Morgunblaðið - 01.07.1988, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 01.07.1988, Blaðsíða 12
,12 ■ MORGUNBLAÐIÐj FÖSTUIDAGriR 1: JÚEÍ T988 Iðnaðarráðuneytið: Nefnd sem fjallar um notkun ósoneyðandi efna Tolltíðindi eftir tíu árahlé ' HAFIN er útgáfa Tolltíðinda, blaðs Tollvarðafélags íslands, eftir tíu ára hlé. Ætlunin er að gefa blaðið út fjórum sínnum á ári. Meða! efnis í blaðinu er viðtal við Bjöm Hermannsson, ríkistoll- stjóra, grein um fyrirhugað skóla- starf á vegum Tollskóla Ríkisins og fréttir af innanfélagsmálum. I ritnefnd blaðsins sitja starfsmenn Tollvarðafélags íslands, þau Guð- björn Ármannsson, Þorsteinn Har- aldsson, Haukur Riehardsson og Kristín Þórarinsdóttir. Tollskóli Ríkisins 1988. Forsíðu nýrra Tolltíðinda prýðir útskriftarhópur Tollskóla Ríkis- ins árið 1988. FRIÐRIK Sophusson, iðnaðar- ráðherra, hefur nýlega skipað nefnd sem kanna á notkun efna og efnasambanda hér á landi sem eyða ósonlagi himinhvolfs- ins. Nefndin á að kanna hvað notkunin er mikil, hvernig draga megi úr henni og hvað það muni kosta. Eyðing ósonlagsins hefur mjög verið til umræðu að undanförnu. Ósonlagið gegnir meðal annars því hlutverki að hindra að of mikið magn útfjólublárra geisla nái til jarðar en þeir geta valdið krabba- meini. Ymis efni og efnasambönd eyða ósonlaginu og hefur víða um heim verið rekinn áróður gegn notkun þessara efna. Formaður nefndarinnar er Sig- urður M. Magnússon, forstöðu- maður Geislavarna ríkisins og aðr- ir nefndarmenn eru Sigurbjörg Gísladóttir, deildarefnafræðingur hjá Hollystuvernd ríkisins sem til- nefnd er af heilbrigðisráðherra, Hermann Sveinbjörnsson, líffræð- ingur og aðstoðarmaður sjávarút- vegsráðherra og tilnefndur af hon- um, Sveinn Jonsson, vélstjóri sem tilnefdur er af Kælitæknifélagi íslands og Eyjólfur K. Sæmunds- son, forstöðumaður Vinnueftirlits ríkisins sem tilnefndur er af fé- lagsmálaráðherra. Nefndin á að skila niðurstöðum og tillögum sínum fyrir 1. október næstkomandi. TVENNT SEM KEPPINAUTARNIR GETA EKKISTÁTAÐ AF „ppróKlL 00 MSPILUNARVÉL ÁBSiœ, SMIVO VNI-OIP ■■■ Timaritið What ^'.Tfrábæra mynd. gæði, uttuiwo 9 6trtlegt verð. Sgnrýnir tæknimenn þessa -rta _ WMAT VIDEO Jan.'88 MYIMDBAIMDSTÆKI ÁRSIIMS, SAIMYO VHR D-500 Timaritið Wich Video valdi stafræna Sanyo myndbandstækið fullkomnasta og besta tækið a markaðnum. Komdu og skoðaðu alla mögu- leikana sem þetta tæki hefur fram yfir önnur hagæða tæki, og láttu verðið koma þér þæqi- lega a ovart. y - Sanyo visar veginn inn í framtíðina með tækmundrinu D-500 - Dec. '87 0V Gunnar Ásgeirsson hf. Suðurlandsbraut 16 - Sími 69 16 00 N Y J A B Y L G J A N I J A P A N S K R I T Æ K N I Riðuveiki finnstí Saurbæ RIÐUVEIKI hefur greinst í á á bænum Ytri-Fagradal í Saurbæ í Dalasýslu. Þetta mun vera í fyrsta sinn síðan 1979 að riðu- veiki er staðfest í Dalasýslu. Samkvæmt ákvörðun sljórn- valda um niðurskurð fjár á öil- um riðubæjum í haust verður fé í Ytri-Fagradal skorið niður. Ekki er grunur um riðuveiki á fleiri bæjum í nágrenni Ytri- Fagradals og verður því ekki skor- ið niður víðar í sýslunni. Ekki er vitað hvernig ærin smitaðist, en hún var heimaalin að sögn Sigurð- ar Sigurðarsonar hjá Sauðfjár- veikivömum. Sww REYKJAVlK Veitingasalurinn Lundur Ódýrir réttir Borðapantanir í síma 689000 ^^mmmmm—mmJ Kópal Dýrótex er útimálning sem dugar vel má/ning'f
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.