Morgunblaðið - 30.10.1988, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 30.10.1988, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. OKTÓBER 1988 MÁNUDAGUR 31. OKTÓBER SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 16.30 ► Frœðsluvarp (9). 1. Mðllð og meðferð þess. Fjarkennsla í íslensku fyr- irframhaldsskólastigiö (20 mín.) 2. Daglegt líf f Kfna. Annar þátfur. (20 mín.) 3. T ungumálakennsla. Franska fyrir byrjendur (15 mín.) Kynnir Fræðsluvarps er Elísabet Siemsen. 18.00 ► Töfraglugginn. — Endursýning. 18.55 þ- Tðknmálsfróttir. 19.00 ► (þróttir. UmsjónArnarBjörnsson. 19.25 ► Staupasteinn (Cheers). Bandarískurgaman- myndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. b STOÐ-2 SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 <® 16.20 ► Peningahítin (The Money Pit). Walterog 40(17.50 ► Kærleiksbirn- OSKVaxtarverkir (Growing Anna eru fátæk, húsnæðislaus og ákaflega ástfangin. irnir (Care Bears). Teikni- Pains). Gamanmyndaflokkur En þegar þeim býðst gamalt hús á ótrúlega lágu verði mynd með íslensku tali. um útivinnandi móðurog byrja erfiðleikar þeirra fyrir alvöru. Aðalhlutverk: Tom 18.15 ► Hetjurhimin- heimavinnandi föður og börn Hanks, Shelley Long, Alexander Godunovog Maureen geimsins (She-Ra). Teikni- þeirra. Stapleton. þýðandi: Tryggvi Þórhallsson. mynd. 19.19 ► 19:19. 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.50 ► Dagskrárkynning. 20.35 ► Jál Nýr íslensk- 21.20 ► Landamærin. (Border). Bresk sjónvarpsmynd frá 23.00 ► Seinni fréttir. 20.00 ► Fróttir og veður. ur þáttur úr menningarlíf- 1987. Leikstjóri: Misha Williams. Aðalhlutverk: ShaunScott, 23.10 ► Dagskráriok. inu. (þessum fyrsta þætti Edita Brychta og Daniel Hill. Myndin gerist árið 1952 og fjall- verður litið inn í Þjóðleik- ar um lítinn hóp fólks sem ráðgerir að flýja frá Tékkóslóvakíu húsið og Iðnó og kannað yfir landamærin til Vestur-Þýskalands. Þýðandi: Gauti Krist- hvað þar er að gerast. mannsson. 19.19 ► 19:19. Fréttirogfréttaumfjöllun. 20.45 ► Dallas. J.R. á í vök að 48(21.45 ► Rödd fólksins. — Eiga 48(22.45 ► Hasarleikur 48(23.35 ► Stáltaugar (Heart verjast bæði íviðskiptunum og íslendingar að hætta hvalveiðum? (Moonlighting). David og of Steel). Myndin segir frá at- einkalífinu. Þýðandi: Ásthildur Sækjandi er Jón Magnússon lög- Maddie lenda í hættulegum vinnulausum stál iðnaðarmanni Sveinsdóttir. maður. Verjandi er Hjalti Steinþórs- ævintýrum og nýjum saka- og erfiðri baráttu hans við að son. Umsjón: Jón Óttar Ragnars- málum. Aðalhlutverk: Cybill fæða og klæða fjölskyldu sína. son. Shepherd og Bruce Willis. 01.15 ► Dagskrárlok. Eiríkur Guðmundsson. Sjónvarpið: Menning og listir ■■■■ í kvöld hefst í Sjónvarpinu nýr O A 35 þáttur um menningu og listir sem nefnist Já! í þessum fyrsta þætti verður m.a. litið inn í Þjóðleikhúsið og Iðnó og kannað hvað þar er að gerast. Skugga Hrafnsins bregður fyrir og Nýlistasafnið 10 ára heimsótt og auk þess sem nokkrir mynd- listarmenn eru heimsóttir. Viðtöl verða við Hrafn Gunnlaugsson og Baltasar og ýmis- legt fleira, bæði gaman og alvara. Umsjón- armaður þáttarins er Eiríkur Guðmundsson. Frá síðasta þætti Raddar fólksins. Stöð 2= Hvalveiðar íslendinga ■■■■ í þættinum Rödd fólksins sem 91 45 er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld ^ A —' verður réttað í málinu hvort ís- lendingar eigi að hætta hvalveiðum, sem hefur verið eitt stærsta deiluefni hér á landi undanfarið. Jón Óttar Ragnarsson er sem fyrr dómsforseti og umsjónarmaður þáttar- ins en sækjandi er Jón Magnússon lögmað- ur og vetjandi Hjalti Steinþórsson hdl. Tólf manna kviðdómur hefur verið valinn og í lok þáttarins kveður hann upp úrskurð sinn. Sjónvarpið: Seinni fráttir 2322 í kvöld hefur Sjón- útsend- varpið ingu á nýjum fréttatíma sem verður á dagskrá kl. 23 fjóra daga vikunnar, mánu- daga, þriðjudaga, miðvikudaga og fímmtudaga. I þessum frétta- tíma, sem verður u.þ.b. tíu mínútna langur, verða inn- lendar og erlend- ar fréttir, íþrótt- um verða gerð góð skil og fréttir frá Alþingi setja sinn svip á þáttinn þegar svo ber til. Þessum fréttaþætti er ætlað að vera sjálfstæður fréttatími og er umsjónarmaður hans Ámi Þórður Jónsson. Arni Þórður Jónsson. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,6 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Magnús Björn Björnsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Má Magnússyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynning- ar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9. Valdimar Gunnarsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. „Flinn rétti Elvis" eftir Maríu Gripe i þýðingu Torfeyjar Steinsdóttur. Sigurlaug M. Jónasdóttir les (23). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Fialldóra Björnsdóttir. 9.30 Dagmál. Sigrún Björnsdóttir fjallar um líf, starf og tómstundir eldri borgara. 9.45 Búnaðarþáttur. Flaustverðlagning bú- vara. Ólafur Fl. Torfason ræðir við Flauk Flalldórsson formann stéttarsambands bænda. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnír. 10.30 „ . . . Bestu kveðjur". Bréf frá vini til vinar eftir Þórunni Magneu Magnúsdóttur sem flytur ásamt Róbert Arnfinnssyni. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Har- aldsdóttir. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tílkynningar. 13.05 í dagsins önn. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 13.35 Miðdegisagan: „Bless Kólumbus" eftir Philiph Roth. Rúnar Helgi Vignisson les þýðingu sína (6). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Einnig útvarp- að aðfaranótt föstudags að loknum frétt- um kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Lesið úr forystugreinum landsmála- blaða. 15.45 íslenskt mál. Endurtekinn þáttur frá ■ laugardegi sem Guðrún Kvaran flytur. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Veturinn genginn í garð og af því tilefni sagt frá regndropan- um sem varð að snjókorni. Einnig lesið um nykur í þjóðsögum Jóns Árnasonar. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Ungir norrænir einleikarar: Tónleikar í íslensku óperunni 28. þ.m. Fyrri hluti. a. Sónata op. 36 eftir Edward Grieg. b. „Dichterliebe", Ijóðaflokkur eftir Robert Schumann. Kynnir Guðmundur Gilsson. (Siðari hluti tónleikanna er á dagskrá um kvöldið kl. 20.15.) 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sig- tryggsson, Guðrún Eyjólfsdóttir og Páll Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tílkynningar. 19.35 Um daginn og veginn. Baldvin Þ. Kristjánsson fyrrum félagsmálafulltrúi tal- ar. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Valdimar Gunnarsson flytur. 20.00 Litli barnatíminn. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Ungir norrænir einleikarar: Tónleikar í íslensku óperunni 28. þ.m. Síðari hluti. a. „The Bones of Chuang Tzu" eftir David Blake. b. Tilbrigði eftir Bohuslav Martinu við stef eftir Rossini. c. Þrjú lög eftir Sigurd von Koch. d. „Pampena" nr. 2 eftir Alberto Ginast- era. Kynnir Guðmundur Gilsson. 21.00Fræðsluvarp: Málið og meðferð þess. Fjarkennsla í íslensku fyrir framhalds- skólastigið og almenning. Umsjón: Stein- unn Helga Lárusdóttir. 21.30 Bjargvætturin. Þáttur um björgunar- mál. Umsjón: Jón Halldór Jónasson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22,15 Veðurfregnir. 22.30 Visindaþátturinn. Umsjón: Jón Gunn- ar Grjetarsson. (Einnig útvarpað á mið- vikudag kl. 15.03.) 23.10 Kvöldstund i dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 1.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá veður- stofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og frétt- um kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leifur Hauksson og Ólöf Rún Skúladóttir hefja daginn með hlustendum, spyrja tíðinda viða um land, tala við fólk i fréttum og fjalla um málefni líðandi stundar. Veður- fregnir kl. 8.15. Fréttir kl. 9.00. 9.03 Viðbit. Þröstur Emilsson. (Frá Akur- eyri.) Fréttir kl. 10.00. 10.05 Miðmorgunsyrpa Evu Asrúnar Al- bertsdóttur og Óskars Páls Sveinssonar. Fréttir kl. 11.00. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 I undralandi með Lísu Páls. Sigurður Þór Salvarsson tekur við athugasemdum og ábendingum hlustenda um ki. 13.00 í hlustendaþjónustu Dægurmálaútvarps- ins. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 14.00 Á milli mála. Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. 16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Guð- rún Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp mynd af mannlífi til sjávar og sveita og því sem hæst ber heima og erlendis. Kaffispjall upp úr kl. 16.00, „orð í eyra" kl. 16.45 og dagsyfirlit kl. 18.30. Pétur Gunnarsson rithöfundur flyt- ur pistil sinn á sjötta tímanum. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. 20.30 Útvarp unga fólksins. Frelsi. Sólveig Arnarsdóttir. 21.30 Kvöldtónar. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Rokk og nýbylgja. — Skúli Helgason. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags að loknum fréttum kl. 2.00.) Fréttir kl. 24.00. 1.10 Vökulögin. Tónlíst í næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekin frá fimmtudegi syrpa Magnúsar Einarssonar. Að loknum frétt- um kl. 4.00 flutt brot úr dægurmálaút- varpi mánudagsins. Fréttir kl. 2.00 og 4.00, fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veður- stofu kl. 1.00 og 4.30. BYLGJAN FM 98,9 8.00 Páll Þorsteinsson. Fréttir kl. 8.00 og Potturinn kl. 9.00. 10.00 Anna Þorláks. Fréttir kl. 12.00 og fréttayfirlit kl. 13.00. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Fréttir kl. 14.00 og 16.00 og Potturinn kl. 15.00 og 17.00. 18.10 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík siðdegis. 19.05 Tónlist. 22.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. 2.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 7.00 Árni Magnússon. Tónlist, veður, færð og hagnýtar upplýs- ' ingar. 8.00 Stjörnufréttir 9.00 Sigurður Hlöðversson. Fréttir kl. 10.00. 12.00 Stjörnufréttir. 12.30 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.10 Þorgeir Ástvaldsson. Tónlist, spjall og fréttatengdir viðburðir. 18.00 Stjörnufréttir 18.00 Islenskir tónar. 19.00 Síðkvöld á Stjörnunni. Einar Magnús. 22.00 Oddur Magnús. 24.00 Stjörnuvaktin. RÓT FM 106,8 8.00 Forskot. Fréttatengdur þáttur. 9.00 Barnatími. 9.30 Um rómönsku Ameriku. E. 10.30 I hreinskilni sagt. Pétur Guðjónsson. E. 11.30 Úr ritverkum Þórbergs Þórðarsonar. Jón frá Pálmholti les úr Bréfi til Láru. E. 12.00 Tónafljót. Tónlistarþáttur opinn til umsjónar. 13.00 Islendingasögur. 13.30 Frá vímu til veruleika. Umsjón Krísuvíkursamtökin. E. 14.00 Skráargatið. 17.00 Opið. 18.00 Dagskrá Esperanto-sambandsins. 18.30 Nýi tíminn. Baháí'-samfélagið á ís- landi. 19.00 Opið. 19.30 Hálftíminn. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Klara og Katrín. 21.00 Barnatími. Islendingasögur. E. 22.00 Viðog umhverfið. Dagskrárhópurum umhverfismál. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt með Gunnari Smára. ÚTVARP ALFA FM 102,9 10.00 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 10.30 Alfa með erindi við þig. Tónlistar- þáttur. 24.00 Dagskrárlok. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM 91,7 18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæj- arlífinu, tónlist og viðtöl. 19.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN FM 101,8 7.00 Kjartan Pálmarsson lítur í blööin, kemur upplýsingum um veður á framfæri og spilar tónlist. 9.00 Pétur Guðjónsson. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Snorri Sturluson. 17.00 Kjartan Pálmarsson leikur tónlist. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Pétur Guðjónsson leikur allar gerðir af rokki, léttrokki og þungarokki. Kl. 21.00 eru leiknar tónleikaupptökur með þekkt- um rokksveitum. 22.00 Snorri Sturluson. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.