Morgunblaðið - 01.08.1991, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 01.08.1991, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. ÁGÚST 1991 Aðalhlutverk: Gísli Halldórsson, Sigríður Hagalín, Egill Ólafsson, Rúrik Haraldsson, Baldvin Halldórsson og fleiri. Framleiðendur: Friðrik Þór Friðriksson, Wolfgang Pfeiffer, Skule Erikssen. Handrit: Einar Már Guðmund- son og Friðrik Þór Friðriksson. Leikstjóri: Friðrik Þór Friðriksson. Sýnd kl.5,7, 9og 11. SAGA UR STÓRBORG 1 1 Sýnd 7 og 9. iloors SPEctral wegttfjG. nnl OOLBYSTEREO Sýnd kl. 11. Bönnuð innan 14. POTTORMARNIR “ Sýnd kl. 5. Halldór Blöndal samgönguráðherra fær afhentan fyrsta sjúkrakassann frá Landssamtökum hjálparsveita skáta. • • Oryggisdagar í Bílanausti SKYNDIHJALPAR- og ör- yggisdagar fyrir fólk í umferðinni hafa staðið yr- ir í Bílanausti frá því á þriðjudag og lýkur þeim í dag, fimmtudaginn 1. ág- úst. Umferðarslys hafa verið tíð undanfarið. Þessi slys hafa vakið mikinn óhug með- al fólks. Nú, þegar mesta ferðamannahelgi ársins, verslunarmannahelgin, er framundan, verður að leggja mikla áherslu á áróður fyrir aðgæslu í umferðinni. Til viðbótar áróðri fyrir bættri umferðarmenningu er mikilvægt að búa ökumenn og annað ferðafólk undir það, hvemig bregðast skal við, ef komið er að umferðar- slysi. Hver eiga fyrstu við- brögð og aðhlynning að vera? Fyrstu viðbrögð eru mikil- væg og margir munu eiga í erfiðleikum með að taka rétt- ar ákvarðanir við slíkar að- stæður. Til þess að koma til móts við þörf fyrir þessa fræðslu hefur Bílanaust hf., í sam- vinnu við Landssamband hjálparsveita skáta og Rauða kross íslands, ákveðið að efna til skyndihjálpar- og öryggisdags í versluninni Bílanaust hf. Á kynningunni mun Rauði kross íslands kynna skyndi- hjálp og dreifa bæklingi. Landssamband hjálparsveita skáta kynnir og selur sjúkra- gögn í bifreiðar. Bílanaust hf. kynnir ýmiss öryggistæki fyrir bifreiðar. Kynningin stendur yfir í þijá daga frá kl. 10-18. (Fréttatilkynning.) SIMI 2 21 40 LOMBIN ÞAGNA ★ ★ ★ ★ „Y f irþyrm- eindi spenna og frá- bær leikur" - HK DV. Mcð þögn lambanna er loksins komin spennumynd sem tekur almcnnilega á taugarnar". ★ AIMBL. Mynd sem enginn kvikmyndaunnandi lætur fram hjá sér fara Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. LÖGIN HANS BUDDYS Chesney Hawkes, Roger Dal- trey og Sharon Duce fara mcð aðalhlutverkin ■ þessari stór- góðu og eldfjörugu músík- mynd, en lögin úr myndinni hafa gert það gott á vinsældar- listum, t.d. lögin „The One and Only" og „I'm a Man Not a Boy". Lögin i myndinni eru flutt af Chesney Hawkes. Leik- stjóri Claude Whatman. Sýnd kl. 5, 9 og 11.10. BITTU MIG, ELSKAÐU MIG jwrr • Ievróps^ JULIA OG ELSKHUGAR HENNAR ★ ★ ★ SIE Þjv. Sýnd kl. 5, 7, 9.15 og 11.15 Bönnuð innan 14 ára. •Illlill llaii _ Tivo HAFMEYJARNAR Sýnd kl. 11.10. sýningar DANIELLE FRÆNKA - Sýnd kl. 5. Síðustu ALLTIBESTA LAGI - „STANNO TUTTI BENE' eftir sama leikstj. og „Paradisarbíóið" - Sýnd kl. 7, . Morgunblaðið/Bjami Skóflustunga að skátaheimili Markús Örn Ántonsson, borgarstjóri i Reykjavík, tók á sunnu- daginn fyrstu skóflustunguna að nýju félagsheimili skátafé- lagsins Hafarna í Fella- og Hólahverfi. Skátaheimilið verður við hliðina á Menningarmiðstöðinni Gerðubergi, á sama stað og fyrra heimili Hafarna, sem eyðilagðist af völdum íkveikju fyrir tveimur árum. Galtalækur: Unglingar fá að fara inn á svæðið á ábyrgð foreldra í SAMRÁÐI við lögregluna að uppfýlltu því skilyrði að í Árnessýslu hefur verið þau hafi meðferðis undirrit- ákveðið að unglingar, 13-15 aða leyfis- og ábyrgðaryfir- ára, fái aðgang að bindind- lýsingu frá foreldrum. ismótinu í Galtalækjarskógi I Í4 I « H SlMI 11384 - SNORRABRAUT 37 FRUMSÝNIR ÖRVALSTOPPMYNDINA: ÁVALDIÓTTANS DESPERATE HOURS ★ ★★ PÁ DV. - ★★★ PÁ DV. TVEIR GÓÐIR, ÞEIR MICKEY ROURKE (JOHNNY HANDSOME) OG ANTHONY HOPKINS (SILENCE OF THE LAMBS), ERU KOMNIR HÉR SAMAN í „DESPERATE HOURS" SEM ER MEÐ BETRI „ÞRJLLERUM" í LANGAN TÍMA. það er hinn FRÆGI LEIKSTJÓRI MICHAEL CIMINO (YEAR OF THE DRAGON) SEM GERIR ÞESSA MYND ÁSAMT HINUM HEIMSFRÆGA ERAMLEIÐANDA DINO DE LAURENTHS. J VALDIÓTTAHS" - ÓRVALSTOPPMYHD í SÉRFLOKKI Aðalhlutverk: Mickey Rourke, Anthony Hopkins, Mimi Rogers, Lindsay Crouse. Framleiðandi: Dino De Lanrentiis. Tónlist: David Mansfield. Leikstjóri: Micliael Cimino. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. EDDIKLIPPIKRUMLA UNGINIÓSNARINN edward SCISSORHANDS ★ ★ ★ ★ AI MBL. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. RICHARD GRIECO ARFUT^u Sýnd kl. 9og 11. B.1.14. SKJALDBÖKURNAR 2 aiJÉÉilfclJÍtidl 1EEKAGE ..3SH HHWTIOUA niRTiESn Sýnd kl. 5 og 7. KAiVTRVIHKIÝ Kántrýpartý i Borgarvirkinu i kvöld. Borgarsveitin leikur og syngur ásamt Önnu Vilhjálms yW' alla verslunarmannahelgma 4-»\$i\ Olga Dís og Kalla Lóa á barnum. \\^|A** Opið föstudag, laugardag og sunnudag til kl.03.00 Borgarsveitin íkántrýstemmingu. Kántrýkráin í borginni. Opnum kl. 18.00. Partý hefst kl. 20.30. Illlllllll BORGARVIRKIÐ ÞIN6H0LTSSTRÆTI 2, S f M I l 3 7 3 7

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.