Morgunblaðið - 01.08.1991, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 01.08.1991, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. ÁGÚST 1991 STJÖRNUSPÁ eftir Frartces Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Vonbrigði eða tafir verða til þess að hrúturinn tekur fljót- ræðislega ákvörðun. Hann fær góðar hugmyndir seinni hluta dagsins. Fjölskylda hans er honum sérlega mikilvæg í kvöld. Naut (20. apríl - 20. maí) tffö Ótti nautsins við höfnun kunna að hafa í för með sér að það er hikandi í ástarsambandi sínu. Kvöldið verður ánægju- legasti hluti dagsins. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Maki tvíburans er tregur að samþykkja ákveðnar breyting- ar heima fyrir. Það þarf oft að gefa fólki tækifæri til að velta fyrir sér nýjum hugmyndum. Krabbi '*'(21. júní - 22. júlO HíS Krabbanum reynist erfitt að hrista af sér áhyggjur af starf- inu. Þær gætu hins vegar orðið til þess að hann lítur betur í kringum sig og fær víðari yfir- sýn. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Ljónið ætti ef til vill að gera hlé núna og gefa sér tíma til umhugsunar. Það gæti líka kannað ný mið. Meyja (23. ágúst - 22. september) Vandamál heima fyrir heldur áfram að gera vart við sig svo lengi sem meyjan leyfir. Hún ætti að nota krafta sína til að koma út á meðal fólks eða fá það heim til sín. Vog (23. sept. - 22. október) Vogin hefur óþarflega miklar áhyggjur af ákveðnu vanda- máli. Brátt verður hún þreytt á þessu og gerir eitthvað já- kvætt til að bæta ástandið. Það er um að gera að vera ákveð- inn. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvembcr) Það er heldur klén hugmynd hjá sporðdrekanum að fá lán- aða peninga hjá einum aðila til að borga öðrum. Það er hæpið að blanda fjármálum inn í fé- lagsstörf sín. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) Rómantíkin blómstrar hjá bog- manninum núna, en honum gæti orðið á að taka fljótfærn- islega ákvörðun í viðskiptum. Hann ætti að fitja upp á ein- hveiju nýju, en fara með gát. 'far----------------------- Steingeit (22. des. - 19. janúar) Steingeitin býður starfsfélaga sínum heim til sín. Breytingar verða á ferðaáætlun hans áður en yfir lýkur, en allt gengur upp að lokum. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Vinir, rómantík og peningar fara ekki vel saman hjá vatns- beranum núna. Hann ætti að fara sérstaklega varlega í með- ^ferð greiðslukortsins. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Fiskurinn er heppinn í innkaup- um sínum fyrir heimilið. Hon- um reynist erfitt að fá starfsfé- laga sína til samvinnu. ^ Stjörnusþána á aó lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staóreynda. DYRAGLENS ’ ^V/LTO SKOMA FgoSKAHLAUP? í Yl/ST t/SL II J'A þAÐ-- M (Yetta EK kÖKTUHLAUP, kjMha/zn/p YK/cAK/ ©1969 Trlbunc M*dla ServiCM, Inc. GRETTIR TOMMI OG JENNI LJOSKA )//£) JÓL/'as fZJFOMST i MOH.GON ÉG SAGE>I AB ÉG VÆlZi /t£>B/NS P/huUtiÐ ÓHdF- SÖ/M i'EINU TILLITI OG p>AE> l/Æ«/"i|!|þ ------------- þoi' a&eyea psmnQ “'Vl rCDIMM A nm r tKUIIMAIMU SMAFOLK ME PR0BABLY U)ANT5 MY OPIMION ON SOME OB5CMRE POINT OF LAW.. Já, frú? Okkur? Vill dómarinn sjá Hvers vegna skyldi dómarinn vilja Sennilega vill hann fá að vita álit OKKUR?! sjá OKKUR? mitt á einhverri óljósri lagagrein... BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Hinn árlegi boðstvímenningur Cavendish-klúbbsins í New York hefur ætíð vakið athygli spilara um allan heim. Hann var haldinn í sautjánda og líklega síðasta sinn í vor, því skömmu síðar var klúbbnum lokað sakir rekstrar- erfiðleika. Fyrstu 13 árin fóru Bandaríkjamenn með sigur af hólmi, en árið 1988 brutu Svíarnir Lindkvist og Fallenius ísinn með yfirburðasigri. Par frá Eistlandi var nálægt sigri árið á eftir og 1990 urðu Jón Baldurs- son og Aðalsteinn Jörgensen í öðru sæti á eftir Pólveijanum Gawrys og ísraelanum Shoufel. Og nú í vor unnu Svíarnir Wir- gren og Bennet. Spilið hér að neðan gaf þeim 800 og 148 IMPa í Butler-samanburðinum: Austur gefur: allir á hættu. Norður ♦ Á4 ¥ K842 ♦ KG103 ♦ ÁD8 Austur .. *K2 II JDG93 ♦ D6 ♦ KG752 Suður ♦ 109765 ¥65 ♦ 82 ♦ 10943 Vestur Norður Austur Suður — — 1 lauf Pass 1 hjarta Dobl Pass Pass 1 grand Dobl Pass 2 spaðar Dobl Allir pass Útspil: laufasexa. Svar Bennets í vestur á einu hjarta var yfirfærsla í spaða og því doblaði norður til að sýna rauðu litina. Hann slapp fyrir hom þegar Bennet sagði grand á eftir, en stakk svo höfðinu aftur beint í gin ljónsins. Sagnhafí svínaði iaufdrottn- ingu, en Wirgen drap kóng og spilaði hjartadrottningu á kóng blinds. Áftur hjarta úr borðinu, sem vestur tók á tíuna og spil- aði litlum tígli. Sagnhafi lét gos- ann og var þar með dæmdur til að fara þijá niður. Vestur ♦ DG83 ¥ Á107 ♦ Á9754 ♦ 6 SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Svartur mátar í fjórða leik. Á opnu móti í Caorle á Ítalíu í byijun júlí, kom þessi staða upp í viðureign Júgóslavanna Jukic (2.460), og stórmeistarans Miso Ccbalo (2.525), sem hafði svart og átti leik. Hvítur er manni und- ir, en virðist vera að vinna hann til baka með jafnteflislegri stöðu. Cebalo reyndist hins vegar hafa séð lengra: 27. - Dxg2+! og hvítur gafst upp, vegna 28. Hxg2 - Rh3+, 29. Khl - Hfl+, 30. Hgl - Hxgl mát. Átján ára gamall hollenskur alþjóðameistari, Loek Van Wely, sigraði óvænt á mótinu, en á því tefldu þrír stórmeistarar. Hann hlaut Vh v. af 9 mögulegum, en júgóslavneski aiþjóðameistarinn Drashko varð næstur með 7 v. Þýzki stórmeistarinn Gutman og alþjóðlegu meistararnir Todorovic, Júgóslavíu og Ma. Tseitlin, Israel deildu þriðja sætinu með 6V2 v.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.