Morgunblaðið - 01.08.1991, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 01.08.1991, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. ÁGÚST 1991 !HÍB ■ i1 ú ir pf n ) \ 1 é • í4 í* \ iT tA Lft n rlrllJ \1 t 'f! U Kvj^TmTiTJ ■iji liiti 1 ■ 1 (4*1 rj*f H! r< ' í ‘f| POIVRE BLANC* FRANSKIR BÓMULLARBOLIR. EITT AF VINSÆLUSTU MERKJUNUM í DAG í FRAKKLANDI. FRÁBÆRIR LITIR. MEIRIHÁTTAR MYNDIR. FYRSTA FLOKKS BÓMULL. 'ÞÝÐING: HVÍTUR PIPAR Útsölustaðir: Reykjavík og nágr: Útilíf, Rvk; Bangsi, Rvk; Hummel-búðin, Rvk; Sportlínan, Kópavogi; Músik og sport, Hafnarfirði. Landið: Sportbúð Óskars, Keflavík; Óðinn, Akranesi; Kaupfélag Borgfirðinga, Borgarnesi; Sportúsið, Akureyri; Sporthlaðan, Isafirði; Litli bær, Stykkishólmi; Krakkakotið, Sauðárkróki; Torgið, Siglufirði; Við lækinn, Neskaupstað; Axel Ó, Vestmannaeyjum; Orkuverið, Höfn; Blómsturvellir, Hellissandi. Heildversl. SPÖRT POIVRE BLANC F R A N C E fclk í fréttum Robin Knox-Johnston á skútu sinni Suahili. SIGLINGAR Hefur siglt um öll heimsins höf Fyrir skömmu hafði 32 feta segl- skúta viðdvöl í Reykjavíkur- höfn á leið sinni norður til Græn- lands. Um borð var leiðangur sex vaskra Breta og hyggjast þeir veija tímanum á Grænlandi til að klífa fjöll sem hafa ekki verið klifín áð- ur. Margir telja skipveija eflaust ekki með öllum mjalla að sigla norð- ur í íshaf á svo lítilli skútu, til þess eins að fara í fjallgöngu en sann- leikurinn er sá að hér eru engir venjulegir menn á ferð. Leiðangurs- stjórinn heitir Robin Knox-Johnston og er fyrrum kapteinn í breska sjó- hernum. Hann er þekktur fyrir að hafa verið fyrstur manna til þess að sigla einsamall á skútu umhverf- is jörðina án þess að koma við í nokkurri höfn á leiðinni. Sú ferð var farin árið 1968 og tók 312 daga. Hnattferðin var farin á skút- unni Suhaili en hana smíðaði John- ston á sjöunda áratugnum og fór meðal annars í hnattferðina á henni. Síðan hefur hann verið á siglingu í nokkra mánuði á hveiju ári og farið víða. Að sögn Johnstons hefur hann farið átján sinnum yfir Atl- antshafið á skútunni og tvisvar sinnum unnið árlega siglingakeppni umhverfis Bretland. Að þessu sinni er þekktur fjall- göngumaður, Chris Bomington, í för með Johnston og mun hann stjórna fjallgöngunni á Grænlandi. Johnston sagði að þrátt fyrir að í æðum hans streymdi ævintýrablóð, færi hann alltaf eins varlega og kostur væri á. „Þegar ég gegndi herþjónustu lærði ég að varkárni borgar sig við allar aðstæður. Mað- ur á nú ekki nema eitt líf og það væri heimska að stofna því í óþarfa hættu í einhverri hvatvísi. Auðvitað er hættuminnst að sitja heima og horfa á sjónvarpið en ég gæti aldr- ei varið frítíma mínum þannig,“ sagði Johnston að lokum. Morgunblaðið/Bjami Helgason yngri HROSS Biti aftan hægra Asmundur Eysteinsson á Högnastöðum í Þver- árhlíð er einn af markagleggstu mönnum landsins. Hann er hæstiréttur um mörk í Borgar- firði og þó víðar væri leitað. Margar sögur eru til um snilli hans. Myndin var tekin þegar Ás- mundur var að marka vindótt folald á Laugalandi fyrir Þórhall Bjamason. „Biti aftan hægra, hang- fjöður framan vinstra." Mik- ill var léttir rauðu merar- innar þegar hún fékk fol- aldið sitt aft- ur. hvaðan kemur þú? hver er tilgangur þinn í þessu iífi? fyrr Híf ~[f^f stjömuspekistöóin gunnlaugur guðmundsson *c''' miðbæjarmarkaðnum sendum f póstkröfu aðalstræti 9, sími 10’3 77

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.