Morgunblaðið - 01.08.1991, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 01.08.1991, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. ÁGÚST 1991 13 Frá Þingvöllum. Fáein orð um Þjóðgarðinn á Þingvöllum Vegna ítrekaðra fyrirspuma undanfama daga er þetta í ljós látið: Á Þingvöllum era verzlunar- mannahelgar ekki ýkja frábrugðn- ar venjulegum góðviðrisdögum að sumri til. Hingað kemur að stað- aldri íjöldi friðsamra borgara, er una vill við kyrrð og næði í þeirri náttúraparadís, sem þjóð- garðurinn er. Þarfir slíkra Þing- vallavina sitja jafnan í fyrirrúmi. Þar af leiðandi gilda eindregnar reglur um atferli í þjóðgarðinum á Þingvöllum. Olvun er þar bönn- uð og drukknum mönnum vísað á brott. Hljótt skal vera á Ijald- svæðunum frá því klukkan eitt eftir miðnætti. Þjóðgarðsgæzlan og lögreglan á Selfossi framfylgja þessum reglum og öðram í samein- ingu. Svo er um allar helgar jafnt, þegar tjaldsvæðin era opin. Hins er að geta, að gróðurríki Þingvalla er viðkvæmt. Iðulega gætir þess á tjaldsvæðum og um- hverfis þau, að birkikjarr og víðir, blómabreiður og mosi þoli illa fæt- ur þess fjölmennis, er sækir stað- inn heim. Meira hefur borið á þessu í sumar en að vanda lætur, enda aðsókn með mesta móti í góðviðr- inu. Nauðsyn bæri til að takmarka aðgang að tjaldsvæðum með ítölu. Það er þó hægara sagt en gjört: Tjaldsvæðin era mörg og dreifð víða um þjóðgarðinn. Mörk þeirra eru og að hluta til óglögg, af nátt- úralegum orsökum. Oftsinnis hefur komið til tals að létta ágangi af tjaldsvæðunum, loka þeim og leyfa landi ög gróðri að jafna sig um þá helgi, er nú fer í hönd. Endanlég ákvörðun hefur ekki verið tekin. Ef til lokunar kemur, verður skýrt frá henni í fjölmiðlum. Að öðru leyti er athygli manna beint að ofangreindum reglum. Minnt er á það, að í rauninni eiga þeir einir erindi til Þingvalla, sem hyggjast ganga hægt um gleðinnar dyr á þessum „friðlýsta helgistað íslendinga" en svo nefnist þjóð- garðurinn á Þingvöllum að lögum. Heimir Steinsson þj óðgarðs vör ður LEIÐBEINENDA NÁMSKEIÐ í SKYNDIHJÁLP Leiðbeinendanámskeið í skyndihjálp verður haldið dagana 13. til 21. september n.k. Námskeiðið er ætlað fólki úr heilbrigðis- stéttum, sjúkraflutningamönnum, og félögum í hjálpar- og björgunarsveitum. Námskeiðið veitir þátttakendum réttindi til að kenna almenningi skyndihjálp. Umsóknarfrestur er til 9. ágúst. Upplýsingar og skráning í síma 91-26722. FRÆÐSLUMIÐSTOÐ RAUDA KROSS ÍSLANDS Raudarárstíg 18 — Reykjavík — sími: 91-26722 tsa« náttúrulega gott * Þab fer ekki/á milli máia að / íambakjörá lágmarjgsverði er^tórgott á grilliþ. í boði er/ðeins nyþt kjöt úr / ----- hæstu^æðaflokþum og þú^etur valiörim þvennskonar niðurhlutun. Veri)í(b er ótrúlega lágt, aðeins 486 krf/kg, sem er ^ um 150 kr. á mann í méðalmáltíð. /Vertu viss um að eiga ■ lambakjöt á / / ■ lágmárksverði, því að / » W grilíveðriö gerir ekki WSWaW bóð á undazi sér. Nú erhafin útgáfa á uppskrifta- hæklingum. Nýr hæklingureráatl- adurmánadarlega med nýjum og spennandi uppskriftum að gómscetum lambakjötsréttum. Fyrsti bæklingurinn erkominn út með gimilegum grilluppskriftum. Þitt eintak biður í nœslu verslun. SAMSTARFSHOPUR UM SÖLU LAMBAKJÖTS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.