Morgunblaðið - 30.10.1988, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 30.10.1988, Blaðsíða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. OKTÓBER 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Listahátíð Rjtari/fuHtrúi óskast til starfa við undirbún- ing kvikmyndahátíðar 1989 og Listahátíðar 1990. Um spennandi starf er að ræða fyrir starfs- kraft með áhuga á viðfangsefninu, góða menntun og færni í ritvinnslu og öðrum skrif- stofustörfum. Umsóknir ásamt mynd og greinargóðum upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Morgunblaðsins fyrir 5. nóvember merktar: „Listahátíð - 3187“. NÁMSGAGNASTOFNUN^j^k Námsgagnastofnun óskar að ráða starfsmann til símavörslu og almennra skrifstofustarfa. Leitað er að starfsmanni með góða framkomu til fram- tíðarstarfa. Vinnutími er frá 08.20 - 17.00. Viðkomandi þarf að geta hafið starf síðustu dagana í nóvember. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Námsgagnastofnun, Laugavegi 166, pósthólf 5192,125 Reykjavík fyrir 4. nóvember nk. Framkvæmda- stjóra vantar á Humbersvæðið Brekkes Fish Sales Ltd. óskar að ráða fram- kvæmdastjóra hið fyrsta. Fyrirtækið sér um sölu á ferskum fiski frá íslandi, Skotlandi, írlandi, Færeyjum og meg- inlandi Evrópu á fiskmörkuðum í Bretlandi. Framkvæmdastjórinn hefur umsjón með daglegum rekstri, aflar fyrirtækinu viðskipta- sambanda og tryggir að viðskiptavinir njóti ávallt bestu fáanlegrar þjónustu. Starfið er mjög fjölbreytt og spennandi, en um leið krefjandi og vinnudagur oft langur. Umsækjendur þurfa að hafa góða þekkingu á útgerðar- og fiskvinnslumálum og mjög gott vald á enskri tungu. Nánari upplýsingar veita: Ingólfur Skúlason sími 90-44-472-44181, Bjarni Lúðvíksson sími 91-22280. Umsóknir um starfið ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist fyrir miðviku- daginn 9. nóvember nk. til Ingólfs Skúlasonar, c/o Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna, Aðalstræti 6, 101 Reykjavík. Viðski ptaf ræði ngu r fjármálasvið Fyrirtæki á sviði fjármála og viðskipta í borginni vill ráða viðskiptafræðing til starfa á fjármálasviði. Starfið er laust strax eða eftir nánara samkomulagi. Starfssvið: Áætlanagerð - skýrslugerðir ásamt tengdum verkefnum. Leitað er að viðskiptafræðingi. Einhver starfsreynsla er æskileg ekki skilyrði. Góð þekking á tölvum kemur sér vel. Laun samningsatriði. Umsóknir er tilgreini fyrri störf sendist skrif- stofu okkar fyrir 6. nóv. nk. Gjðnt ÍÓNSSON RÁÐGJÖF&RÁÐNINCARÞJÓNUSTA TJARNARGÖTU14,101REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI621322 Hótelstjóri Staða hótelstjóra við Hótel Borgarnes er laus til umsóknar. Þeir, sem hafa áhuga leggi inn umsókn með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf á auglýsingadeild Mbl. fyrir 7. nóvember merkt: „Hótelstjóri - 7529“. VERKAMANNABÚSTAÐIR l' REYKJAVIk SUÐURLANDSBRAUT 30,108 REYKJAVÍK SÍMI 681240 Ræsting Okkur vantar starfskraft til að ræsta nýjar íbúðir í Grafarvogi. Upplýsingar hjá verkstjórum í síma 671691. Stjórn verkamannabústaða í Reykjavík. Nýtt dagvistar- heimili Við dagvistarheimilið við Sólvelli á Selfossi, sem verður tekið í notkun innan tíðar, eru eftirfarandi stöðurlausar til umsóknar: ★ Staða yfirfóstru. ★ Stöður fóstra og fólks með aðra uppeldis- menntun. ★ Stöður aðstoðarfólks. ★ Staða matráðskonu. ★ Staða aðstoðarmanns í eldhúsi. ★ Stöður ræstingafólks. ’ Nánari upplýsingar um stöðurnar eru veittar hjá félagsmálastofnun Selfoss, sími 98-21408. Umsóknir skulu berast til félags- málastofnunar Selfoss í síðasta lagi þann 9. nóvember 1988. Félagsmálastjóri. Sambandið- Sjávarafurðadeild Framleiðsludeild okkar óskar eftir að ráða fimm starfsmenn. Um er að ræða ný störf svæðisfulltrúa, og verða þrír staðsettir utan höfuðborgarsvæðisins. Starfið felur í sér meðal annars: ★ Uppbyggingu og viðhald gæðakerfa í frystihúsum ★ Eftirlit með hreinlæti, búnaði og fram- leiðsluháttum ★ Framleiðslustýringu og ýmsa leiðbein- enda- og fræðslustarfsemi Við leitum eftir starfsmönnum með góða menntun og víðtæka reynslu á sviði fiskiðnaðar. Nauðsynlegt er að væntanlegir starfsmenn geti unnið sjálfstætt. Umsóknarfrestur er til 15. nóvember 1988 og er óskað eftir að viðkomandi geti hafið störf í janúar 1989. Umsóknir skulu sendar til: Sambandísl. samvinnufélaga, sjávarafurðadeild, c/oJóhann Þorsteinsson, Sölvhólsgötu 4, 101 Reykjavík, sem veitir allar frekari upplýsingar. Barna- og unglingageðdeilú, Dalbraut Fóstrur og þroskaþjálfar: Lausar eru stöður fóstru og þorskaþjálfa á dagdeild Barna- og unglingageðdeildar. Um er að ræða 100% störf alla virka daga, með 3ja til 5 ára einhverfum börnum. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarfram- kvæmdastjóri, Borghildur Maack, í síma 602500. RÍKISSPÍTAIAR GEDDEILD LANDSPÍTALANS Dagheimili ríkisspítala Fóstra og starfsmaður óskast í fullt starf á dagheimilið Sólhlíð v/Engihlíð nú þegar. Nánari upplýsingar gefur Elísabet Auðuns- dóttir í síma 601954. RÍKISSPÍTALAR STARFSMANNAHAID Geðdeild Landspítala Starfsmenn Starfsmenn óskast nú þegar til starfa við ræstingar inni á deildum. Um er að ræða heilsdagsstörf og hlutastörf, dagvaktir og kvöldvaktir. Nánari upplýsingar veitir ræstingastjóri á Kleppi, Unnur Kjartansdóttir í síma 602600-89. RÍKISSPÍTALAR GEDDEILD LANDSPÍTALANS Landspítali Hjúkrunarfræðingar Staða deildarstjóra ó sængurkvennadeild er laus til umsóknar frá 15. desember 1988. Um er að ræða 80-100% dagvinnu. Menntun: Hjúkrunarfræði með Ijósmóður- menntun. Upplýsingar gefur hjúkrunarframkvæmda- stjóri, María Björnsdóttir, í síma 601195. Umsóknir skulu sendast á skrifstofu hjúkrun- arforstjóra Landspítala fyrir 15. nóvember. Hjúkrunarfræðingar óskast á handlækn- ingadeild 4, strax eða eftir samkomulagi. Deildin er tvískipt, almenn deild, þvagfæra- og skurðdeild. Hjúkrunarfræðingar eru velkomnir að skoða deildina, ræða við deildarstjóra og hjúkrunar- forstjóra. Boðið er upp á aðlögunartíma. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarfram- kvæmdastjóri, Anna Stefánsdóttir, í síma 601366. RÍKISSPÍTALAR LANDSPÍTAUNN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.