Morgunblaðið - 01.07.1988, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 01.07.1988, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. JÚLÍ 1988 í DAG er föstudagur 1. júlí, sem er 183. dagur ársins 1988. Árdégisflóð í Rvík kl. 7.21 og síðdegisflóð kl. 19.45. Sólarupprás í Rvík kl. 3.05 og sólarlag kl. 23.56. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.32 og tunglið er í suðri kl. 2.50. Almanak Háskóla (slands.) Ég vísa þór veg spekinn- ar, leiði þig á brautir ráð- vendninnar. (Orðskv. 4, 11). ÁRNAÐ HEILLA tan Einarsson, forstjóri í BolungarvSk. Hann hefur verið framkvæmdastjóri og forstjóri félagsins Einar Guð- fínnsson frá árinu 1948. Odd- viti Hólshrepps var hann 1958—’74 en störf hans í þágu byggðarlags síns hafa verið mikil og margvísleg. Kona hans er frú Halla P. Kristjánsdóttir frá ísafírði og eiga þau fímm böm. ára og 60 ára. Hinn 4. júlí nk. er sjötugur Kjartan Þorleifsson, fiski- matsmaður, Hraunborg 16 í Kópavogi. Kona hans frú Kristín María Kristinsdótt- ir varð sextug 10. júní sl. Hjónin ætla að taka á móti gestum í sal sjálfstæðisfélag- anna í bænum, í Hamraborg 1, á morgun, laugardag kl. 20. P A ára afmæli. Á morg- DU un, laugardaginn 2. júlí, er Pétur Sigurðsson, forstjóri og fyrrverandi al- þingismaður, sextugur. Hann tekur á móti gestum í Sigtúni 3 milli kl. 16 og 18. FRÉTTIR NORÐLÆG vindátt er tek- in að grafa um sig yfir landinu. í spárinngangi veðurfréttanna í gærmorg- un var sagt: Veður fer kóln- andi um landið norðan- og austanvert. Var minnstur hiti f fyrrinótt norður á Staðarhóli eitt stig. Eins var eins stigs hiti á Horn- bjargsvita. Hér í bænum var úrkomulaust og 6 stiga hiti. Eftir nóttina mældist 4 millim. úrkoma vestur í Búðardal. Þess var getið að sólin hefði skinið hér f bænum í um 2 klst. í fyrra- dag. Þessa sömu nótt f fyrra var 10 stiga hiti hér í bænum. Snemma f gær- morgun var hitinn 21 stig austur f Vaasa, 19 f Sunds- vall og 18 í Þrándheimi. í Nuuk var 2ja stiga hiti og í Iqaluit 4 stig. ÞENNAN dag árið 1845 kom hið endurreista Alþingi saman. Þennan dag árið 1886 opnaði Landsbanki íslands. Þetta er líka dagur Búnaðar- banka íslands sem opnaði þennan dag árið 1930. Skáld- konan Theódóra Thorodd- sen fæddist þennan dag árið 1863. SELTJARNARNES- KIRKJA: Söfnuðurinn ráð- gerir að fara safnaðarferð nk. sunnudag, 3. júlí. Lagt verður af stað frá kirkjunni kl. 11. Ekin Krísuvíkurleið að Strandarkirkju og sótt guðs- þjónusta hjá sóknarprestinum sr. Tómasi Guðmundssyni. í heimleið verður drukkið kaffí í Hótel Örk, Hveragerði. Nán- ari uppl. um ferðina gefa Kristín í s. 618126 eða Jó- hanna f s. 611912. SKIPIN___________________ RE YKJ A VÍKURHÖFN: í fyrradag kom Ljósafoss af ströndinni og fór aftur á ströndina í gær. Þá fór Detti- foss áleiðis til útlanda. í gær Iagði Álafoss af stað til út- landa og Grundarfoss kom að utan. í gærkvöldi kom Arnarfell að utan og þá fór Reykjafoss til útlanda. Tog- arinn Ásbjörn kom inn af veiðum til löndunar. Árfell lagði af stað til útlanda. Skemmtiferðaskipið Kas- akstan kom og fór aftur í gærkvöldi. Þá kom þýsk segl- skúta og norskt leiguskip Nora Hereen kom að utan og fór út aftur samdægurs og leiguskipið Dorado fór út aftur. HAFNARFJARÐARHÖFN: í fyrrakvöld fór Lagarfoss til útlanda. í gær fór Hofs- jökull á ströndina og Selfoss sem kom í fyrrakvöld, fór til útlanda í gær. Þá fór togarinn Pétur Jónsson til Noregs vegria eftirlits. Togarinn Venus hélt til veiða og togar- inn Margrét frá Akureyri var væntanlegur inn til löndunar. Tec Venture, sem siglir und- ir fána Grenada kom að utan. Eigandi þess er Færeyingur. Það fór út aftur í gær. Þá fór út aftur saltskipið Haslo. Bomsara bomm ... Kvöld-, nœtur- og holgarþjónusta apótekanna I Reykjavik dagana 1. júlí til 7. júlí, aö báðum dögum meötöldum, er i Laugarnes Apótekl. Auk þess er Ing- ólfs Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Árbœjarapótek: Virka daga 9—18. Lauugard. 9—12. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Lnknavakt fyrir Reykjavfk, Settjamarnes og Kópavog f Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viÖ Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarapftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimiiislœkni eöa nœr ekki til hans sími 696600). Slyea- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og lœknaþjón. f símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemderstöó Reykjavfkur á þríöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sár ónæmlsskírtelni. Tannlæknafél. hefur neyöarvakt frá og meö skírdegi til annars ( páskum. Símsvari 18888 gefur upplýsingar. Ónæmistaarlng: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) f síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa- sfmi Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvarí á öörum tímum. Krabbameln. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins SkógarhlfÖ 8. Tekiö ó móti viötals- beiönum í síma 621414. AkureyH: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamames: Heilsugæslustöð, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Geróabær HeilsugæslustöÖ: Læknavakt sfmi 51100. ApótekiÖ: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaróarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mónudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu f síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frfdaga kl. 10-12. Sfmþjónusta Heilsugæslustöðvar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu- daga 13-14. Hjá!par8töö RKÍ, Tjamarg. 35: Ætluð börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamóla. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sfmi 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og for- eldrafól. upplýsingar. Opin mónud. 13—16. Þriöjud., miö- vikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö við konur sem beittar hafa veriö ofbeldi f heimahúsum eöa orðið fyrír nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum bömum. Símar 15111 eöa 15111/22723. Kvennaráógjöfin Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriðjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, 8.21260. SÁlÁ Samtök óhugafólks um ófengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sóluhjólp f viölögum 681515 (sfmsvarí) Kynningarfundir f Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrtfstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga. sími 19282. AA-samtökJn. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríða, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræöistööln: Sólfræöileg róögjöf s. 623075. Fréttasendingar rfldaútvarpsins ó stuttbylgju: Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 ó 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 18.55 til 19.30 ó 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur- hluta Kanada og Bandarfkjanna: Daglega kl. 13.00 til 13.30 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10 og kl. 23.00 til 23.35 ó 17558 og 15659 kHz. Aö auki laugardaga og sunnudaga, helztu fróttir liðinnar viku: Til Evrópu kl. 7.00 ó 15659 og 13770 kHz. Til Ameríku kl. 16.00 á 17558 og 15659 kHz. íslenskur tími, sem er saml og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kf. 16 til 16 og kl. 19 til kf. 20.00. kvennadelldln. kl. 19.30-20. Snngurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 16-16. Heimsóknartími fyr- ir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaepftall Hringaina: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlœkningadeild Landapftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarepftallnn f Foaavogl: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðír: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - HvftabandiA, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- dalld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hellsuverndarstöö- In: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffllsstaðaspft- ali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Hoim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknisháraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðar- þjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suöur- nesja. Sími 14000. Keflavik - sjúkrahúsið: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á há- tíóum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúslð: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlte- veltu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavekt 686230 SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu: Lestrarsalir opnir mánud,—föstud. kl. 9—19. Útlónasalur (vegna heimlána) mónud.—föstud. kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. OpiÖ mónudaga til föstudaga kl. 9—17. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 694300. ÞjóöminjasafniA: Opiö þríöjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Amt8bókasafniö Akureyri og Héraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkun Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö f Geröubergi 3—5, 8. 79122 og 79138. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mónud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofevallagötu 16, s. 27640. Opið mónud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Viö- komustaðir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miðvlkud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norræna húsíö. BókasafniÖ. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Arbæjarsafn: OpiÖ alla daga nema mónudaga 10—18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 11.00—17.00. Á8grfm8safn BergstaÖastræti: Lokaö um óókveðinn tíma. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið alla daga kl. 10—16. Ustasafn Einars Jónssonar: Opið alla daga nema mónu- daga kl. 13.30-16. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11.00—17.00. Hús Jóns Sigurössonar f Kaupmannahöfn er opiö mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarval88taöin OpiÖ alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: OpiÖ món.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mónud. til föstud. kl. 13—19. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðmlnjasafns, Einholti 4: OpiÖ sunnudaga milli kl. 14 og 16. Sími 699964. Náttúrugripa8afniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufraaöistofa Kópavogs: Opið ó miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn islands Hafnarflröl: Opið alla daga vikunn- arnema ménudaga kl. 14—18. Hópar geta pantaðtfma. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyri sími 98-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir ( Reykjavflc Sundhöllin: Mánud.—föstud. kl. 7.00—20.30. Leugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. 8.00— 15.00. Leugardalslaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbsajarlaug: Ménud,—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. fré kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Brelðholtslaug: Mánud,—föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmðrlaug f Mosfellsavelt: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30-20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Kaflavlkur er opln mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatimar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatimar eru þriðjudaga og mlöviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar or opin mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Slmi 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.