Morgunblaðið - 30.10.1988, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 30.10.1988, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. OKTÓBER 1988 s U N N IU IDAG U IR 30. OKTÓBER ÍJabgSIGmánudagsins SJONVARP / MORGUNN 09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 STÓD2 8.00 ► Þrumufuglarnir(Thunder- birds). 8.15 ► Paw, PawsTeiknimynd. 8.60 ► Momaurnar(Monchichis). <9(9.15 ► Alli og fkornarnir. <9(9.40 ► DraugabanarTeiknimynd. <9(10.05 ► Dvergurinn Davfð (David the Gnome). Teiknimynd. <9(10.30 ► Albert feiti (Fat Albert). Teinimynd um vanda- mál barnaáskólaaldri. <9(11.00 ► Dansdraumar (Danc- ing Daze). Framhaldsflokkurum tvær systur sem dreymir um frægð og frama í nútímadansi. <9(12.00 ► Sunnudagsbitinn. Blandaðurtónlistarþáttur. <9(13.40 ► Daemiðekki(To Kill a Mocking Bird). Kynþáttamisréttið séð með augum barna erviöfangsefni myndarinnar. Aðalhlutverk: Gregory Peck, Mary Badham og Brock Peters. SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.20 ► Dagskrárkynning 21.15 ► Matador. Fyrsti 22.50 ► Feður og synir. Þýskur 19.30 ► Kastljós á sunnudegi. Klukkutíma frétta- og fréttaskýr- þáttur. Nýr, danskurfram- myndaflokkur í átta þáttum. Höfundur ingaþáttur sem verður á hverjum sunnudegi í vetur. Auk frétta haldsmyndaflokkur í 24 þátt- og Leikstjóri: Bernhard Sinkel. Sögð verðurfjallað ítarlega um þau innlendu og erlendu málefni sem um. Þættirnir gerast í litlu er örlagasaga tveggja þýskra fjöl- hæst ber hverju sinni. Veðurfregnir með fimm daga verðurspá þorpi í Danmörku og lýsa í skyldna frá byrjun fyrra stríðs til loka verða í lok þáttarins. gamni og alvöru lífinu þar. þess síðara. 23.10 ^ Úr Ijóðabókinni. Rúrik Haraldsson leikari flytur kvæði Einars Bene- diktssonar Messan á Mosfelli. Formála flytur Guðmundur Andri Thorsson. Stjórn upptöku: Jón Egill Bergjjórsson. 23.20 ► Útvarpsfréttir f dagskrárlok. 19.19 ► 19:19. Fréttirog fréttaum- 20.30 ► Áfangar. Landið skoðað í stuttum áföngum. 45(22.15 ► Svívirtu börnin (Throwaway Children). <9(23.45 ► Djúpið (The fjöllun. <9(20.40 ► Anastasia. Stórbrotið líf rússnesku keisaraynjunnar, Norsk heimildarmynd um kynferðislega misnotkun á Deep). Ungt par í leit að Anastasíu Romanov. Aðalhlutverk: Amy Irving, Omar Sharif, börnum. Stranglega bönnuð börnum. fólgnum fjársjóði undan Claire Bloom, Olivia de Havilland og Rex Harrison. Seinni hluti 23.05 ► Umræðuþáttur.ÓmarValdimarssonfrétta- ströndum Bermudaeyju. verður sýndur miðvikudaginn 2. nóv. maður stjórnar umræður í beinni útsendingu um efni Ekki við hæfi barna. heimildarmyndarinnar Svívirtu börnin. 1.45 ► Dagskrárlok Sjónvarpið: Matador ■■■■ Sjónvarpið hefur í Q-| 15 kvöld sýning á danska mynda- flokknum Matador. Þættimir gerast í þorpinu Kórsabæ í Dan- mörku en þorpið fínnst að vísu ekki á neinu landakorti. Það er árið 1928 er myndin hefst. Mads Andersen-Skjem kemur til Korsabæjar ásamt fimm ára syni sínum, Daníel. Hann upp- götvar fljótlega að það em nóg tækifæri í þessum litla svefnbæ fyrir hugvitssaman kaupsýslu- mann. Á meðan feðgamir snæða á jámbrautarveitingastað kemst Mads í mikilvæg kynni við nokkra menn, t.d. vinstrisinnaða jámbrautarverkamanninn Laurtz og svínahöndlarann Oluf Larsen sem býður þeim feðgum að dvelja hjá sér um nóttina. Um morguninn hitta þeir dóttur hans, Ellen, sem hefur skilið við mann sinn en hann var dæmdur fyrir fjársvik, og kynni takast með Mads og henni. Mads Andersen-Skjern kemur til Korsabæjar ásamt syni sínum. UTVARP RIKISUTVARPIÐ FM 92,4/93,6 7.45 Morgunandakt. Séra Hjálmar Jóns- son prófastur á Sauðárkróki flytur ritning- arorð og bæn. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Á sunnudegi með Björgu Einars- dóttur. Bernharður Guðmundsson ræðir við hana um guðspjall dagsins, Matteus 18, 21-35. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. a. „Vor Guð er borg á bjargi traust", kantata nr. 80, siöbótarkantatan eftir Jo- hann Sebastian Bach. Agnes Giebel sópran, Wilhelmine Matthés alt, Richard Lewis tenór og Heinz Rehfuss bassi syngja með Bach-kórnum og Filharm- oníusveitinni í Amsterdam; André Vand- ernoot stjórnar. b. Orgelkonsert í B-dúr op. 7 nr. 3 eftir Georg Friedrich Hándel. Marie-Claire Ala- in leikur á orgel með Kammersveit Jean- Francois Paillard sem stjórnar. c. Sinfónía nr. 3 i Es-dúr eftir Thomas Arne. Hljómsveitin Sinfonietta í Bourne- mouth leikur; Kenneth Montgomery stjórnar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.25 Veistu svarið? Spurningaþáttur um sögu lands og borgar. Dómari og höfund- ur spurninga: Páll Lindal. Stjórnandi: Helga Thorberg. 11.00 Messa í Hallgrímskirkju. Prestur: Séra Ragnar Fjalar Lárusson. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.30 „Yfir báruskotið írlandshaf". Dagskrá um gelisk bókmenntaáhrif á islandi til forna. Umsjón: Þorvaldur Friðriksson og Gísli Sigurösson. Lesari: Helga Guðrún Jónasdóttir. 14.30 Með sunnudagskaffinu. Sígild tónlist af léttara taginu. 15.00 Góðvinafundur. Jónas Jónasson tek- ur á móti gestum i Duus-húsi. Meðal gesta eru hjónin Ólöf Kolbrún Haröardótt- ir og Jón Stefánsson ásamt Kór Lang- holtskirkju. (Einnig útvarpað aðfaranótt sunnudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.16 Veðurfregnir. 16.20 Kappar og kjarnakonur. Þættir úr is- lendingasögum fyrir unga hlustendur. Vernharður Linnet bjó til flutnings i út- varpi. Fimmti þáttur: Úr Grettis sögu, Grettir í Drangey. Með helstu hlutverk fara Helgi Björnsson sem Grettir, Jón Júlíusson sem Ásmundur faðir hans, Sólveig Hauksdóttir sem Ásdis, móðir Grettis, ÞórirSteingrímsson sem Þorbjörn öngull, Helga Þ. Stephensen sem Þuríður fóstra hans og Emil Gunnar Guðmunds- son sem lllugi, bróðir Grettis. (Einnig út- varpað á Rás 2 nk. fimmtudagskvöld kl. 20.30.) 17.00 Ungir norrænir einleikarar: Tónleikar í Listasafni (slands 28. þ.m. Ásthildur Haraldsdóttir leikur á flautu og Anna Magnúsdóttir á sembal. Kynnir: Anna Ingólfsdóttir. 18.00 Skáld vikunnar — Eggert Ólafsson. Sveinn Einarsson sér um þáttinn. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Um heima og geima. Páll Bergþórs- son spjallar um veðriö og okkur. 20.00 Sunnudagsstund barnanna. Fjörulif, Stðd 2; Suívirtu bömin ■■■■ í kvöld QQ15 sýnir Stöð 2 norska heimildarmynd sem nefnist Svívirtu böm- in (Throwaway Children). í myndinni er fjallað um kynferð- islega misnotkun á bömum um allan heim og sýnt fram á hversu algengt er að böm séu misnotð kyn- ferðislega á ýmsan hátt í Bandaríkjunum, Brasilíu, Evrópu og á Filipseyjum. Myndinni er ekki ætlað að vera nein lausn á þessu hræði- lega vandamáli heldur aðeins er reynt að sýna fram á að þetta er að gerast út um aljan heim daglega. Kl. 23.05 fer fram umræðuþátt- ur undir stjóm Ómars Valdimarssonar um efni myndarinnar. Á meðan á sýningu myndarinnar stendur verður Rauði kross íslands með opna neyðarþjónustu fyrir fómarlömb kynferðislegs ofbeldis og aðstandenda þeirra í síma 28222. Stöð 2 sýnir í kvöld norska heimildar- mynd um kynferðislega misnotkun á börnum. söngur og . sögur. Umsjón: Kristjana Bergsdóttir. (Frá Egilsstöðum.) 20.30 islensk tónlist. a. Noktúrna fyrir flautu, klarinettu og strokhljómsveit eftir Hallgrím Helgason. Manuela Wiesler leikur á flautu og Sigurð- ur Snorrason á klarinettu með Sinfóníu- hljómsveit Islands; Páll P. Pálsson stjórn- ar. 21.10 Austan um land. Þáttur um austfirsk skáld og rithöfunda. Umsjón: Arndís Þor- valdsdóttir og Siguröur Ö. Pálsson. (Frá Egilsstööum.) 21.30 Útvarpssagan: „Fuglaskottís" eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les (22). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Norrænir tónar. 23.00 Frjálsar hendur. Illugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- RAS2 FM 90,1 02.00 Vökulögin. Tónlist í næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00, sagðar fréttir af veöri, og flugsamg. kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 8.00 og 9.00. 09.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. Fréttir kl. 10.00. 11.00 Úrval vikunnar. Úrval úr dægurmála- útvarpi vikunnar á Rás 2. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Spilakassinn. Pétur Grétarsson. 15.00 Vinsældalisti Rásar 2. Stefán Hilm- arsson kynnir tíu vinsælustu lögin. (End- urtekinn frá föstudagskvöldi.) Fréttir kl. 16.00. 16.05 116. tónlistarkrossgátan. Jón Grönd- al leggur gátuna fyrir hlustendur. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akur- eyri.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 20.30 Útvarp unga fólksins — Útlit og heilsa, líkamsrækt og Ijós. Við hljóðnem- ann er Sigríður Arnardóttir. Fréttir kl. 22.00 og 24.00. 21.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Á elleftu stundu. Anna Björk Birgis- dóttir leikur þægilega tónlist í helgarlok. 1.10 Vökulögin. Tónlist í næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 er endurtekinn Vinsældalistinn frá föstu- dagskvöldi. Að loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr þjóðmálaþættinum „Á vett- vangi". BYLGJAN FM98.9 9.00 Haraldur Gislason á sunnudags- morgni. 12.00 Margrét Hrafnsdóttir. 16.00 Ólafur Már Björnsson. 21.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. 2.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 10.00 Gyða Tryggvadóttir. 12.00 „Á sunnudegi", Gunnlaugur Helga- son. 16.00 „I túnfætinum". 19.00 Helgarlok. Einar Magnús Magnús- son. 24.00 Stjörnuvaktin. RÓT FM 106,8 8.00 Unglingaþátturinn Fés. Umsjón: Kalli og Kalli. 9.00 Barnatími. 9.30 Tónlistartimi barnanna. 10.00 Sígildur sunnudagur. Leikin klassisk tóniist. 12.00 Tónafljót. 13.00 Félagi forseti. Jón Helgi Þórarinsson og Haraldur Jóhannsson lesa úr viðtals- bók Régis Debré við Salvador Allende fyrrum forseta Chile. 4. lestur. 14.00 Fréttapottur. 15.00 Bókmenntir. 16.30 Mormónar. E. 17.00 Á mannlegu nótunum. Umsjón: Flokkur mannsins. 18.00 Úr ritverkum Þórbergs Þórðarsonar. Jón frá Pálmholti les úr Bréfi til Láru. 18.30 Tónlistartími barnanna E. 19.00 Sunnudagur til sælu. Umsjón: Gunn- laugur, Þór og Ingó. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 21.00 Bamatimi. 21.30 Gegnum nálaraugað. Trúarleg tónlist úr ýmsum áttum. Umsjón: óskar Guðna- son. 22.30 Nýi tíminn. Umsjón: Bahá’i-samfé- lagið á íslandi. 23.00 Kvöldtónar. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt. 3.00 Dagskrárlok. ÚTVARP ALFA FM 102,9 14.00 Tónlistarþáttur. 19.00 Á hagkvæmri tíð. Þáttur með tónlist og ritningarlestrum. Umsjón: Einar Ara- son. 20.00 Dagskrárlestur. 20.05 Á hagkvæmri tíð, frh. 21.00 Tónlist af plötum. 24.00 Dagskrárlok. Útvarp Hafnarfjörður FM91.7 18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæj- arlífinu, tónlist og viðtöl. 19.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN FM 101,8 10.00 Haukur Guöjónsson. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Pálmi Guömundsson. 15.00 Harpa Dögg og Linda Gunnars. 17.00 Bragi Guðmundsson. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Kjartan Pálmarsson leikur islenska tónlist. 22.00 Harpa Dögg. 24.00 Dagskrárlok. ÚTRÁS FM 104,8 12.00 „Two Amigos”. FÁ. 14.00 MH. 16.00 Ragnheiöur Birgis og Dóra Tynes. MR. 18.00 Skemmtidagskrá að hætti Kópavogs- búa. MK. 20.00 Hjálmar Sigmarsson. FG. 22.00 Elsa, Hugrún og Rósa. FB. 1.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI FM 96,8 10.00—12.20 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni — FM 96,5 Sunnudags- blanda. Gestur E. Jónasson og Margrét Blöndal.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.