Morgunblaðið - 01.08.1991, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 01.08.1991, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. ÁGÚST 1991 Póstur og sími: Sambandslaust á 2 stöðum í Reykjavík SÍMSTRENGUR var slitinn í Grafarvogi sl. mánudagsmorgun með þeim afleiðingum að síma- sambandslaust varð í hluta hverf- isins fram eftir degi. Einnig urðu 500 númer í Laugarneshverfi fyr- ir truflunum vegna viðgerðar á streng síðdegis sama dag. Við- gerðum tókst að ljúka á báðum attíðum samdægurs. Símstrengur í Grafarvogi var slit- inn af gröfu um kl. 9 í fyrramorgun- inn að sögn Hrefnu Ingólfsdóttur, blaðafulltrúa Pósts og síma. Hún sagði að hluti af símanúmerum í Grafarvogi hefði orðið fyrir truflun- um vegna þessa. Viðgerðamenn Pósts og síma löguðu þessa bilun samdægurs. Að sögn Hrefnu urðu 500 síma- númer í Laugameshverfi einnig fyr- ir truflunum eftir hádegi á mánudag þegar unnið var við viðgerðir á símstreng í hverfmu. Þessari viðgerð var einnig lokið í fyrradag. Ekki hefur enn tekist að finna orsakir tíðra bilana í símstöðinni í Landssímahúsinu. Tæknimenn Pósts og síma og sérfræðingar L.M. Erics- son vinna að því að finna orsök bilan- HEIMIUSTŒKI sem hægt er að treysta VERÐ KR.STGR. KR. STGR. VR 201 Verölaunamyndbandstækið frá Philips. Myndleitari í báðar áttir með tvöföldum hraða. Ramma fyrir ramma færsla. Hægur hraði. Leitarhnappur tengdur teljara. Fullkomin fjarstýring. Þú getur treyst Philips. VERÐ KR. 52.400. HR 6500 Philips ryksuga. Taumlétt og þægileg. Aflmikil 1100 W hljóðlátur mótor. Bráðnauðsynlegt tæki heimafyrir. KR.STGR. KR.STGR. KR.STGR. Philips steríó sjónvarpstæki. Black line - betri mynd. NICAM steríó móttakari, frábær hljómgæði. Tækin eru búin Textavarpi (Teletext) en sjónvarpið byrjar útsendingar á því í september n.k. Stafrænt stýrikerfi annast öll mynd-, lit- og hljómskil. „Super VHS‘‘ inngangur. Þú getur treyst Philips. 25“ skjár, steríó 108.965 kr.stgr. 28“ skjár, steríó 119.560 kr.stgr. ARG 636 Philips Whirlpool kæli■ skápur 168 lítra kælirými og 48 lítra frystirými. Sjálfvirk afþýðing. Stórgræn- metisskúffa. Hægterað veljaámillihægri eða vinstri opnun á hurð. Mál: HxBxD 139x55x58.5 cm. 85 RXT Philco þvottavélin sem sparar rafmagn með því að taka inn á sig heitt og kalt vatn. Vinduhraðinn er allt að 800 snúningar. Fjöldi þvottakerfa eftir þinu vali. KR.STGR. KR.STGR. KR.STGR. VKR 6843 Philips myndbandsupp■ tökuvél. Veguraðeins 1,3 kg. Dagsetn. og klukka sjást við upptöku. Sjálfvirkur fókus og birtustillir. Vélin er mjög Ijósnæm eða 10 lux. Hægt erað tengja vélina beint við sjónvarp og nýtist hún þá sem myndband. ATH. Taskaogallir fylgihlutirinnif. í veröi. AS 9510 Philips hljómtækjasam- stæöa meft geislaspilara og fjarstýringu. Plötuspilari. Stafrænt útvarp með minni og sjálfleitara. Magnari: 2x40 músík Wött. Tónjafnari. Tvöfalt snældutæki. Geislaspilari með 20 laga minni. AWG 210 Philips Whirlpool þurrkar- inn Traustur og vandaður. Núna á einstöku verði. Allt að 120 mínútna þurrktími. 2 hitastig: 1000/2000 Wött. Hægri eða vinstri opnun á hurð. Heimilístæki hf SÆTÚNI8 SÍMI691515 ■ KRINGLUNNISÍMI6915 20 somuttgMiv Unglingar á leið á útihátíð um verslunarmannahelgina. Útíhátíðir: Fólk verður að kaupa rútumiða báðar leiðir Öllum farþegum langferða- bíla sem fara á útíhátíðir frá BSI er seldur miði fram og til baka. Þetta er m.a. gert til þess að tryggja að unglingar yngri en 16 ára sem er vísað frá úti- hátíðum komist aftur heim til sín með langferðabílunum. Gunnar Sveinsson, fram- kvæmdarstjóri hjá BSÍ, sagði að samkvæmt lögum og reglugerð- um væri það ekki starf bílstjóra langferðabíla að hindra unglinga yngri en 16 ára að komast inn á útihátíðir. Gunnar sagði að það væri óvinnandi vegur að kreíja alla sem keyptu miða um persónu- skilríki. Að hans mati er það hlut- verk þeirra er sjá um gæslu á útihátíðunum að fylgjast með því að aldurstakmörkunum sé fram- fylgt. Gunnar sagði að starf bflstjór- anna fælist í því að keyra fólk á áfangastað. Hann benti á að sam- kvæmt reglugerð frá því á sein- asta ári eiga bflstjórar að sjá til þess að þeir sem ekki fái aðgang að útihátíðunum komist aftur heim til sín með langferðabílun- um. Að sögn Gunnars er öllum farþegum seldur miði fram og til baka og þannig stuðlað að því að allir fái örugglega far til baka. Komið og gerið góð kaup Ath. Verslunin Vatnsrúm verftur áfram I Skelfunni 11. Paft er einungis lagerinn sem fer í nýtt húsnæöi. Vatnsrum hf SKEIFUNNI 11 • SÍMI 688466

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.