Morgunblaðið - 30.10.1988, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 30.10.1988, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. OKTÓBER 1988 í DAG er sunnudagur 30. október, 304. dagur ársins 1988. Tuttugasti og annar sunnudagur eftir Trínitatis. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 9.39 og síðdegisflóð kl. 22.13. Sólarupprás í Reykjavík kl. 9.05 og sólar- lag kl. 17.17. Myrkur kl. 18.09. Sólin er í hádegis- stað í Reykjavík kl. 13.11 og tunglið er í suðri kl. 5.47. (Almanak Háskóla Islands.) Hlnir réttlátu gróa sem pálminn, vaxa sem setr- ustréð é Lfbanon. (Sélm 92, 13.) ÁRNAÐ HEILLA QA ára afinæli. Á morg- ÖU un, mánudag, 31. októ- ber, er áttræður Bjarni Guð- mundsson frá Seli í Grimsnesi. Hann ætlar að taka á móti gestum á Hlíðar- enda, ‘ félagsheimili Knatt- spymufélagsins Vals, í dag, sunnudag, milli kl. 15 og 18. FRÉTTIR___________ VINNUVIKAN sem hefst á morgun, er hinn 44. á þessu ári. SELFOSS. Samgöngumála- ráðuneytið auglýsir í Lög- birtingablaðinu lausa stöðu stöðvarstjóra Pósts og síma á Selfossi. Umsóknarfrestur er settur til 4. nóvember nk. ÆTTFRÆÐIFÉL. heldur félagsfund nk. miðvikudags- kvöld á Hótel Lind við Rauð- arárstíg kl. 20.30. Halldór Bjarnason, sagnfræðingur, flytur erindi: Sagnfræði og ættfræði. Þá ætlar Friðrik Skúlason að kynna ættfræði- forrit fyrir tölvur. KVENFÉLAG Háteigs- sóknar heldur fund nk. þriðpudagskvöld í Sjómanna- skólanum. Að fundarstörfum loknum verða tískusýning og kaffíveitingar. KVENFÉL. Langholtssókn- ar heldur félagsfund þriðju- dagskvöldið 1. nóvember kl. 20.30 í safnaðarheimilinu. Tískusýning verður að lokn- um fundarstörfum. Félags- menn geta tekið með sér gesti. FÉLAG eldri borgara. í dag er opið hús í Goðheimum, Sigtúni 3, kl. 14 og þá fijáls spilamennska og tafl. Dansað verður kl. 20. Á morgun, mánudag er opið hús f Tónabæ kl. 13.30 og spiluð félagsvist. SAFNAÐARFÉLAG Ás- prestakalls heldur fund þriðjudagskvöld 1. nóvember nk. og verður þá spiluð félags- vist í safnaðarheimilinu kl. 20.30. DET danske Selskab heldur bingókvöld í kvöld, sunnudag, áLoftleiðahótelinu kl. 20.30. FÉLAGSSTARF aldraðra, Hvassaleiti 56—58. A morg- un, mánudag, er andlits- og handsnyrting kl. 9. Leikfimi kl. 10.30 og opið hús kl. 13, spilað og teflt. Kaffitíminn kl. 15 og 16 teiknun og mál- un. Á mánudögum og fimmtudögum er handavinnu- sölu-homið opið. M enntamálaráðuneytið Eintómt vesen situr eftir - Þjóðleihúsið er að hrýnja og hvað er þá gert. Jú auðvitað skipuð nefnd. Og þar vantaði auðvitað ekki mannvalið. For- maður skipaður Ámi Johnsen, enda sérfræðingdr í náttúruham- fömm. Þér er óhætt að sleppa, góði. Þetta voru bara meinlaus vinstri umbrot ... KVENFÉLAG Se(jasóknar heldur fund þriðjudag 1. nóv- ember kl. 20 í Kirkjumiðstöð- inni. Gestir fundarins verða konur úr Kvenfélagi Kópa- vogs og Dóra Ingvarsdóttir, bankaútibússtjóri, flytur er- indi um fjárhagslegt sjálf- stæði kvenna. SAMTÖKIN Sorg- og sorg- arviðbrögð halda fræðslufund í safnaðarheimili Hall- grímskirkju nk. þriðjudags- kvöld, 1. nóvember, kl. 20.30. GARÐABÆR. Norræna fé- lagið þar í bænum heldur aðalfund annað kvöld, 31. október, f kennarastofu Garðaskóla kl. 20.30, inn- gangur hjá bókasafni. Kaffi verður borið fram að fundar- störfum loknum. Formaður félagsins er Kristfna Krist- jánsdóttir, Fffumýri 7. HIÐ ísl. Lúthersfélags heldur fund annað kvöld, mánudag, í safnaðarheimilinu Borgum við Kastalagerði kl. 20.30. Að loknum fundarstörfum segir Sr. Rögnvaldur Finn- bogason frá 1000 ára kirkju- hátíðinni í Sovétríkjunum í sumar er leið og sýnir lit- skyggnur með máli sínu. JC Nes heldur fund á þriðju- dagskvöld á Laugavegi 178 kl. 20.30. Gestur fundarins verður Jóna Ingibjörg Jóns- dóttir frá Kynfræðslustöð- inni. Kaffiveitingar verða. FJALLKONURNAR - Kvenfélagið í Breiðholti III — efnir til kirlgukaffis í dag, sunnudag, kl. 15 í safnaðar- heimili Fella- og Hólakirkju að lokinni messu. Kvtíld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 28. október til 3. nóvember, aö báöum dögum meötöldum, er í Vesturbœjar Apóteki. Auk þess er Háaleitis Apóteki opiö til kl. 22 alla virka daga vakt- vikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Árbœjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Laaknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnames og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislœkni eöa nœr ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og lœknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmi8aögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heil8uverndarstöö Reykjavíkur á þriöjudögum ki. 16.30—17.30 Fólk hafi með sór ónæmisskírteini. Tannlæknafól. Símavari 18888 gafur upplýsingar. Ónæmistœring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í 8. 622280. Milliiiöalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viö- talstímar miövikudag kl. 18-19. Þess ó milli er símsvari tengdur viö númerið. Upplýsinga- og róögjafasími Sam- taka 78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21—23. S. 91—28539 — símsvari á öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og róðgjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötaistíma ó miövikudögum kl. 16—18 f húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekið ó móti viötals- beiönum i 8. 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seftjamames: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garftabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt s. 51100. Apó- tekiö: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjarftarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norfturbæjar: Opið mónudaga — fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu f s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes 8. 51100. Keflavík: Apótekið er opiö kl. 9—19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. SeKoas: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fóst í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. — Apótek- iö opið vírka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Raufta kross húalft, Tjarnarg. 35. Ætlaft börnum og unglingum í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaöstæöna, samskiptaerfiöleika, einangrunar eða persónul. vandamóla. S. 62226. Barna og unglingasími 622260, mánudaga og föstudaga 15—18. Lögfræftiaftstoft Oratora. Ókeypis lögfræðiaöstoö fyrir almenning fimmtudaga kl. 19.30—22.00 í s. 11012. Foreldra8amtökin Vfmulaus æska Borgartúni 28, 8. 622217, veitir foreldrum og foreldrafól. upplýsingar. Opin mónud. 13—16. Þriðjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, s. 21205. Húsa- skjól og aöstoð viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofan Hlaö- varpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10—12, s. 23720. MS-félag fslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lffsvon — landssamtök til vemdar ófæddum börnum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaráftgjöfln Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20—22, s. 21500, símsvari. SJálfshjólpar- hópar þeirra sem oröið hafa fyrir sifjaspellum, 8.21260. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síöu- múla 3—5, s. 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir ! Síðumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, s. 19282. AA-samtökln. Eiglr þú viö áfengisvandamál að strlða, þá er 8. samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega. Sálfrseðlstööln: Sálfræöileg ráðgjöf 8. 623075. Fréttasendingar rfkisútvarpslns á stuttbylgju: Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 18.55 til 19.30 á 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur- hluta Kanada og Bandaríkjanna: Daglega kl. 13.00 til 13.30 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10 og kl. 23.00 til 23.35 á 17558 og 15659 kHz. Aö auki laugardaga og sunnudaga, helztu fréttir liðinnar viku: Til Evrópu kl. 7.00 á 15659 og 13770 kHz. Til Ameríku kl. 16.00 á 17558 og 15659 kHz. Í8lenskur timi, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30—20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartíml fyr- ir feöur kl. 19.30—20.30. Bamaspftali Hrlngsins: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunarlækningadoild Landspítalans Hótúnl 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild : Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16—17. — Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúftir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandift, hjúkrunarde- ild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensósdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Heilsuvemdarstöftin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæftingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Klepp8spftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kópavogshælift: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 ó helgidögum. — Vffilsstaftaspftali: Heimsókn- artími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefss- pftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfft hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkuriæknishór- afts og heilsugæslustöövar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suöurnesja. S. 14000. Keflavfk — sjúkrahúsift: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og ó hátfftum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 — 19.30. Akurayri — sjúkrahúsift: Heim- sóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavaröstofusíml fró kl. 22.00 — 8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatna og hita- veltu, 8. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn islanda: AÖallestrarsalur opinn mónud. — föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handritasalur: Mánud. — föstudags 9—19. Útlánssalur (vegna heiml- óna) mónud. — föstudags 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Hóskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, s. 694300. Þjóftminja8afnift: OpiÖ alla daga nema mónudaga kl. 11-16. ArmsbókasafniA Akureyri og Hóraftsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarftar, Amtsbókasafnshúsinu: Opift mánu- daga — föstudaga kl. 13—19. Náttúrugripaaafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aftalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnift í Gerðubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Búataftasafn, Bústaðakirkju. s. 36270. Sólheimaaafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud. — fimmtud. kl. 9— 21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. OpiÖ mánud. — föstud. kl. 16—19. Bókabflar, s. 36270. VIÖ- komustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: AÖalsafn þríöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10— 11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norræna húsift. Bókasafnlft. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjaraafn: Opið um helgar í september kl. 10—18. LÍ8ta8afn íslands, Fríkirkjuvegi: Opift alla daga nema mónudaga kl. 11.00—17.00. Ásgrfmasafn Bergstaftastræti: Lokaö um óókveöinn tíma. Höggmyndaaafn Ásmundar Svelnssonar vift Slgtún er opið alla daga kl. 10—16. Uataaafn Einars Jónssonan OpiÖ alla laugardaga og sunnudaga fró kl. 13.30 til 16.00. Höggmyndagaröurinn er opinn daglega kl. 11 til 17. Kjarvalsstaftir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opið món.—föst. kl. 9—21 og laugardaga kl. 11-14. Lesstofa opin mónud. til föstud. kl. 13—19 og iaugardaga kl. 13—17. Á miðviku- dögum eru sögustundir fyrir 3—6 óra böm kl. 10—11 og 14-15. Myntaafn Seftlabanka/Þjóftminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripaaafnift, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræftistofa Kópavoga: Opiö ó miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. Sjóminjasafn íslands HafnarfirAi: OpiÖ alla daga vikunn- ar nema mánudaga kl. 14—18. Hópar geta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaftlr f Reykjavík: Sundhöllin: Mónud. — föstud. kl. 7.00-19.00. Laug lokuð 13.30-16.15. en oplö í böö og potta. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. kl. 8.00— 15.00. Laugardalslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. fró kl. 7.30—17.30. Sunnudaga fró kl. 8.00—17.30. Vesturbæjariaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. fró kl. 7.30—17.30. Sunnud. fró kl. 8.00—17.30. Breiðholtslaug: Mánud. — föstud. fró kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. fró kl. 8.00-17.30. Varmárlaug f Moafellssveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30-20.30. Laugar- daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16. Sundhöll Keflavfkur er opin mónudaga — fimmtudaga. 7— 9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þríöju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarftar er opin mánud. — föstud. kl. 7—21. Laugard. fró kl. 8—16 og sunnud. frá kl. 9—11.30. Sundiaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21, laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8—16. Sími 23260. Sundlaug Sehjamamoss: Opin mónud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.