Morgunblaðið - 30.10.1988, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 30.10.1988, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. OKTÓBER 1988 7 Spennandi óvissuœvintýri sem getur stórlœkkað ferðakostnað SL-BORG er enn ein spennandi nýjung Samvinnuferða-Landsýnar sem getur stórlækkað ferðakostnað. Nú útfærum við óvissuævintýri SL-sólarinnar yfir á vinsælustu stórborgir Evrópu og bjóðum þér að setja þrjár uppáhaldsborgirnar þínar númer 1-3 á óskalistann - og fljúga til einnar þeirra fýrir hlægilega lágt SL-borgar verð. SL-borg er tímabundin tilraun sem gerð verður á rúmlega þriggja vikna tímabili í nóvember og desember. Ef vel tekst til munum við halda áfram á sömu braut-en fýrstu SL-borgirnar bjóðastnúna strax. Hafðu samband og tryggðu þér stórsnjafla stórborgarferð fyrir jólin! ÞÚ VELUR ÞÉR HEPPILEGASTA TÍMABILIÐ: 23.-29. nóvember, 30. nóv.-6. des., 7.-13. desember. ÞÚ VELUR LENGD FERDARINNAR: 3 dagar, 4 dagar, 5 dagar, 6 dagar, 7 dagar, 8 dagar. UG ÞÚ ÁKVEDUR ÍBURÐ GISTINGARINNAR: Flokkur fl- fýrsta flokks hótel. FlokkurB-þægilegt„milligæða“ hótel (touristclass). ÞANNIG VIRKAR SL-BORG: 1. Pú velur heppilegasta tímabilið til að ferðast á, setur þrjár af SL-borgunum á óskalista, tilkynnir okkur um hvora gistinguna þú vilt og hve löng ferðin á að vera. 2. Við hringjum daginn eftir og staðfestum að þú komist til einhverrar hinna þriggja útvöldu borga. 3. Innan tveggja sólarhringa frá því við hringjum til þín greiðir þú staðfestingargjald, kr. 6.000 fyrir hvern farþega. 4. í síðasta lagi einni viku fyrir brottför hringjum við aftur og látum vita um áfangastað, brottfarardag, brottfarartíma, nafn hótels o.s.frv. Óvissunni er lokið, þú mætir og gengur frá fullnaðargreiðslu ferðarinnar og tilhlökkunintekurvið! SL-borgirnar eru: •AMSTERDAM < FRANKFURT < GLASGOW • HAMRORG < KAUPMANNAHÖFN •LONDON •LUXEMBOURG • OSLÓ UERÐFRAKR. 15.7001 Lengd ferðar GistingB Gistingfl 3 dagar (2 nætur) 15.700 17.600 4 dagar (3 nætur) 16.900 19.900 5 dagar (4 nætur) 18.300 22.400 6 dagar (5 nætur) 19.500 24.600 7 dagar (6 nætur) 20.600 26.900 8 dagar (7 nætur) 21.900 29.200 Verð miðast við gistingu í tvíbýli, staðgreiðsiu og gengisskráningu 23. október 1988. Innifalið er flug og gisting með morgunverði. Samvinnuferdir - Landsýn Austurstræti 12 • Sími 91-69-10-10 • Suðurlandsbraut 18 • Sími91-68-91-91 Hótel Sögu við Hagatorg • Simi 91 -62-22-77 • Skipagötu 14 • Akureyri • Sími 96-2-72-00 .IsbnölS i6(tö CO.^S ,l>l íiíiái'. utoöt ,1ilu ^JÓNUSTAN/SIA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.