Morgunblaðið - 01.07.1988, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 01.07.1988, Blaðsíða 59
m im % ^ • * - MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR PÖSTUDAGUR 1. JÚLÍ 1988 4ái KNATTSPYRNAi Bikarkeppnin: Skagamenn mætaKAá Akranesi Skagamenn fá tækifæri til að hefna deildarósigursins gegn KA á Akureyri, þegar þeir mæta ieikmönnum KA í 16-liða úrslitum Mjólkurbikarkeppninn- ar á þriðjudaginn á Akranesi. Dregið var í bikarkeppninni í gær og var drátturinn þannig; Tindastóll - KR Reynir Sandgerði - FH Keflavík - Selfoss Einheiji - Valur Völsungur - Leiftur Vestmannaeyjar - Fram Þór - Víkingur Akranes - KA Njáll Eiðsson, þjálfari Einheija, mun glíma við fyrri félaga sína hjá Val á Vopnafírði. Tommamótið íEyjum Að loknum fyrsta keppnisdegi Tomma- mótsins er staða liðanna eftirfarandi: A-lið: A-riðill: l.FH 3 3 0 0 9:2 6 2.KR 2 2 0 0 7:1 4 3. Víkingur R 2 2 0 0 7:3 4 4.ÍBK 3 1 0 2 4:5 2 6. Selfoss 8 0 0 3 3:10 0 6. Afturelding 3 0 0 3 2:11 0 B-riðilI: 1. Fylkir 8 3 0 0 12:3 6 2. Haukar 3 3 0 0 12:4 6 2 1 0 1 6:6 2 4. ÍA 3 1 0 2 6:9 2 5. UBK 2 0 0 2 2:7 0 6. Reynir S 3 0 0 3 1:10 0 C-riðiU: l.ÞórV 2 2 0 0 6:0 4 2. Valur. 3 2 0 1 11:7 4 3. Fram 3 2 0 1 10:7 4 4. ÍK 2 1 0 1 6:7 2 5. Völsungur 3 10 2 6:8 2 6. Vlðir 8 0 0 3 3:12 0 D-riðilI: l.ÍR 14:7 6 2.KA 3 2 0 1 9:5 4 3. Grindavík 8 2 0 1 7:3 4 4. Týr 3 1 0 2 8:10 2 2 0 0 2 3:7 0 6. Þróttur 3 0 0 8 8:12 0 B-lið: A-riðill: l.FH 8 8 0 0 11:2 6 2.KR 6:0 4 3. Vlkingur R. 2 2 0 0 6:1 4 4.ÍBK 3 1 0 2 3:7 2 5. Selfoss 3 0 0 3 2:10 0 6. Afturelding 3 0 0 3 0:8 0 B-riðill: 1. Fylkir 3 2 1 0 8:2 6 2. ÍA 3 2 0 1 7:4 4 3. Leiknir R 3 2 0 1 7:4 4 3 1 0 2 5:7 2 5. UBK 2 0 1 1 8:5 1 6. keynir S 3 0 0 8 0:7 0 C-riðill: 1. Valur 3 3 0 0 10:1 6 2. Völsungur 3 3 0 0 10:2 6 3. ÞórV. 2 1 0 1 4:4 2 4. Fram 3 1 0 2 6:8 2 5. ÍK 2 0 0 2 0:6 0 6. Vtðir 3 0 0 3 1:10 0 D-riðiU: l.ÍR 8 3 0 0 10:1 6 2 2 0 0 5:0 4 2 1 0 1 3:3 2 4.KA 8 1 0 2 3:5 2 5. Týr 3 1 0 2 4:9 2 6. Þróttur 3 0 0 3 0:7 0 Markahæstu leikmenn Eiður Smári Guðjohnsen er markahæsti leikmaðurinn á Tommamótinu í Eyjum, eftir fyrsta keppnisdaginn. Þeir sem hafa skorað mest eru: Eiður Smári Guðjohnsen, ÍR......15 Diðrik örn Gunnarsson, Pylki....11 Baldur Aðalsteinsson, Víkingi...10 Ásgeir F. Ásgeirsson, Fylki......9 Kristján B. Valsson, Val.........9 Axel Már Smith, Val..............7 Bjami E. Guðjónsson, ÍA..........7 Þorsteinn Þorsteinsson, Þór Ak...7 örvar Jóhannsson, Val............7 Jón B. Valdimarsson, Vikingi.....6 Ólafur H. Sigurðsson, FH.........6 Sævar Ström, Fylki...............6 Þórður Guðlaugsson, lA...........6 FRJÁLSAR ÍÞRÓTTIR Mesta afrek sem Einar Vilhjálmsson hefur unnið: Skaut frægum köppum ref fyrir rass í Helsinki ' EIN AR Vilhjálmsson vann mesta afrek sem hann hefur unnið á keppnisvellinum, þeg- ar hann varð slgurvagari í geysilega sterkri spjótkast- keppni sem fór fram á Ólympíulkeikvanginum f Hels- inki í gœr. Tíu bestu spjótkast- arar heims tóku þátt í keppn- inni, sem er liður í - Grand Prix. Einar skaut þeim öllum ref fyrir rass og sigurkastið hans mældist 82.68 m. Eina og Morgunblaðið sagði frá á þriðjudaginn, þá er Einar í stöðugri framför. „Eg er í góðri æfíngu og til líklegur til alls. Ég þarf að lagfæra ýmisleg tæknileg atriði, sem ég vonast til með að vera búinn að gera fyrir Ólympíu- leikana í Seoul," sagði Einar, sem keppir á sterku móti í Stokkhólmi á þriðjudaginn. Spjótkastarar sem máttu þola tap fyrir Einari í Helsinki, eru allt kunn- ir kastarar. Þar má nefna heims- methafarin Jan Zelezny frá Tékkó- slóvakíu, Norðurlandamthafann unga frá Finnlandi, Tapio Korjus, heimsmeistarann Seppo Ráty frá Finnlandi, Viktor Jevsukov, silfur-___ hafa á heimsmeistaramótinu, David 1 Ottley frá Bretlandi, sem var í öðru sæti á Ólympíuleikunum í Los Angeles og Klaus Tafelmeier, fyrr- um heimsmethafa, heimsmeistara og Evrópumeistara. Elnar VllhJAImsson sést hér í sigurkastinu i gær- kvöldi í Helsinki. Þeir köstuðu lengst í Helsinki Þeir spjótkastarar sem köstuðu lengst á á Ólympíuleikvanginum í Helsinki, voru: 1. EINAR VILHJÁLMSSON.............82.68 2. Sepp>o Ráty, Finnlandi.........82.34 3. Viktor Jevsukov, Sovétríkjunum.82.26 4. David Ottley, Bretlandi........80.64 5. Tapio Koijus, Finnlandi........79.60 6. Jan Zelezny, Tékkóslóvakíu.....77.94 7. Klaus Tafelmeier, V-Þýskalandi.75.84 8. Yki Laine, Finnlandi.......75.62 Elnar Vllhjálmsson og heimsmeistarínn Seppo Ráty, sjást hér eftir að sigur Einars var I öruggri höfn. Ráty lyftir vinstri hönd Einars á loft, til merki um að hann væri sigurvegarinn. HANDKNATTLEIKUR Jón H. Magnússon fór skotferð til Frakklands JÓN Hjaltalín Magnússon, formaður Handknattleiks- sambands íslands, er nú staddur í Strasbourg í Frakk- landi, þar sem hann er að kynna umsókn íslendinga á heimsmeistarakeppninni 1993. Stjónarmenn Alþjóða hand- knattleikssambandsins (IHF) funda þessa dagana í Strasbourg, þar sem línumar eru lagðar fyrir ársþing sambandsins, sem fer fram í Seoul í byijun september. Jón Hjaltalín sá ástæðu til að fara skotferð til Frakklands, til að kynna umsókn íslendinga, en slagurinn um heimsmeistara- keppnina stendur á milli íslend- inga og Svía, en þeir eiga menn í trúnaðarstöðum hjá IHF og geta því haldið málstað sínum á lofti. Jón fór með ýmis gögn til Frakk- lands, sem hann myn kynna fyrir stjómarmönnum IHF. ÍHÚmR FOLK ■ HÖRSTKöppel, fyrmrn þjálf- ari Uerdingen, hefur verið ráðinn i þjálfari Dortmund. ■ SAMPDORÍA á Ítalíu hefur kejrpt spánska landsliðsmanninn Victor frá Barcelona. ■ DANSKI landsliðsmaðurinn John Lauridsen hefur skipt um félag á Spáni. Hann hefur yfírgefíð Espanol og gengið til liðs við FráJóni Halldóri Garðarssynii V-Þýskalandi FRJÁLSAR ÍÞRÓTTIR Sigurður langt frá sínu besta Sigurður Einarsson, spjótkast- ari, á langt í land til að ná sínum besta árangri og tryggja sér farseðilinn á ólympíuleikana í Seo- ul. Sigurður keppti á móti í Vester- ás í Svíþjóð í gærkvöldi. Hann kast- aði spjótinu 75.80 m og hafnaði í þriðja sæti. Besti árangur Sigurðs í fyrra var 80.86 m. Dag Wenlund frá Svíþjóð kastaði 81.30 m og Kennard Petersen frá Danmörku kastaði 76.68 m. ■Þórdís Gísladóttir keppti í há- stökki og varð sigurvegari. Hún stökk 1.80 m. Eins og Sigurður á hún nokkuð í land til að ná ölympíu- lágmarki. ■ ÁSGEIR Sigurvinsson hefur leikið tvo æfíngaleiki með Stuttgart án þess að finna til meiðsla - oa hefur staðið sig vel. Gaudino hefur staðið sig vel í leikjunum og skorað sjö mörk. Hann skoraði fimm mörk í leik, sem Stuttgart vann, 13:0. ■ VERONA á Ítalíu hefur mik- inn áhuga á að láta Stuttgart fá landsliðsmanninn Thomas Bert- hold f skiptum við Gaudino, en forráðamenn Stuttgart hafa sagt: Nei, takk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.