Morgunblaðið - 30.10.1988, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 30.10.1988, Blaðsíða 53
 . Yr*yin no cjTTnAaTmTxríTP maA Tcn/TTncrni/ MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. OKTÓBER 1988 53 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Fáskrúðsfjörður Umboðsmann vantar til að annast dreifingu og innheimtu Morgunblaðsins. Upplýsingar í símum 91 -83033 og 97-51136. Bókasafnsfræðingur Bókasafnsfræðingur óskast við bókasafn Sjómannaskólans. Á rishæð Sjómannaskól- ans hefur verið komið upp aðstöðu fyrir nýtt bókasafn. Ætlunin er að byggja upp safn bóka fyrir sjávarútveg, siglingar, tæki og vélar. Safnið er ætlað eldri og yngri nemend- um Sjómannaskólans, Stýrimannaskólans og Vélskóla íslands. Mjög áhugavert starf fyrir bókasafnsfræðing. Upplýsingar í Stýrimannaskólanum í síma 13046 og Vélskóla íslands í síma 23766. CiOflúlC LUJ rr^ Sjúkraliðar Sjúkraliðar óskast til starfa á sjúkra- og elli- deild Hornbrekku í Ólafsfirði. Umsóknir sendist forstöðumanni Horn- brekku fyrir 10. nóvember nk. Forstöðumað- ur veitir jafnframt ailar nánari upplýsingar í síma 96-62480. Stjórn Hornbrekku, Ólafsfirði. 32 ára karlmaður stundvís, hraustur og samviskusamur, óskar eftir framtíðarstarfi. Hefur reynslu í almenn- um skrifstofustörfum, starfsmannahaldi, sölumennsku, innflutningspappírum, tölvu- vinnslu, lagerstörfum, verkstjórn o.fl. Nánari uppl. gefnar í síma 18262 milli kl. 9.00 og 12.00, mánudags- og þriðjudags- morgun. Starf á bílaleigu Bílaleiga í borginni vill ráða röskan og reglu- saman starfskraft strax til að þrífa bíla og til- heyrandi starfa. Aldur 20-25 ára. Bílpróf skil- yrði. Umsóknir merktar: „Bílaleiga - 4400“ sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir þriðjudags- kvöld. SAMVINNU TRYGGINGAR ÁRMÚLA 3 SIMI681411. bifreiðadeild. Starf í Haf narfirði Óskum eftir að ráða starfsmann í útibú Sam- vinnutrygginga í Hafnarfirði. Starfið felst í almennum skrifstofustörfum. Starfsreynsla æskileg. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Heilsdagsstarf. Upplýsingar og umsóknareyðublöð hjá Magnúsi Steinarssyni, útibússtjóra í Hafnar- firði, sími 53300 og hjá starfsmannahaldi, Ármúla 3, Reykjavík sími 681411. Samvinnutryggingar g. t. REYKJKSJIKURBORG 4au4at Stcúfut Baðvörður óskast við piltaböð í íþróttahúsi Álftamýrar- skóla frá 1. desember nk. Nánari upplýsingar í síma 686588 milli kl. 8.00-11.00 fyrir hádegi. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á ÍSAFIRÐI Yfirlæknir Hér með er auglýst til umsóknar staða yfir- læknis við Fjórðungssjúkrahúsið á ísafirði. Skilyrði fyrir veitingu stöðunnar eru sérfræð- ingsréttindi í skurðlækningum. Umsóknir ásamt ítarlegum upplýsingum um læknismenntun og læknisstörf sendist stjórn F.S.Í. fyrir 1. des. nk. í pósthólf 114, 400 ísafirði. Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri alla virka daga í síma 94-4500 frá kl. 8.00- 16.00. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á ÍSAFIRÐI Hjúkrunarfræðingar - sjúkraþjálfarar Óskum að ráða: ★ Hjúkrunarfræðinga - strax eða eftir nánara samkomulagi. ★ Sjúkraþjálfara - frá 1. janúar 1989. Húsnæði til staðar. Upplýsingar hjá hjúkrunarforstjóra og/eða yfirsjúkraþjálfara í síma 94-4500 eða 94-3014 alla virka daga frá kl. 8.00-16.00. BORGARSPÍTALINN Lausar Stðdur Læknaritari Læknaritari óskast til afleysinga á röntgen- deild. Upplýsingar veitir læknafulltrúi í síma 696434 frá kl. 13-15. Innkaupadeild Starfsmann vantar strax til afgreiðslustarfa á lager. Allar nánari upplýsingar eru veittar í síma 696232 eða á lager frá kl. 13-16. Eldhús Starfsfólk óskast í eldhús Borgarspítalans, vaktavinna. Upplýsingar gefur yfirmatreiðslumaður í síma 696592 á mánudag. Félagsráðgjafi - afleysing Félagsráðgjafi óskast nú þegar á Dagdeild geðdeildar í Templarahöll. Um er að ræða afleysingarstarf í eitt ár. Upplýsingar veitir yfirfélagsráðgjafi í síma 13744. ísaga Starfsmaður óskast Allar upplýsingar veittar á staðnum. ísaga hf., Breiðhöfða 11, Reykjavík. Skrifstofustarf Óska eftir skrifstofustarfi. Hef stúdentspróf, reynslu af bókhaldi og tölvum. Hef meðmæli. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 3. nóv. merkt: „K - 14206“. Háspenna ’88 Ég er handlaginn, vandvirkur og hugmyndarík- ur stúdent sem er að leita að áhugaverðu framtíðarstarfi, helst tengt Ijósmyndun eða tölvum en margt annað kemur einnig til greina. Ef þér hafið áhuga hringið í síma 688207 milli kl. 15.00 og 18.00 næstu daga. Jón. REYKJKMIKURBORG JLcuc^ax Sföcúw Þjónustuíbúðir aldraðra, Dalbraut 27 Starfsmann vantar á næturvakt til afleysinga í 2 mánuði. Upplýsingar í síma 685377. Sálfræðingur óskast Fræðsluskrifstofa Norðurlands eystra, ráð- gjafa- og sálfræðideild, óskar eftir sálfræð- ingi til starfa sem fyrst. Óskað er efir því að viðkomandi muni hafa aðsetur á Húsavík. Hagkvæmt húsnæði fyrir hendi. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist fræðslustjóra. Nánari upplýsingar um starfið veitir forstöðu- maður sálfræðideildar Már V. Magnússon. Fræðsluskrifstofa Norðurlands eystra, Furuvöllum 13, 600Akureyri, sími96-24655. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur Hjúkrunarfræðingar Deildarstjóri Laus er staða deildarstjóra við mæðradeild Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur. Á mæðradeild fer fram auk mæðraskoðunar námskeið fyrir verðandi foreldra. Á vegum deildarinnar er rekin kynfræðsludeild. Starfið er sjálfstætt og býður upp á marga möguleika. Óskað er eftir hjúkrunarfræðingi með Ijós- móðurmenntun. Heilsugæsla í skólum Hjúkrunarfræðingur óskast. Um er að ræða bæði fullt starf og hlutastarf. Sjálfstætt starf, sem má móta og skipu- leggja á ýmsa vegu. Vinnutími eftir samkomulagi. Upplýsingar um ofangreind störf gefur hjúk- runarforstjóri í síma 22400. Umsóknum skal skila til skrifstofu Heilsu- verndarstöðvar Reykjavíkur á eyðublöðum sem þar fást fyrir kl. 16.00 mánudaginn 7. nóvember nk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.