum. Vömin var góð, en opnaðist stundum illa. KR-ingar byijuðu síðari hálfleikinn í sókn. Gunnar Oddsson átti skalla í stöng eftir homspymu og Guð- mundur varði vel, skot frá Rúnari. Pétur fékk svo gullið tækifæri til að jafna, er hann fékk góða send- ingu frá Bimi Rafnssyni, en hitti boltann illa á markteig. Síðustu mínútumar sóttu Valsmenn í sig veðrið og áttu nokkrar góðar sóknarlotur, einkum þegar Guðni Bergsson spretti úr spori. Hann var nálægt því að skora eftir góða send- ingu frá Tryggva Gunnarssyni, en alltof svifaseinir í sókninni og í stað þess að skjóta strax þegar færi gafst voru þeir að dútla með bolt- ann sem leiddi aðeins til þess að hann tapaðist," sagði Frank Upton. Stefán Amarson kom út úr víta- teignum og sló boltann. Bastl lelkur KR Það var ekkert vafamál hvort liðið var sterkari aðilinn og þetta var líklega besti leikur KR til þessa. Sóknarlotur liðsins vom vel út- færðar og byggðust upp á stuttu og hnitmiðuðu spili, en án árang- urs. Þegar komið var að markinu gekk hvorki né rak. Vömin var með besta móti og greinilegt að KR-ingar ætla sér þátt í toppbaráttunni. Valsmenn vom heppnir, en léku þó vel. Vöm liðsins er sterk, en liðið virðist ekki vera nógu vel samstillt. Sóknir liðsins vom þungar og kraft- litlar, en nægðu til sigurs. Bjami byrjaði vel Bjami Sveinbjömsson skor- aði jöfnunarmark Þórs gegn ÍBK í Keflavík í gær og tryggði liðinu annað stigið. Þetta var fyrsti leikur Bjama með Þór í tæp tvö ár. Bjami meiddist í 10. umferð 1985 á Akranesi, í 100. leik sínum með Þór og hafði skorað 7 mörk í 10 leikjum. Hann skor- aði svo í fyrsta leiknum 1986, en skömmu síðar tóku meiðslin sig upp að nýju. Hann lék ekki með liðinu í fyrra, en er nú loks kominn aftur í Þórsbúninginn. Og þá var ekki að sökum að spyija; boltinn í netið í fyrsta leik. íslandsmótið 1. deild FRAM - LEIFTUR.........2:0 VÖLSUNGUR - VlKINGUR ..0:0 KR - VALUR..............0:1 KA- IA.................3:2 IBK- ÞÓR................1:1 HEIMALEIKIR ÚTILEIKIR SAMTALS Lelklr u J T Mörk u J T Mörk Mörk Stig FRAM 8 5 0 0 11:0 2 1 0 6:2 17:2 22 ÍA 8 3 ó 0 7:0 1 3 1 6:6 13:6 15 VALUR 8 2 0 0 7:3 2 2 2 4:3 11:6 14 KR 8 3 1 1 9:4 1 0 2 3:6 12:10 13 KA 8 3 1 1 8:8 1 0 2 2:4 10:12 13 ÞÓR 8 1 1 1 3:3 0 4 1 5:7 8:10 8 IBK 8 1 3 1 7:7 0 1 2 3:6 10:13 7 LEIFTUR 8 1 4 0 4:3 0 0 3 2:6 6:9 7 VÍKINGUR 8 1 1 1 2:2 0 2 3 3:11 5:13 6 VÖLSUNGUR 8 0 2 2 2:5 0 0 4 1:9 3:14 2 Þriðja jafnteflið í röð hjá Keflvfkingum heima Þórsararsáu um að skora mörkin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.