Morgunblaðið - 30.10.1988, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 30.10.1988, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. OKTÓBER 1988 37 Frá lendingakeppninni. Morgunblaðið/Sigurður Jónsson Íslandsmeistarínn sigraði í lendingar- keppni á Selfossi ^ Selfossi. ÁRLEG lendingarkeppni Flug- klúbbs Selfoss fór fram á Sel- fossflugvelli fyrir skðnunu. Orri Eiríksson íslandsmeistari í grein- inni sigraði á TF TOM eftir tvísýna keppni við Jóhannes Jó- hannesson á TF KOZ. Keppendur í lendingarkeppninni voru 11 og var keppt um svonefnd- an Pétursbikar sem hjónin Gunnar Þorvaldsson og Sigríður Kristjáns- dóttir gáfu 1984 til minningar um Pétur Sigvaldason sem var mikill flugáhugamaður og gaf fyrsta framlagtil flugvallarins á Selfossi. Þeir Orri Eiríksson og Jóhannes Jóhannesson voru í sérflokki í keppninni. Orri náði svonefndri núlllendingu sem gaf honum sigur- inn en einungis munaði 6 stigum á tveimur efstu. Guðmundur Alfreðs- son náði einnig núlllendingu á TF FIF. Úrslit urðu þessi: 1. Orri Eiríksson TF TOM 68 stig (32/18/18/0). 2. Jóhannes Jóhannesson TF KOZ 74 stig (8/10/24/32). 3. Hörður Guðlaugsson TF NEW 306 stig. 4. Bemharð Linn TF SPA 394 stig. 5. Viðar Óskarsson TF POU 410 stig. 6. Geir Þorsteinsson TF ULF 438 stig 7. Jón Karl Snorrason TF ULF 441 stig. 8. Guðmundur Jónsson TF GJÁ 446 stig. 9. Gunnar Þorvaldsson TF UNG 458 stig. 10. Guðmundur Alfreðsson TF FIF 470 stig. 11. Björgvin Tómasson TF TOM 700 stig. —Sig. Jóns. SÍÐUMÚLI 32 REYKJAVÍK ® 31870 TJARNARGÖTU 12 KEFLAVÍK ® 92-12061 -ánifjmsm SÍÐUWHJL.1 = BÍLAÞJÓNUSTUSTÖD = Orri Eiríksson með Pétursbikarinn, Jóhannes Jóhannesson og Höður Guðlaugsson. ÞVOTTASTOO x ITUDOR n m LEF B .... .w. BILAÞVOTTUR Ódýrt — fljótlegt Auka öryggf þitt RAFGEYMASALA TUDOR rafgeymar meö 9 líf REYNID VIDSKIPTIN STRAX í DAG Bílaþjónustustöð ■ LAUGAVEGI 180 ■ SÍMI 623016 ■ 1T BAYERN MUNCHEN • STUTTGART Nell’sParíHotel TRIER Nýtt hótel í hjarta Trier Gisting í tvíb. 3 nætur. 20.430,- ferð Lux-Trier-Lux með lest eða kr. 21.630,- með bílaleigubíl. ^jáið viðureign rísarma 15. nóvember í Múnchen. Við bjóðum upp á ferð 13. - 16. nóvember næstkomandi. Flogið verður til Frankfurt, þar sem gist verður á Hótel National í hjarta borgarinnar, í þijár nætur. Ferð á leikinn I Munchen þann 15. nóvember. Verð miðað við gistingu24,580 í tvíbýli kr. TRIER - Verslunarferð 1 lrt záA3®, t... Flogið til Lúxemborgar, bilaleigubíll bíður eftir þér á fíugvellinum, gistíþrjárnæturá HótelLe Roi Dagobertsem er17kmfrá Trier. Hótelið er í eigu íslendinga, þeirra Ingu og Kalla Guðjónssonar og er staðsett á mjög fallegum stað í Móseldalnum. Sem sagt fíug, gisting og bílaleigubill allt fyrir kr. 22.770 Flugv.sk. ekki innifalinn. HFERÐA Ce+itcoi MIÐSTDÐIN Tcoud ADALSTRÆTI 9 - REYKJAVlK - S. 2 8 1 3 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.