Morgunblaðið - 01.08.1991, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 01.08.1991, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. ÁGÚST 1991 25 Reuter ir leiðast conu Bandaríkjaforseta, og Raísu críkjanna, ekki síður en með eigin- er leiðast er þær koma til hátíða- Fimm samningar um marg- víslegt samstarf risaveldanna Bandaríkjamenn munu einkum veita Sovétmönnum aðstoð Moskvu. Frá Ólafi Þ. Stephensen, blaðamanni Morgunblaðsins. ALEXANDER Bessmertnykh, utanríkisráðherra Sovétríkjanna, og bandaríski utanríkisráðherrann James Baker undirrituðu fimm samninga í Moskvu á þriðjudag, sem kveða á um samstarf Banda- ríkjanna og Sovétríkjanna á ýmsum sviðum. Flestir ganga samn- ingarnir út á aðstoð Bandaríkjamanna við Sovétríkin. Samningui' um tæknilegt sam- starf í efnahagsmálum siglir í kjölfar áætlunar um sama efni, sem Bush Bandaríkjaforseti lagði fram á leiðtogafundinum á Möltu í desember 1989. Lögð er áherzla á markaðsvæðingu sovézks efna- hagslífs. Bandaríkjamenn munu láta í té ráðgjöf og aðstoð. Emb- ættismaður bandaríska utanríkis- ráðuneytisins sagði að aðalatriði samningsins sé að bandarísk að- stoð fari ekki aðeins til miðstýr- ingarvaldsins í Moskvu, heldur til einstakra lýðvelda. Samningar um lyijasendingar og neyðaraðstoð fjallar um eins árs áætlun, sem Bandaríkjastjórn og bandarísk einkafyrirtæki framkvæma. Lyf og lækninga- búnaður verða send til ýmissa hluta Sovétríkjanna. Gert er ráð fyrir að næsta sending fari til iðnaðarsvæðanna í Úralfjöllum. Samningur um sameiginleg viðbrögð við iðnaðarslysum og náttúruhamförum gerir ráð fyrir hröðu og tíðu upplýsingaflóði milli Sovétríkjanna og Bandaríkjanna ef hættu ber að höndum. Áður tók oft margar vikur að fá upplýs- ingar um stórslys i Sovétríkjun- um. Gert er ráð fyrir að bæði ríki geti beðið hitt um aðstoð í slíkum tilfellum og samræmt viðbrögð sín. Samningur um öryggi í farþe- gaflugi er árangurinn af auknu samstarfi rikjanna í vörnum gegn hryðjuverkum á undanförnum árum. Samningurinn íjallar um aðgerðir, sem grípa skal til ef flugvél frá öðru ríkinu er rænt í lofthelgi hins, og önnur sambæri- leg tilfelli. Kveðið er á um að valdi verði ekki beitt nema til að vernda lif saklausra borgara, og Barbara Bush, forsetafrú: Bandaríkjaforseti býður sig fram á ný Moskvu. Reuter. BARBARA Bush, eiginkona George Bush Bandaríkjafor- di með sovézkum kaupsýslumönnum: u' Sovétríkjanna bytjað- lja ameríska drauminn i Mor^unblaðsins. gæfu smiðir eins og það hentar þeim bezt.“ Bush ræddi um hlutverk stjórn- valda i efnahagslífinu og sagði að það væri sama hversu gáfaðir emb- ættismenn væru, gáfur þeirra gætu aldrei komið í staðinn fyrir hugvit markaðar, sem safnaði saman vizku milljóna manna. Ríkisstjórnum bæri fyrst og fremst að skapa leikregl- ur, „slétta leikvanginn". Forsetinn talaði um efnahags- samstarf risaveldanna og lét í ljós þá von sína að tvíhliða samningum um skattlagningu fyrirtækja og erlendar fjárfestingar yrði lokið á þessu ári. Samningarnir munu greiða mjög fyrir fjárfestingum Bandaríkjamanna í Sovétríkjunum. Sovézkir kaupsýslumenn eru vaxandi stétt, nú þegar einkafram- takið ei' að hasla sér völl í Sovétríkj- unum. Gestir Bush á morgunverð- arfundinum virtust hrifnir af ræðu hans Og klöppuðu mikið. Forsetinn sat svo góða stund með gestunum og spjallaði við þá. seta, sagði í gær að hún hefði trú á því að forsetinn myndi sækjast eftir að sitja annað kjörtímabil, „þjóðarinnar vegna“, eins og hún orðaði það. Barbara Bush, sem nýtur þess að búa í Hvíta húsinu og alls þess sem fylgir stöðu hennar sem for- setafrú, þótt henni finnist það stundum eilítið þrúgandi, sagðist ekki myndu reyna að fá bónda sinn ofan af því að bjóða sig fram á ný i nóvember 1992. „Mér finnst að hann ætti að bjóða sig fram aftur, hreinskilnis- lega sagt .. . þjóðarinnar vegna,“ sagði Barbara í viðtali við ABC- sjónvarpsstöðina. „Mín skoðun er sú að hann eigi margt eftir ógert sem hann verði að koma í verk. Þetta er ekki opin- ber yfirlýsing. Ekki segja neinum að ég hafi sagt þetta,“ sagði hún við viðmælanda sinn. 15.000 12.000 Heildarfiöldi kjarnaodda 12000 10000 Fjöldi kjarnavopna 9.0 6.000 3.000 ‘Mái 4000 Bandaríkin eftir START Sovétríkin eftir START Bandaríkin Sovétríkin „Vopna- einingar" Flaugar og flugvélar Kjarnaoddar Færanlegar kjarnaflaugar Stýriflaugar ó sjó Þungarlang- drægar flaugar Burðargeta í tonnum Kjarnorkuvopnakapphlaupið Kjarnorkuvopnabirgðir Bandaríkjanna og Sovétríkjanna voru ómóta miklor órið 1980, en siðan hafa birgðir Bandarikjanna minnkað en kjarnorkuherafli Sovétmanna haldið ófram að aukast. Fjöldi kjarnaodda 35000 lllllllU'^LllllliiiTlll'TTITnTi 11 111' Með undirritun START-sáttmólans um samdrátt langdrægra kjarnavopna er tryggður um þríðjungsniðurskurður á langdrægum kjarnavopnum. Samningaviðræðurnar, sem staðið hafa með hléum frá 1982, tóku til fjölda vopnakerfa og gerði það sáttmálann mun flóknari en flesta aðra samninga um afvopnun og takmörkun vigbúnaðar. Auk fjöldatakmarka á einstökum vopnakerfum hafa vopnabúr beggja aðila nú 6.000 „vopnaeininga" pak. Hver kjarnaoddur í langdrægri flaug telst ein slík eining. Stórar sprengiflugvélar Bandaríkjamanna, sem væddar eru stýriflaugum með kjarnaoddum teljast 10 einingar hver, en samsvarandi sprengiflugvélar Sovétmanna 8 einingar (vélarnar mega þó bera helmingi fleiri stýriflaugar en einingafjöldinn segir til um). Stórar sprengjuflugvélar, sem ekki bera stýriflaugar, teljast ein eining hver, burtséð frá sprengjufarmi, en slíkar vélar bera einatt um 16 kjarnorkusprengjur. Heimildir: HmdÚk NAJO, Atlas ofGlolml Slwtegy, Heuler, Hew Yoá Tlmes Hews Service. að ríkin hafi samvinnu um að sækja flugræningja og hryðju- verkamenn til að taka þegar þeir hafa verið yfirbugaðir. Sáttmáli um samstarf í hús- næðismálum kveður í meginatrið- um á um að Bandaríkin aðstoði Sovétmenn við að efla byggingar- iðnað á grundvelli einkaframtaks, koma íbúðum og öðru húsnæði úr eigu hins opinbera, auka fram- boð á húsnæði og möguleika fólks til að eignast eigin íbúð. Þessi samningur er talinn afar mikil- vægur vegna þess vanda, sem heimkoma tuga þúsunda sovéskra hermanna bakar í húsnæðismál- um. Þróun afvopnunar- viðræðna fCTyi Bondaríkin, Bretland 09 Sovétríkin banna kjarnorkutilraunir i andrúmsloftinu, úti í geimnum og neðansjévor. ll'HI Sóttmúli Bondoríkjonna, Bretlands og Sovétríkjanno um eftirlit me5 útbreiðslu kjarnavopna undirritaður. en 130 riki hofo siðan gengist undir honn. It'/jil Viðræður Bondoríkjonno og Sovétríkjonno um tokmörkun longdrægro kjornovopno (SALT) hefjosti yinorborqi Austurríki. Il'lil Bondarikin og Sovétríkin koma 6 gognkvæmri tilkynningaskyldu um eldflougotilrounir og annað það er ejlokjmnioh ouko hætlu 6 striði vegno mistoko. I L'kirt Bróðobirgðosomkomuhg SALT-viðræðnonna undirritoð í Moskvu. Bondaríkin og Sovétríkin ouk 47 ríkjo onnorro undirrito somkomulog um honn við lífrænum vopnum, en olls hofo nú meiro en 100 ríki stoðfest honn. It'FÁI Róðstefno um öryggi og somvinnu f Evrópu (RÖSE eða CSCE) hefst i Helsinki. Síðar ó órinu hefst róðstefno um gognkvæmon og jofnon somdrótt heroflo (MBFR) í Vínorborg. Gerok) Ford Bondorikjofoiseti og Brezhnev Sovétfeiðtogi komost oð somkomuhgi um skref I ótt til tokmörkunai longdrægio kjornovopno ríkjo sinno ð fundi í Vlodivostok ó Kynohofetiönd Sovétiikjonno. M eru kjomorkutilrounum neðonjoröor sett tokmörk. 035035 nkjoleiðtogoi undirrito Helsinkksðttmóhnn, sem m.o. felut i sér tilkynningoskyldu um heræfingor. EEEELimmy Carter Bondoríkjoforseti og Brezhnev Sovétleiötogi undirrita SALT ll-somninginn i Vínorbotg. (Samningurinn vor ekki stoðfestur af Bandorikjamönnum vegno efosemdo um heilindi Sovétmonno og eftir innrósina i Afgoniston dott honn uppfyrir.) tlýRlÍ Bondorlkin og Sovétrikin hefjo Genfarviðræðurnor um meðoldrægar kjumoflougar (INF). ’ I Viðræður um somdrntt hnqdræom kininnvoono | (START) hefjast í Genf. EESJÍ morz skýrir Reogon Bondoríkjoforseh fró viðamikilli ronnsókntKóætlun hl þess oö gero ógninn of longdrægum kjornofhugum o5 engu (Geimvarnoóæffunin — S0I). í nóvember gongo Sovétmenn of fundi í viðræðum um meðaldræg kjarnovopn í Genf og í desember lýkur fundalotu í viðræðum samdrótt longdrægro kjornovopno (START) ón þess oð Sovétmenn ano hvenær næsto loto skuli hefjost. Stokkhólmsróðstefnan um öryggi, traustvekjondi oðgerð'rr og ofvopnun i Evrópu (CDE) sett. R'lTi Bandaríkin og Sovéttíkin hefjo oð nýju nfvopnunorviðræður! Genf, sem toka hl votno- og qeimkerfo long- og meöoldrægro kjornovopno. H'iT-l Stokkhófmsróðstefnunni um öryggi, traustvekjondi oðgerðir og ofvopnun i Evrópu (CDE) slitið. I lokoólyktun hennot ern ókvæði um skyidu aðildarþjóðo róðstefnunnor hl þess nð tilkynno um heræfingor með fynrvoro, leyfo fulltiúum onnorra þjóða oð fylgjost með þeim og hnfo eftirlit með þeim. Reykjnvíkurfundur leiðtogo risoveldonno, þeirro Reogons og Gorbotsjovs er lioldinn í október. Þor er grondvöllur logður oð sðttmólum um somdiótt hngdrægra kjomovopno (SIARI) og um meðotdrægoi kjamoftaugor (INF), en sjólfut fundurinn fer útumþúfyr. Il'kfi Viðræður hefjost i Vín mi NATO og Vorsjórbondologsins um grundvöll somningn um hefðbundinn heroflo fró Atfantshafí til Úiolfjolh. í desember undirrito Reogon Bondorikjoforseh og Gorbotsjov Sovétleiðlogi Woshingtomsöltméhnn om upprætingu ollra meðoldrægrn kjamovopno, sem skotið er oi hndi. EESaFormlegoi viðtæður milli hinno 23 rikja NAT0 og Vorsjórbondnhgsins um hefðbundinn heroflo í Evrópu hefjost í Vlnorboig. Nýjor viðræður RÖShikjonno 35 um öryggi og troustvekjondi oðgetðir hefjast einnig. Viðtæðut um somdrðtt hngdrægro kjornovopno (START) hefjost í Genf ó nýjgn leik. Ili'ltl Bondorikin og Sovétrikin komost oð somkomulogi um niðurskurð efnovopno þonnig oð fyrir órið 2005 verði þou ekki meiri en S00 tonn. Bondarikin ókveða einftliðo oð forgo öllum efnovopnum sínum fyrir þonn timo. Vínorviðræðunum um hefðbundinn heraffo i Evrópu lýkur með undirritun séttmólo um gngnkvæmo faekkuriíheroflo NAT0 og Vorsjótbondologsins. I l't'i I George Bush Bondnrlkjnforseti og Mikhoít Gorbotsjov Sovétforseli undirrita START-sóttmóhnn um somdrótt langdrægra kjarnovopna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.