Morgunblaðið - 30.10.1988, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 30.10.1988, Blaðsíða 56
56 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. OKTÓBER 1988 atvinna atvinna — atvinna atvinna atvinna atvinna Byggingafræðingur með meistarabréf í húsasmíði og reynslu af hönnun, óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 13227. Lagermaður Bifreiðavarahlutaverslun óskar eftir að ráða lagermann sem fyrst. Umsóknir ásamt upplýsingum skilist inn á aug- lýsingadeild Mbl. merktar: „Varahlutir - 8411 “ fyrir hádegi 31.10.1988. Fullum trúnaði heitið. Yfirþjón vantar á virt veitingahús á höfuðborgar- svæðinu. Góð laun í boði fyrir réttan aðila. Lysthafendur leggi inn upplýsingar á auglýs- ingadeild Mbl., merktar: „Þ - 6955“ fyrir 3. nóv. Forstöðumaður við leikskólann Glaðheima, Selfossi er laus til umsóknar staða forstöðumanns. Umsókn- ir skulu berast til félagsmálastofnunar Sel- foss sem einnig veitir nánari upplýsingar í síma 98-21408 í síðasta lagi þann 9. nóvem- ber nk. Félagsmálastjóri SEXTÍU OG SEX NORÐUR Óskum að ráða starfsmenn við vettlingaverk- smiðju okkar. Góðir tekjumöguleikar fyrir duglegt fólk. Vinnutími frá kl. 8-16. Upplýsingar í síma 12200 eða á skrifstofu. Sjóklæðagerðin hf., Skúlagötu 51, Reykjavík. Sjóklæðagerðin hf., Skúlagötu 51, Rvk. Tækniteiknari Verkfræðistofa í Reykjavík óskar eftir að ráða tækniteiknara frá næstu áramótum. Umsóknir leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merktar : „Tækniteiknari - 6960“. Bifvélavirkjar Stórt innflutningsfyrirtæki óskar eftir að ráða bifvélavirkja strax eða fljótlega. Umsóknir ásamt upplýsingum skilist inn á auglýsingadeild Mbl. merktar: Trúnaður - 8500“ fyrir hádegi 31. okt. 1988. Prentvinnsla Prentsmiður með 16 ára starfsreynslu ífilmu- gerð og hönnun prentgripa óskar eftir fram- tíðarstarfi. Áhugasamir hringi í síma 38356 milli kl. 19-21 næstu kvöld. Skrifstofustarf Deildaskipt þjónustufyrirtæki í borginni vill ráða starfskraft á aldrinum 25-40 ára til al- mennra ritarastarfa. Starfið er laust strax. Einhver tölvu- og enskukunnátta er nauðsyn- leg ásamt starfsreynslu á skrifstofu. Laun samningsatriði. Umsóknir sendist skrifstofu okkar fyrir 4. nóv. nk. QiðntTónsson RÁÐCJÓF & RÁÐNI NCARNÓNUSTA TJARNARGÖTU14,101REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI621322 Hjúkrunarfræðingur Þín bíður spennandi starf á Fáskrúðsfirði. Til staðar er húsnæði og um laun má alltaf semja. Fáskrúðsfjarðariæknishéraö þjónar íbúum þriggja hreppa, þ.e. Stöðvar- hreppi sem er kauptún með ca. 350 fbúa, Fáskrúösfjaröarhreppi sem er tæplega 100 manna sveitahreppur og Búðahreppi f Fáskrúðsfirði en þar búa um 780 manns. Á Búðum (Fáskrúösfiröi) hefur hjúkrunarfræðingur aðsetur sitt. Þar er ný risið glæsilegt heimili aldraðra og til stendur að reisa viö það hjúkrunar- heimili. Næsta hús viö Dvalarheimiliö er heilsugæslustööin, f henni starfa ásamt hjúkrunarfræðingi, fullnuma heimilislæknir, læknaritari og starfs- maður lyfsölu. Heilsugæslustööin er og nokkuð vel búin tækjum. Hafir þú áhuga á að starfa með okkur á Fáskrúðsfirði hafðu þá samband við Þröst Sigurðsson sveitarstjóra í síma 97-51220 (vinna) eða 97-51221 (heima) eða Sigurð Guðjónsson lækni í síma 97-51225 (vinna) eða 97-51226 (heima). 37 ára húsasmiður óskar eftir vel launaðri vinnu. Margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 666652. „Au Pair“ ekki yngri en 17 ára óskast til að gæta 2ja ára stúlku ca 24 km. frá París. Umsóknir með mynd sendist til Lilju Skaftadóttur Benatov, La Chapelle St. Lubin, 78460 Chevreuse, France. Verkfræðingur óskar eftir starfi sem fyrst. Er með B.Sc. próf á véla- og orkusviði og M.Sc. próf á rekstrarsviði (m.a. framleiðslusvið, gæða- stjórnun, markaðssvið, stjórnunarsvið, management - change). Reynsla í stjórnun, sölu, markaðsmálum og skipulagningu hjá tölvufyrirtæki erlendis. Margvísleg störf koma til greina. Upplýsíngar í síma 611099. Lyfjafræðingur Lyfjainnflutningsfyrirtæki í borginni vill ráða lyfjafræðing (cand. pharm.) til starfa. Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrif- stofu okkar. GUÐNT TÓNSSON RÁÐC J ÓF&RÁÐNIN CAR F jc") N U STA TJARNARGÖTU14,101REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322 Kringlan - hlutastarf Fólk vant afgreiðslustörfum óskast nú þegar í verslun okkar Kringlunni 8-12. Um er að ræða hlutastörf, seinni hluta viku eftir nán- ara samkomulagi. Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð fást á skrifstofu fyrirtækisins. OSJAOG SMJÖRSALAN SE Bitruhálsi 2 — Reykjavik — S(ml 82511 raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Skyndibitastaður á Suðurnesjum Höfum til sölu þekktan skyndibitastað ásamst söluturni á Suðurnesjum. Ársvelta 30 m. Eigandaskipti möguleg. Uppl. á skrifstofu. Einkasala. VIÐSKIPTAÞJÓNUSTAN Kristinn B. Ragnarsson • Rádgjöf • Skattaadstod i,^xk,piafr,rAwKur • Rókhald • Kaup Og Salu fyrirttekja. SKEIFUNNI 17. K)H REYKJA VlK - SÍMI: 68 92 99 Snyrtivöruverslun Snyrtivöruverslunin Róma í Glæsibæ (Álfheim- um 74) er til sölu. Laus frá 1. nóvember nk. Nánari upplýsingar veitir Sævar Þ. Sigur- geirsson, lögg, endursk., Suðurlandsbraut 20, Rvík, sími 686899. Jörð til sölu Jörðin er við sjó, vel í sveit sett. Mjög fallegt útsýni. Malbikaður vegur til næstu byggðar- kjarna. Land 120 hektarar. Nýlegt íbúðarhús 170 fm, vísir að skógrækt. Býður uppá fisk- eldi og veiðiskap í sjó. Hentar vel fyrir félaga- samtök, hrossabændur o.fl. Fyrirspurnir leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merktar: „Jörð - 6959“. Til sölu Ijósritunarstofa á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Vel staðsett, góð viðskipti, ekki stórt fyrir- tæki en tækjakostur er góður. Tilboð með nafni, heimilisfangi og síma sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „A - 7528“ fyrir 15. nóvember 1988. Bakarí til sölu Um er að ræða vélar og tæki í verksmiðju þrotabús Ragnars bakarís hf., Keflavík, ásamt innréttingum og tækjum í þrem sölubúðum í Keflavík, Njarðvík og á Keflavíkurflugvelli. Ingi H. Sigurðsson hdl., Vatnsnesvegi 14, Keflavík, sími 92-14142.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.