Morgunblaðið - 01.08.1991, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 01.08.1991, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SIÓNVARP FIMMTUDAGUR T. ÁGÚST 1991 ^Æstödi 16.45 ► Nágrannar. Ástralskur framhalds- myndaflokkur. 17.30 ► Börn eru besta fólk. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum laugar- degi. 19.19 ► 19:19. Fréttir, fréttaskýringar, íþróttirog veðurásamt umfjöllun um málefni líðandi stundar. SJÓNVARP / KVÖLD áJj. Tf 19.19 ► 19:19. 20.10 ► Mancuso FBI. 21.00 ► Ádagskrá. 22.10 ► Osmond-fjölskyldan (Side by Side). Sannsögu- Fréttir, fréttaskýring- Þáttur um alríkislögreglu- 21.15 ► Neyðaróp hinna horfnu. (SOS leg sjónvarþsmynd sem byggð er á sögu syngjandi Osm- ar, (þróttirog veður manninn Mancuso. Disþarus). Nýr evrópskur sþennumynda- ond-fjölskyldunnar. Eini fjölskyldumeðlimurinn sem leikur í ásamt umfjöllun um flokkur um tyrirtæki sem sérhæfir sig í að myndinni er Marie Osmond en hún fer með hlutverk móð- málefni líðandi stund- leita að horfnu fólki. Þetta erfyrsti þáttur ursinnar. (1982). ar. af sjö. 23.45 P- Upp á líf og dauða (Stone Killer). Charles Bronson mynd. Stranglega bönnuð börnum. 01.15 ► Dagskrárlok. UTVARP FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Úlfar Guömunds- son. flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. - Ævar Kjartansson og Hanna G. Siguröardóttir. 7.30 Fréttayfirlit - fréttir á ensku. Kikt i blöö og fréttaskeyti. 7.45 Daglegt mál, Mörður Árnason flytur þátt- inn. (Einnig útvarpað kl. 19.32.) 8.00 Fréttir, 8.10 Umferðarþunktar. 8.15 Veðurfregnir. 8.40 í farteskinu Franz Gíslason heilsar uþp á vætti og annað fólk. ARDEGISUTVARPKL. 9.00- 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu og gesturlíturinn. Umsjón: Sigrún Bjömsdóttir. 9.45 Segðu mér sögu. „Svalur og svellkaldur" eftir Kari Helgason. Höfundur les. (19) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Táp og fjör. þáttur um heilsu og heilbrigöi. Umsjón: Lilja Guðmundsdóttir og Halldóra. Björnsdóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Tónlist 18. og 19. aldar. Umsjón: Leifur Þórarinsson. (Einnig útvarþað að loknum fréttum á miönætti.) 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARP kl. 12.00 - 13 30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.48 Auðlindin. SjávarúWegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn - llmur. Umsjón: Ásdís Emils- dóttir Petersen. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISUTVARP KL. 13.30- 16.00. 13.30 Lögin við vinnuna. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Tangóleikarinn" eftir Christof Hein Björn Karlsson les þýðingu Sigurðar Ingólfs- sonar. (6) 14.30 Miðdegistónlist. - Sellósónata í e-moll ópus 38 eftir Johannes. Brahms. Michaela Fukacova leikur á selló og Ivan Klansky á pianó. - Sinfónískar etýður l-V ópus 13 eftir Robert Schumann. Maurizio Pollini leikur á píanó. 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar: Framhaldsleikritið. „Ólafur og Ingunn" eftir Sigrid Undset Fyrsti þáttur. Út-. varpsleikgerð: Per Bronken. Þýðandi: Böðvar Guðmundsson. Leikstjóri: Brynja Benediktsdótt- ir. Leikendur: Stefán Sturla Sigurjónsson, Þórey Sigþórsdóttir, Eyvindur Erlendsson, Þórunn Magnea Magnúsdóttir, Þorsteinn. Bachmann, Sigurður Skúlason, Hákon Waage. Gunnar Ey- jólfsson og Harpa Arnardóttir. (Endurflutt á þriðju- dag kl. 22.30.) SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 18.00 16.00 Fréttir.' 16.05 Völuskrín. Kristin Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. I Reykjavik og nágrenni með Sigurlaugu M. Jónasdóttur. 16.40 Lög frá ýmsum löndum. 17.00 Fréttir. 17.03 Sögur af fólki. Um Ólöfu Sigurðardóttur frá Hlöðum. Umsjón: Þröstur Ásmundsson (Frá ftk- ureyri.) (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) 17.30 Tónlist á síðdegi . — „Masques et Bergamasques”, eftir Gabriel. Fauré. - Tónlist úr „Rósamundu" eftir Franz Schu- bert. Sinfóníettan í ísrael leikur; Mendi Rodan stjórnar. mamEMÆnmMmmmm 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl.. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. 19.35 Kviksjá. KVOLDUTVARP KL. 20.00 - 01.00 20.00 Úr tónlistarlífinu. Þáttur í beinni útsendingu. Gestur: Ólöf Kolbrún Harðardóttir söngkona. Meðal efnis: - Frá Ljóðatónleikum Gerðubergs 22. mai 1990. Ólöf Kolbnin Harðardóttir, sópran og Jón- as Ingimundarson píanóleikari flytja ijóðasöngva eftir Jórunni Viðar, Edvard. Grieg, Peter Heise, Richard Strauss og Giuseppe. Verdi. — Alina Dubik, messósópran syngur aríur eftir Georges Bizet og Camille Saint-Sans. Úlrik Ola- son leikur á pianó. (Ný hljóðritun gerð á vegum RÚV.) Umsjón: Már Magnússon. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn þátturfrá kl. 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Sumarsagan: „Dóttir Rómar". eftir Alberto Moravia Hanna María Karlsdóttir les þýðingu Andrésar Kristjánssonar og Jóns Helgasonar. (23) 23.00 Sumarspjall. Vilborg Dagbjartsdóttir. (Einnig útvarpað þriðjudag kl. 15.03.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisút- varpi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. - Sigríður Rósa talar frá Eski- firði. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. ,9.03 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist I allan dag. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir, Magnús R. Einarsson og Margrét Hrafnsdóttir. 12.00 Fréttayfirtit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist, í vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Albertsdótt- -ir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins, Áslaug Dóra Ey- jólfsdóttir, Sigurður Þór. Salvarsson, Kristin Ol- afsdóttir, Katrín. Baldursdóttir og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 17.30 Meinhorniö: Óðurinn til gremjunnar. Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu því sem aflaga fer. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin — Þjóðfundur í beinni. útsend- ingu, þjóðin hlustar á sjálfa sig Sigurður G. Tóm- asson situr við símann, sem er 91 — 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 íþróttarásin. íþróttafréttamenn fylgjast með gangi mála i leikjum kvöldsins: Valur-Fram og Stjarnan-KA í fyrstu deild og lA-Þór, Haukar-ÍBK, Þróttur-Grindavík. Fylkir-Selfoss og Tindastóll-ÍR i 2. deild. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr- vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 i háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 19.30, og 22.30. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. 2.00 Fréttir. - Næturtónar hljóma áfram. 3.00 í dagsins önn - Gallabuxur eru lika. safngrip- ir Um söfn og samtfmavarðsveislu. Umsjón: Ásdís Emilsdóttir Peterseri. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudags- ins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. - Næturiögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Haröarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endur- tekiö úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög I morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. FMT909 AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Morgunútvarp. Umsjón ÓlafurTr. Þórðarson og Hrafnhildur Halldórsdóttir. Kl. 7.20 Morgun- leikfimi með Margréti Guttormsdóttur. Kl. 7.30 Morgunorð. Séra Cecil Haraldsson. 9.00 Fram að hádegi. Umsjón Þuriður Sigurðar- dóttir. Kl. 9.20 Heiðar, heilsan og hamingjan. 9.30 Heimilispakkinn. Kl. 10.15 Hver er þetta? Verðlaunagetraun. Kl. 11.30 Á ferð og flugi. Brottför Karls Igær sagði hér frá Margréti Rún sem les úr blöðunum í Þýska- landi. Margrét Rún les reyndar ekki úr blöðunum heldur endursegir hún valda kafla. En nú er Árni Snævarr tekinn upp á því að lesa uppúr sænsku og dönsku morgunblöðun- um og situr þá úti á Kastrup. Ekki trúir fjölmiðlarýnir því að Árni sé í fullu starfi við þennan lestur en ýmsir lausráðnir fréttaritarar eru býsna duglegir við slíkan lestur eða endursagnir. Undirritaður telur annars ekki auðvelt hlutskipti fyrir fréttamenn á erlendri grund að lesa beint upp úr morgunblöðunum. Það er mun vænlegra að gefa fréttarit- urum kost á að senda fréttir frá heimshomunum eftir því sem tilefni gefst. Þá þurfa menn ekki að lesa hversdagslegar fyrirsagnir sem eiga kannski lítið erindi við hinn almenna útvarpshlustanda norður á íslandi. Skatturinn Og enn er það morgunútvarp Rásar 2. Þorgeir Ástvaldsson ræddi í gærmorgun við skattakónginn Þorvald í Síld og fisk. Þorvaldur benti á að stórfurstar ýmsir lækk- uðu nú sína skatta með því að kaupa tap (ekki „töp“, Þorgeir, en þú not- aðir reyndar eintölumyndina en nefndir ,,töpin“) fyrirtækja og ríkið tapaði á öllu saman. Taldi Þorvald- ur þessa aðferð siðlausa og kvaðst ekki kunna á þetta svindlkerfi. Síð- an lásu þeir morgunhanar úr skat- takóngatali og þá kom í Ijós að apótekarar eru ótrúlega margir í efstu sætum en það er önnur saga. Samt mættu nú fréttamenn skoða nánar skattaframtölin og skatta- svindlið sem Þorvaldur minntist á. Það er óþarfi að taka á því máli með silkihönskum. Einnig mætti skoða hvort menn misnoti velferð- argreiðslur sem eru ætlaðar þeim sem þurfa raunverulega á hjálp að halda. Hér verða fréttamenn að sýna frumkvæði og áræði og skoða skattamálin í heild með viðtölum við almenning, sérfræðinga og stjórnmálamenn. Fréttastofurnar hafa mikið við þegar kosningar nálgast. Er ekki líka ástæða til að undirbúa sérstaka fréttaskýringa- og umræðuþætti þegar skatta- skýrslan berst? Pavarotti Italski óperusöngvarinn Luciano Pavarotti hélt sína miklu tónleika í fyrradag í Hyde Park í Lundúnum. Tónleikamir hófust allmiklu síðar á Stöðinni en ætlað var, væntanlega vegna tæknilegra vandkvæða. En þegar meistarinn birtist loks þá gleymdist staður og stund. Slík er rödd þessa manns að tíminn nemur staðar þegar hann syngur. Ónefndum sjónvarpsáhorfanda gramdist þó svolítið að Pavarotti skyldi ekki syngja aukalag því áhorfendur hrópuðu á meiri söng. Kvöldhúmið var að leggjast yfir Hyde Park og pallurinn sem meist- arinn gisti var baðaður í dularfullu ljósi sem magnaði sönginn. En því miður hurfu Karl prins og Diana prinsessa af svæðinu skömmu eftir að seinasta lagið dó út þannig að meistarinn átti þess ekki kost að syngja aukalag. En sjónvarpsrýnir tók líka eftir því að þeir Stöðvarmenn voru óvenju duglegir við að kynna og auglýsa Pavarottitónleikana bæði í blöðum og eigin útvarpi og sjón- varpi. Það er spurning hvort slíkar kynningarherferðir eigi eftir að magnast í framtíðinni og ráða nokkru um hvaða sjónvarpsþættir ná augum og eyrum almennings? Ef menn kjósa að afnema hin lög- bundnu afnotagjöld má líka búast við að kynningarherferðir ráði miklu um hvort sjónvarpsstöðvar lifa eða deyja. Ólafur M. Jóhannesson 12.00 I hádeginu. Léft lög. Öskalagasíminn er 626060. 13.00 Á sumarnótum. Umsjón Ásgeir Tómasson. 16.00 Á heimleið með Erlu Friðgeirsdóttur. 18.00 Á heimamiðum. íslensk dægurlög að ósk hlustenda. Óskalagasíminn er 626060. 19.30 Kvöldverðartónlist. 20.00 Eðaltónar. Umsjón Gísli Kristjánsson. 22.00 Úr heimi kvikmyndanna. Þáttur í umsjón Kolbrúnar Bergþórsdóttur. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Rand- ver Jensson. ALFA FM 102,9 FM 102,9 09.00 Tónlist. Kl. 15.55 Veðurfréttir. 16.00 Sveitasæla. Kristinn Eysteinsson. Tónlist. 17.00 Blandaðir ávextir. Umsjón Vngvi Rafn Yngva- son og Theódór Birgisson. 18.00 Blönduð tónlist. 20.00 Tónlistarþáttur með uppákomum. Umsjón Jón Tryggvi. 23.00 Dagskrárlok. Þóra næringarráðgjafi. Fréttir á heila og hálfa tímanum. 9.00 Bjarni Dagur Jónsson. Veðurfregnir kl. 10. Iþróttafréttir kl. 11. Valtýr Bjöm Valtýsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Valdis Gunnarsdóttir á vaktinni. Fréttir og íþróttafréttir kl. 15. 15.00 Snorri Sturiuson. Kl. 16 Veðurfréttir. 17.00 Reykjavík síðdegis. Hallgrímur thorsteinsson og Sigurður Valgeirsson. Fréttir kl. 17.17. 19.30 Fréttir. 20.00 Haraldur Gíslason. 00.00 Kristófer Helgason. FM#957 FM 95,7 7.00 A-Ö. Steingrímur Ólafsson í morgunsárið. 9.00 Tveir með öllu. Jón Axel Ólafsson og Gunn- laugur Helgason. 12.00 Hádegisfréttir. Kl. 12.10 ívar Guðmundsson. kl. 15.00 íþróttafréttir. Kl. 15.05 Anna Björk Birgis- dóttir. 18.00 Kvöldstund með Halldóri Backmann. kl. 21.15 Síðasta pepsí-kiþpa vikunnar. 22.00 Jóhann Jóhannsson. 01.00 Darri Ólason. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 16.00 Tónlist. Axel Axelsson. 16.30 Vorleikur Hljóðbylgjunnar, Greifans og Ferða- skrifstofunnar Nonna. 17.00 island í dag. (Frá Bylgjunni). Kl. 17.17 Frétt- ir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2 18.30 Stjörnuspá helgarinnar. FM 402 M. 404 FM102 7.00 Páll Sævar Guðjónsson. 10.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 13.00 Sigurður Ragnarsson. kl. 15 Húslestur Sig- urðar. 16.00 Klemens Arnarson. kl. 18 Gamansögur hlust- enda. 19.00 Björgúlfur Hafstað. 20.00 Arnar Bjarnason. 00.00 Næturtónlist.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.