Morgunblaðið - 01.08.1991, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 01.08.1991, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. ÁGÚST 1991 HRAÐLESTRARSKOLINN 0171 ío ára ” KœH - oa frvstitœki ímiklu úrvali! Lítið inn til okkar og skoðið vönduð vestur-þýsk heimilistœki! Hjá SIEMENS eru gœði, ending og fallegt útlit ávallt sett á oddinn! SIEMENS Lánasjóður íslenskra námsmanna: mgmorgx* mest seldu kasetturnar í Bandaríkiunum Á BETRA VERÐI Guðmundur Tómas Árnason „Hann þegir þunnu hljóði um þá staðreynd að fjárþörf lánasjóðis- ins hlýtur að aukst, ein- faldlega vegna þess að nemum í framhalds- námi fer fjölgandi með ári hverju.“ að af 5.000 skráðum nemendum við Háskóla íslands eru aðeins um 2.600 á námslánum, og að meðallán námsmanna á íslandi fyrir skerð- inguna voru u.þ.b. 46.000 á mán- uði. Eftir skerðinguna mun þessi upphæð lækka umtalsvert. Vandi lánasjóðsins Einar gerir Svavar Gestsson ábyrgan fyrir vanda lánasjóðsins, og segir hann hafa gengið til verka „með hamar og sigð“. Hann minn- ist ekki orði á þá staðreynd að ríkis- stjómir hinna ýmsu flokka hafa í áraraðir vanrækt að treystL grund- völl lánasjóðsins. Hann tekur heldur ekki fram að fjármálaráðherra hinna ýmsu flokka hafa haldið sjóðnum gangandi með stöðugum lántöku. Vextirnir af þesum lánum eru nú að sliga sjóðinn. Og hann þegir þunnu hljóði um þá staðreynd að fjárþörf lánasjóðisins hlýtur að aukast, einfaldlega vegna þess að nemum í framhaldsnámi fer fjölg- andi með ári hveiju. Nei. Allt er þetta Svavari að kenna Svavar sem var „fullnuma í fjármálastjóm hjá félaga Honeck- er“ og lærði til verka hjá „sam- starfsmönnum Stalíns, Zh'ikovs, Ceusescus og fleiri góðra félaga“, eins og Einar orðar það. Að lokum Nú ætti öllum að vera ljóst hvað Einar er að fara með skrifum sín- um. Hann reynir ekki að gefa les- endum Morgunblaðsins rétta mynd af stöðu lánasjóðsins. Hann reynir ekki að segja allan sannleikann. Hann er hvorki sanngjarn né hlut- laus. Einar Hálfdánarson er einfald- lega að gegna skyldum sínum sem pólitískur þjónn Sjálfstæðisflokks- ins. Þetta ættu lesendur greina hans að hafa í huga. Höfundur stundar nám í heimspeki við HÍ. Fremstar meðal jafningja Hann er fallegur og rennilegur, lætur vel að stjóm og þýðist þig á allan hátt. Rúmgóður, ríkulega búinn og ótrúlega spameytinn. Hann er HONDA CIVIC. GreiOsluskilmálar fyrir alla. Verð frá kr. 1.090 þús. stgr. ÍHONDA HONDA A ÍSLANDI, VATNAGÖRÐUM 24, S-689900 HRAÐLESTRARNAMSKEIÐ Sumarið styttist. Nú er góður tími til að fara á hraðlestrarnámskeið fyrir þá, sem ekki hafa tíma til þess á veturna. Vilt þú vera vel undirbúin(n) fyrir erfitt nám eða menn- ingarlegan vetur með miklum lestri á góðum bókum? Skráðu þig þá strax á næsta námskeið í hraðlestri sem hefst miðvikudaginn 7. ágúst nk. Skráningarsími 641091. ivieivioRex HÁGÆÐA HUÓÐ- OG MYNDBÖND Einari Hálfdán- arsyni svarað flokksbræður sína sem skipuðu hann í stöðu lánasjóðsfulltrúa. Viti lesandinn þetta gætu vaknað hjá honum spurningar um hlutleysi Einars og sanngirni. En áður en felldir eru dómar þar að lútandi skulum við líta á málflutning hans. Upphæð námslána Einar bregður á þann leik að bera saman námslán og laun. Hann telur námslánin ekki vera „í sam- ræmi við launin í landinu“ og að fjöldi námsmanna þurfí að „sætta sig við verri kjör eftir nám heldur en í námi“. Hann minnist hins veg- ar ekki orði á þau atriði sem gera samanburð á námslánum og laun- um óraunhæfan. Þessi atriði eru tvö: 1) í fyrsta lagi fá námsmenn verð- tryggð lán sem þeir greiða til baka. Þetta á augljóslega ekki við um launafólk. 2) í öðru lagi eru möguleikar náms- manna á að drýgja ráðstöfunarfé sitt stórlega skertir. Þannig eru 50 af hverjum 100 krónum sem náms- maður vinnur sér inn yfír veturinn dregnar frá láninu. Og hver er upphæð námslána? Eftir skerðingu er framfærslu- grunnur námsmanna 46.000 á mánuði. Þessi upphæð á að duga námsmanni sem ekki á kost á auka- vinnu og þarf að sjá algjörlega fyr- ir sér sjálfur. Ólafur G. Einarsson hefur opinberlega viðurkennt að 46.000 kr. á mánuði dugi ekki til framfærslu. Endurgreiðsla námslána I báðum greinum fjallar "Einar um námsmenn sem safna „tugmillj- ónaskuld" og telur að margir náms- menn greiði aldrei lánin til baka. Hann minnist ekki orði á skýrslu ríkisendurskoðunar sem leiðir í ljós að u.þ.b. 90% námslána eru greidd til baka. Og hann tekur ekki fram SMITH&NORLAND NÓATÚNI 4 • SlMI 28300 eftir Guðmund Tómas * Arnason Á undanfömum vikum hefur Ein- ar Hálfdánarson birt tvær greinar í Morgunblaðinu. Greinarnar fjalla báðar um Lánasjóð íslenskra náms- manna, og báðar nefnast þær „Breyting úthlutunarreglna var réttlætismál.“ í lok greinanna titlar Einar sig „fulltrúa í stjóm LÍN“, og gæti lesandinn dregið af því tvenns konar ályktanir: í fýrsta lagi að sem stjómarfulltrúi lánasjóðsins hafí hann góða yfírsýn yfír málefni sjóðins, og í öðm lagi að engin ástæða sé til annars en að hann miðli þessari yfírsýn á sanngjaman og hlutlausan hátt til lesenda Morg- unblaðsins. Dragi lesandinn þessar ályktanir er hætt við að hann fái litla samúð með málstað náms- manna, því í báðum greinunum ræðst Einar að námsmannahreyf- ingunni og lýsir yfír fullum stuðn- ingi við lækkun lána. Þeir lesendur sem vita nánari deili á Einari Hálfdánarsyni vita hins vegar að hann er sjálfstæðis- maður, og skipaður lánasjóðsfull- trúi af Friðrik Sóphussyni, fjár- málaráðherra Sjálfstæðisflokksins. Það var einmitt Sjálfstæðisflokkur- inn sem stóð fyrir lækkun náms- lána, og með því að veija lækkun- ina er Einar því samtímis að veija VATN - USA Bandarískt fyrirtæki, sem hyggur á sölu á íslensku gæðavatni undir eigin vörumerki á Bandaríkjamarkaði, óskar eftir að komast í samband við aðila, sem er í aðstöðu til að tappa á 0,5 og 1,5 I. plastflöskur. Um er að ræða talsvert magn og eru þegar komnir kaupendur að vörunni. Farið verður með allar fyrirspurnir sem algjört trúnaðarmál og eingöngu aðilar, sem hafa fullan áhuga á þessum viðskiptum, leggi inn nafn og aðrar upplýsingar inn á auglýsingadeild Morgunblaðsins fyrir 8. ágúst '91. merktar: „Vatn—3738“. U HOIVDA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.