Morgunblaðið - 01.08.1991, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 01.08.1991, Blaðsíða 20
20 MORGÚNBLAÐÍÐ PIMMTUDAGUR 1. ÁGÚST 1991 Álagning opinberra gjalda Vestfirðir: Jón Fr. Einars- son greiðir mest allra einstaklinga Norðurlandsumdæmi vestra: Skagstrendingur greiðir hæst álögð gjöld lögaðila SKATTSKRÁR í Vestfjarðaum- dæmi hafa verið lagðar fram: Heildargjöld einstaklinga nema kr. 1.629.610 þús. Gjöld barna nema kr. 3.744 þús. til viðbótar. Tekið skal fram að álagning launa- skatts er ekki innifalin í neðan- greindum tölum. Barnabótaauki nemur kr. 35.597 þús. Persónuafsláttur til greiðslu eignarskatts, sérstaks eignarskatts og útsvars nemur kr. 105.277 þús., þar af til greiðslu útsvars kr. 100.273 þús. Húsnæðisbætur nema kr. 21.934 þús. til 357 manna og vaxtabætur kr. 35.988 þús. til 718 manna. Álagning einstaklinga 16 ára og eldri skv. ofanrituðu hvílir á 7.245 mönnum þannig að meðaltalsálagn- ingin er kr. 224.928 þús í umdæm- inu í heild. Meðaltalsálagning er hæst í ein- stökum þéttbýlissveitarfélögum sem hér segir: 1. ísafjörður 274.626. 2. Súðavík 249.758. 3. Bolungarvík 244.296. 4. Hólmavík 242.990. 5. Bíldudalur 226.320. Hæstu gjaldtegundir hjá mönn- um 16 ára og eldri eru tekjuskatt- ur, sem nemur kr. 941.818 þús. og útsvar sem er kr. 602.050 í um- dæminu öllu. Hækkun tekjuskatts frá álagningu 1990 er 33,5% og útsvars 21%. Hæsta álagningu bera: 1. Jón Friðgeir Einarsson, Bolungárvík, 5.565.613. 2. Ásbjörn Sveinsson, ísafírði, 3.335.168. 3. Flosi Valgeir Jakobsson, Bolungarvík, 3.310.§95. 4. Finnbogi Jakobsson, Bolungarvík, 3.301.642. 5. GuðbjarturÁsgeirsson, ísafirði, 3.044.970. 6. Ásgeir Guðbjartsson, Ísafírði, 2.978.097. Heildargjöld lögaðila (félaga) nema kr. 292.779 þús., lækkun frá fyrra ári 7,9%. Heildargjöld lögaðila einstaklinga og bama nema alls kr. 1.926.133 þús. Hæstu gjaldtegund- ir lögaðila eru aðstöðugjald kr. 150.727 þús. og tekjuskattur kr. 86.544 þús. (eignarskattur 31.983 þús.). Tekjuskattur lögaðila hækkar um 192,7% frá fyrra ári og aðstöðu- gjald hækkar um 19,9%. Ymis gjöld tengd atvinnurekstri eru ekki inn- heimt nú vegna upptöku trygginga- gjalds. Hæstu álagningu bera: 1. Hrönn hf., ísafirði, 36.642.984. 2. Norðurtangi hf., ísafirði, 9.845.747. 3. Hraðfrystihúsið hf., Hnífsdal, 7.951.628. 4: Niðursuðuverksmiðjan hf., ísafirði, 6.668.763. 5. íshúsfélagísfirðingahf., ísafirði, 6.181.896. 6. íshúsfélag Bolungarvíkur hf., Bolungarvík, 6.178.577. 7. Sparisjóður Bolungarvíkur, Bolungarvík, 6.025.388. 8. Einar Guðfinnsson hf., Bolungarvík, 5.475.520. 9. Miðfell hf., Hnífsdal, 5.452.614. 10. Bjarghf., Patreksfirði, 5.124.435. Endurgreiðslur samkvæmt 36. gr. staðgreiðslulaga nr. 45/1987 með síðari breytingum nema alls kr. 198.797 þús. til 3.319 skatt- þegna að meðaltali krónur 59.896 á hvern rétthafa endurgreiðslu. Tekjuskattur til innheimtu nemur kr. 168.052 þús., gjaldendur 2.105 og útsvar kr. 68.080 þús., gjaldend- ur 2.890. í þessum tölum hefur verið tekið tillit til skuldajöfnunar milli hjóna og sambýlisfólks og verðbætur hafa verið reiknaðar. Álagningarskrár sveitarfélaga í Vestfjarðaumdæmi árið 1991, vegna tekna og eigna á árinu 1990, liggja frammi 31. júlí til og með 14. ágúst 1991. Heildarskrá og álagningarskrá Isafjarðar liggja frammi á skatt- stofunni Hafnarstræti 1, á venju- legum skrifstofutíma. I Bolung- arvík, á Flateyri og á Tálknafirði liggja skrámar frammi á skrifstofu sveitarfélaganna. Álagningarskrár annarra sveit- arfélaga liggja frammi á vegum hvers umboðsmanns, eins og hann auglýsir. Samkvæmt álagningaskrá Vestmannaeyja, sem lögð hefur verið fram, greiðir Hraðfrysti- hús Vestmannaeyja tæpar átta milljónir í heildargjöld en Sigur- jón Jónsson er gjaldhæsti ein- staklingurinn með 5.700.013 krónur. Samkvæmt álagningaskrá sem lögð hefur verið fram í Norðurlandsumdæmi vestra eru heildarálögð gjöld 1.609.403.600 kr. Kaupfélag Skagfirðinga hefur venjulega trónað á toppnum yfir gjald- hæstu fyrirtæki en nú er Skag- Heildarálögð gjöld lögaðila í Vestmannaeyjum eru 126.805.574 kr. en fjöldi lögaðila á skrá er 164. Samtals gjöld einstaklinga eru 946.534.502 kr. og eru 3649 ein- staklingar á skrá. Gjaldhæstu lögaðilar eru: HraðfrystistoðVestmeyja 7.975.918 Vinnslustöð Vestmeyja 6.946.348 SparisjóðurVestmeyja 5.236.977 Emmahf. 4.609.458 Gjaldhæstu einstaklingar eru: Siguijón Jónsson 5.700.013 Gísli V. Einarsson 4.779.247 Matthías Óskarsson 4.622.503 ÓskarÞórarinsson 3.149.936 strendingur hf. á Skagaströnd kominn í það sæti með álögð gjöld upp á 21.540.866 kr. Einstaklingar á skrá voru 7.687 og var þeim gert að greiða samtals 1.336.776.042 kr. Hæstu álagningu ber Sveinn Ingólfsson framkvæmdastjóri á Skagaströnd með kr. 4.782.744 í gjöld. Heild- arálögð gjöld á fyrirtæki eru 269.849.303 kr. og 2.778.255 kr. eru lagðar á börn. Tekjuskattur var lagður á 3.268 einstaklinga upp á 696.728.224 kr og 1.508 einstakl- ingar báru eignaskatt upp á 40.392.682 kr. Lögaðilar sem báru tekjuskatt voru 98 og nam hann 91.710.105 kr. en eigna- skattur var lagður á 173 lögaðila og hljóðaði hann upp á 25.906.290 kr. Fimm gjaldhæstu einstakl- ingar: Sveinn Ingólfsson, Skagastr. 4.782.744 Guðjón Sigtryggsson, Skagastr. 3.267.491 Einar Þorláksson, Blönduósi 2.938.353 Finnur S. Kristinsson, Skagastr. 2.614.926 Ámi Ó. Sigurðsson, Skagastr. 2.407.425 Fimm gjaldhæstu lögaðilar: Skagstrendingur hf., Skagastr. 21.540.866 Kaupf. Skagf., Sauðárkróki 21.136.898 Skjöldurhf., Sauðárkróki 19.676.563 Stapavík hf., Siglufírði 12.759.940 Kaupfélag V-Húnvetninga 9.571.079 Vesturland: Olíustöðin greiðir mest Álagningaskrá Vesturlands- umdæmis hefur verið lögð fram og samkvæmt henni er Olíústöð- inni í Hvalfirði gert að greiða samtals 20.202.546 krónur í heildargjöld. Soffanías Cecilsson er skattahæsti einstaklingurinn í umdæminu með 5.263.742 kr. í heildargjöld. Hjálmar Gunnarsson kemur næst á eftir Soffaníasi með 4.712.624 kr. og þá Jón Bjömsson með 3.618.881 kr. í heildargjöld. Kaup- félag Borgfírðinga ber næst hæstu álagningu lögaðila í Vesturlandss- umdæmi og eru álögð gjöld þess 16.562.605 kr. Sparisjóður Mýra- sýslu fylgir næst á eftir með heild- argjöld upp á 8.982.320 kr. Suðurland: Knútur Brunn í efsta sæti af einstaklingum Vestmannaeyjar: HV er hæsti gjaldandi Austurlandsumdæmi: Kaupfélag Héraðsbúa ber hæstu álaguingu fyrirtækja Álagningarskrá i Suðurlands- umdæmi hefur verið lögð fram: Heildarálagning nam 2.340 millj- ónum króna, þar af 2.000 millj. hjá einstaklingum 16 ára og eldri, 336 millj. hjá lögaðilum og 4 millj. hjá bönrum undir 16 ára aldri. Tölur til hagsbóta fyrir framtelj- endur út úr skránum eru: Barna- bótaauki 74 millj. kr., húsnæðisbæt- ur 33 millj. kr. og vaxtabætur 60 millj. kr. Áuk þess eru barnabætur fýrir 3ja ársfjórðung 1991 um 58 millj. kr. Þá er skattaafsláttur til greiðslu útsvars 181 millj. kr. og til greiðslu eignarskatts 19 millj. kr. Hæstu gjaldategundir hjá einstakl- ingum eru: Tekjuskattur 1.012 millj. Útsvar 773 millj. Hæstu gjaldendur einstaklinga eru: Knútur Bruun, Hveragerði 5.307.721 Sigfús Kristinsson, Selfossi 3.652.224 Bragi Einarsson, Hveragerði 3.452.034 Erlingur Jónsson, Þorlákshöfn 3.206.518 Úlfar Harðars., Hrunamannahr. 2.789.924 Hæstu gjaldendur hjá lögaðilum eru: Aðstöðugjald 128 millj. Tekjuskattur 75 millj. Hæstu gjaldendur lögaðila eru: KaupfélagÁrnesinga, Selfossi 37.256.225 Mjólkurbú Flóamanna, Selfossi 18.998.211 Kaupf. Rangæinga, Hvolsvelli 6.868.805 Set hf., Selfossi 6.226.664 Kórhf.,Eyrarbakka 5.847.678 Álagningarskrár í Suðurlands- umdæmi árið 1991 liggja frammi á skattstofunni á Þrúðvangi 20 á Hellu og á vegum umboðsmanns í hverju sveitarfélagi fyrir sig dagana 31. júlí til og með 14. ágúst nk. Kærufrestur er í 30 daga eða til og með 29. ágúst nk. Kaupfélögin skipa efstu sætin yfir gjaldhæstu lögaðila í Austur- landsumdæmi samkvæmt álagn- ingaskrá sem þar hefur verið lögð fram. Hjálmar Jóelsson er gjaldhæsti einstaklingurinn i umdæminu. Samtalsgjöld lögaðila eru 279.661.908 kr., þar af greiðir Kaupfélag Héraðsbúa kr. 27.498.897 og Kaupfélag Austur- Skaftfellinga 20.470.579 kr. Heild- ar álögð gjöld á einstaklinga nema 1.866.695.963 kr. og greiðir Hjálm- ar Jóelsson, Egilsstöðum, 2.396.797 kr. en næstur honum er Axel J. Agústsson, Seyðisfirði, með álögð gjöld sem nema 2.246.288 kr. Fimm gjaldhæstu einstakling- ar: Hjálmar Jóelsson, Egilsstöðum 2.396.797 Axel J. Ágústsson, Seyðisfirði 2.246.288 Eggert Brekkan, Neskaupstað 2.166.746 Magnús Ásmundss., Neskaupst. 3.147.669 Siguður B. Gunnarss., Egilsstöðum 2.106.898 Fimm gjaldhæstu lögaðilar: KaupfélagHéraðsbúa 27.498.897 Kaupfélag A-Skaftfellinga 20.470.579 Sildarvinnslan hf. 19.801.159 Hraðfiystihús Eskifjarðar hf. 15.422.655 Hraðfrystihús Fáskrúðsfj. hf. 13.984.642

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.