Morgunblaðið - 30.10.1988, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 30.10.1988, Blaðsíða 55
<x r .'Tf-'r'Am-'Tí-\ no «TTtn *, /tttt/t/tto m/TA TÍXT/CTT’TCTOM MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. OKTÓBER 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Sinfóníuhljómsveit íslands Sinfóníuhljómsveit íslands auglýsir lausa stöðu í fiðludeild (1. fiðlu) hljómsveitarinnar. Ráðningartími er frá 1. janúar 1989 til 30. júní 1989. Hæfnispróf fer fram 5. desember nk. Nánari upplýsingar á skrifstofu S.í. í síma 622255. Hærri laun - meiri hlunnindi! Sjúkrahúsið í Keflavík óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðing til starfa nú þegar eða eft- ir nánara samkomulagi. í boði eru m.a. hærri laun en á Reykjavíkursvæðinu, ódýrt hús- næði, sími og sjónvarp frítt, barnagæsla. Fyrir þá sem vilja aka á milli er greiddur ferða- kostnaður. Nánari upplýsingar hjá hjúkrunarforstjóra s.k. í síma 92-14000. Ertu að leita að hlutastarfi? Má starfið vera fjölbreytt? Ef svo er, þá höfum við e.t.v. starf við þitt hæfi. Okkur vantar starfskraft í heimilisþjónustu. Allar frekari upplýsingar veitir félagsmála- stjóri í síma 666218. Hótel Borg óskar eftir að ráða vant fólk til eftirtalinna starfa: • Þjónustufólk í sal, vaktavinna. • Þjónustufólk á bari, vaktavinna. • Dyravarsla, kvöldvinna. Ef þú telur þig þjónustulundaðan og reglusam- an starfsmann, hafðu þá samband við okkur. Tekið er við umsóknum mánudag og þriðju- dag frá kl. 9-17 á Hótel Borg. Hótelstjóri. ||j DAGVIBT BARIVA Fóstrur, þroska- þjálfar, áhugasamt starfsfólk! Dagvist barna í Reykjavík óskar eftir starfs- fólki í gefandi störf á góðum vinnustöðum. Til greina koma hlutastörf bæði fyrir og eftir hádegi. Upplýsingar veita forstöðumenn eftirtalinna dagvistarheimila og skrifstofa Dagvistar barna, sími 27277: Austurbær Steinahlíð v/Suðurlandsbr. s. 33280 Sunnuborg Sólheimum19 s. 36385 Breiðholt Völvukot Völvufelli 7 s. 77270 j|j DAGVI8T BARIVA Forstöðumaður Staða forstöðumanns á skóladagheimilinu Völvukoti er laus til umsóknar. Fóstrumennt- un áskilin. Upplýsingar gefur framkvæmdastjóri dag- vistar barna í síma 27277. Meinatæknar Innflutningsfyrirtæki á sviði rannsóknavara óskar eftir að ráða meinatækni til sölu- og þjónustustarfa. Æskilegt er að viðkomandi hafi nokkurt vald á ensku og einu Norður- landamálanna. Um er að ræða mjög fjöl- breytt og áhugavert starf. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl., merktar: „TB 51 - 6961 “ fyrir 8. nóv. Aðstoðarmaður Óskum eftir að ráða mann við útkeyrslu og samsetningu á húsgögnum. Mikil vinna. Hafið samband við Lárus milli kl. 10.00 og 12.00 mánudag. KRISTJÁN SIGGEIRSSON HESTHÁLSI 2-4, REYKJAVÍK, SlMI 672110 Hafnarfjarfjarðar- höfn Hafnarfjarðarhöfn óskar eftir að ráða starfs- mann til að veita forstöðu viðskiptasviði hafn- arinnar. Upplýsingar um starfið veitir bæjarritari. Umsóknir skulu berast á bæjarskrifstofurnar í Hafnarfirði eigi síðar en 10. nóvember nk. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði. Ritari Til starfa hjá öflugum hagsmunasamtökum í Reykjavík. Starfið felur í sér rit- og gagnavinnslu, telex o.fl. Ritarinn þarf að hafa reynslu af almennum skrifstofustörfum og tölvuvinnslu. Stúdents- próf af verslunarsviði æskilegt. Viðkomandi þarf að hafa góða framkomu, vera þjónustu- sinnaður og hafa getu til að starfa sjálfstætt að fjölbreyttum verkefnum. Æskilegur aldur 25-35 ára. í boði er mjög góð vinnuaðstaða hjá traust- um samtökum. Skriflegum umsóknum skal skilað á skrif- stofu okkar fyrir 5. nóvember nk. Nánari upplýsingar veitir Holger Torp. Starfsmannastjórnun Ráðningaþjónusta FRUm Sundaborg 1-104 Reykjavík - Símar 681888 og 681837 Rafvélavirki Rafvélavirki með B-löggildingu óskar eftir vinnu sem allra fyrst. Tilboð óskast send í Box 812, 121 Rvík, merkt: „Rafvélavirki". BORGARSPÍTALINN LAUSAR STQQUR Hjúkrunarfræðingar Lausar eru nú þegar 3 stöður af 20 á skurð- deild. Þar eru sex skurðstofur auk einnar skurðstofu á Fæðingarheimili Reykjavíkur. Aðalsérgreinar eru: ★ Almennar skurðlækningar. ★ Háls-, nef- og eyrnaskurðlækningar. ★ Heila- og taugaskurðlækningar. ★ Siysa- og bæklunarlækningar. ★ Þvagfæraskurðlækningar-. ★ Kvensjúkdómaskurðlækningar. Starfssvið er m.a.: ★ Almenn störf við skurðhjúkrun. ★ Kennsla og leiðbeiningar fyrir starfslið. ★ Þátttaka í uppbyggingu og skipulagn- ingu á hjúkrunarþjónustu. Skipulagður aðlögunartími. Úrval fagtímarita og bóka er á bókasafni spítalans sem auðveldar símenntun. Nánari upplýsingar eru veittar af Kristínu Óladóttur hjúkrunarframkvæmdastjóra í síma 696357 og á skrifstofu hjúkrunarfor- stjóra, starfsmannaþjónustu sími 696356. BORGARSPÍTALINN Lausai Stðdui Hjúkrunarfræðingar Okkur vantar áhugasama hjúkrunarfræðinga til að taka þátt í uppbyggingarstarfi og skipu- lagsbreytingum hjúkrunarþjónustu siysa- og sjúkravaktar (slysadeild). í boði er: 60 stunda námskeið um hjúkrun á slysa- og sjúkravakt sem hefst um miðjan nóvember og dreifist á 5 vikur. Námskeiðið er í formi fyrirlestra, umræðu- tíma og verklegra æfinga. Eftirfarandi þættir verða m.a. teknir fyrir: ★ Hlutverk hjúkrunarfræðinga á slysa- og sjúkravakt. ★ Mat á ástandi sjúklinga. ★ Endurlífgun. ★ Fjöláverkar. ★ Brunameðferð. ★ Sárameðferð. ★ Brotameðferð. Jafnframt verður boðið upp á skipuiagðan aðiögunartíma á deildinni. Nánari upplýsingar eru veittar af Herdísi Storgaard, hjúkrunardeildarstjóra slysa- og sjúkravaktar í síma 696650 eða á skrifstofu hjúkrunarforstjóra starfsmannaþjónustu, sími 696356. Hjúkrunarfræðingar Laus er til umsóknar staða aðstoðardeildar- stjóra á slysa- og sjúkravakt. Á deildinni fer fram umfangsmikij bráðaþjónusta og fjöl- breytt hjúkrun. Hæfniskröfur: Víðtæk, fagleg þekking í hjúkrun, reynsla og/eða nám í stjórnun. Vegna umfangs og eðli starfsins er nauðsyn- legt að umsækjandi hafi góða samskipta- Tiæfileika. Staðan veitist frá 1. desember 1988. Umsóknarfrestur er til 15. nóv. 1988. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist til hjúkrunarforstjóra Borg- arspítalans. Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrif- stofu hjúkrunarforstjóra, starfsmannaþjón- ustu, sími 696356.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.