Morgunblaðið - 01.08.1991, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 01.08.1991, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. ÁGÚST 1991 ATVIN N \MAUGL ÝSINGAR Sláturhús Óskum eftir að ráða verkstjóra við slátur- húsið á Hólmavík. Upplýsingar gefur kaupfélagsstjóri í síma 95-13108. Kaupfélag Steingrímsfjarðar Hjúkrunarfræðingar! Hjúkrunarfræðing vantar á Heilsugæslustöð- ina á Þingeyri. Góð laun, góð aðstaða og gott húsnæði. Fastur læknir á staðnum. Upplýsingar í síma 94-8122 á heilsugæslu- stöðinni eða 94-8161 á hreppsskrifstofunni. Sjúkraliðar Óskum að ráða sjúkraliða sem fyrst að hjúkr- unar- og dvalarheimilinu Kumbaravogi. Góð vinnuaðstaða. 40 mín. aksturá höfuðborgar- svæðið. Aðstoðum við útvegun á einbýlis- húsnæði eða íbúð á vægum kjörum. Frekari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 98-31213 milli kl. 8 og 16; á öðrum tímum forstjóri í síma 98-31310. Gjaldkeri Útgáfufyrirtæki óskar að ráða gjaldkera van- an almennum skrifstofustörfum og sem get- ur byrjað strax. Umsóknum skal skila til auglýsingadeildar Mbl. merktar: „Gjaldkeri - 14814“ fyrir 8. ágúst. LANDSPITALINN Gjörgæsludeild Staða hjúkrunardeildarstjóra á gjörgæslu- deild Landspítala er laus til umsóknar. Víðtæk starfsreynsla og þekking á stjórnun og hjúkrun mikið veikra einstaklinga er áskilin. Ennfremur eru 2 stöður aðstoðardeildar- stjóra lausar til umsóknar. Ofangreindar stöður eru veittar frá 1. sept. 1991. Umsóknarfrestur um stöðurnar er til 25. ágúst nk. Nánari upplýsingar veitir Lovísa Baldursdótt- ir, hjúkrunarframkvæmdastjóri, í síma 601000. Bókaforlag óskar að ráða starfskraft, eldri en 22 ára, sem getur unnið sjálfstætt og hefur góða framkomu. Um er að ræða fullt starf við myndskráningu, þar sem hluti af starfinu þarf að vinnast á kvöldin og um helgar. Við- komandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir skal senda til auglýsingadeildar Mbl. merktar: „Myndskráning - 7288“ fyrir 7. ágúst. Afgreiðslustarf Óskum að ráða röskan og ábyggilegan starfskraft til afgreiðslustarfa í verslun í Kringlunni. Þarf að geta byrjað sem fyrst. Umsóknir óskast sendartil auglýsingadeildar Mbl. fyrir 7. ágúst, merktar: „Afgreiðslustarf - 7284“. Vörubílstjórar - dráttarbílstjórar Viljum ráða bílstjóra á vörubíl og dráttarbíl. Aðeins vanir koma til greina Nánari upplýsingar í síma 653140. Gunnarog Guðmundursf., Vesturhrauni 5, 210 Garðabæ. AUGLYSINOAR ÝMISLEGT Útsala - útsala - útsala Útsalan hefst í dag Versiunin Valborg, Laugavegi 83 og í Borgarkringiunni. Hugmyndasamkeppni Búnaðarbanki íslands efnir til hugmynda- samkeppni um útlit og skipulag afgreiðslu- sala í útibúum bankans í samvinnu við Arki- tektafélag íslands. Þar sem þróun í bankamálum hefur verið talsverð nú á síðastliðnum áratug hefur það leitt til þess að afgreiðsluhættir breytast stöðugt. Á næstu árum er því fyrirsjáanlegt að endurnýja þarf afgreiðslusali bankans með tilliti til nýrra tíma. Viðfangsefni þessarar samkeppni er því að leita nýrra hugmynda að yfirbragði afgreiðslu- sala Búnaðarbankans, sem gæti endurspegl- að þá reisn og það vandaða yfirþragð sem aðalbygging bankans í Austurstræti 5 hefur. Heimild til þátttöku hafa félagar Arkitekta- félags íslands og innréttinga- og innanhúss- hönnuðir. Keppnislýsing liggur frammi hjá Artiktektafélagi ísiands, Freyjugötu 41, en önnur keppnisgögn fást hjá trúnaðarmanni keppninnar, Guðlaugi Gauta Jónssyni arki- tekt, vs. 622324, hs. 20789, og skal skila tillögum til hans eigi síðar en 5. nóvember nk. BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS TILKYNNINGAR Lokað vegna sumarleyfa 2.-11. ágúst ASETA, Ármúia 16, símar 813940 og 686521. Lögtök Að kröfu gjaldheimtustjórans í Reykjavík og að undangengnum úrskurði verða lögtök lát- in fara fram án frekari fyrirvara á kostnað gjaldenda, en ábyrgð Gjaidheimtunnar, að átta dögum liðnum frá birtingu auglýsingar þessarar, fyrir eftirtöldum gjöldum: Vanskilafé, álagi og sektum skv. 29. gr. laga nr. 45/1987 um staðgreiðslu opinberra gjalda, fyrir 4.-6. greiðslutímabil með eindögum 15. hvers mánaðar frá maí til júlí 1991. Reykjavík 29. júlí 1991. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. £h> Mosfellsbær Áskorun til greiðenda fasteignagjalda Fasteignagjöld í Mosfellsbæ eru nú öll fallin í eindaga. Gjaldendur, sem ekki hafa gert full skil innan 30 daga frá birtingu áskorunar þessarar, mega búast við að óskað verði nauðungaruppboðs á eignum þeirra, sam- anber lög nr. 49/1951 um sölu lögveða án undangengins lögtaks. Mosfellsbæ 1. ágúst 1991. Gjaldheimtan í Mosfellsbæ. KVÓTI Kolakvóti Óska eftir að kaupa kolakvóta. Til greina kemur að skipta á öðrum tegundum. Upplýsingar í símum 91-678032, 94-2592 og 985-32829. Steinbjörg hf. Kvóti Óska eftir að leigja 100 tonna karfakvóta þessa árs. Til greina koma skipti á ýsukvóta. Upplýsingar gefur Friðrik í síma 97-31143 og heima í síma 97-31208. KENNSLA Fiskeldisnám Nú eru að verða síðustu forvöð að láta inn- rita sig í FSu, fiskeldisbraut á Kirkjubæjar- klaustri. Inntökuskilyrði eru tvennskonar: Annars veg- ar einingar, sem jafngilda 2ja ára námi í fjöl- brautaskóla eða sambærilegu námi. Hins vegar færri einingar, ef viðkomandi er 25 ára og hefur starfsreynslu í landbúnaði, sjó- mennsku eða matvælafræðum. Spennandi nám í beinum tengslum við at- vinnulífið og um leið braut til stúdentsprófs. Umsóknum skal skila til og upplýsingar veit- ir Hanna Hjartardóttir í síma 98-74635 eða 98-74633. FSu fiskeldisbraut, 880 Kirkjubæjarklaustri. TILBOÐ - ÚTBOÐ Útboð Skóli í Þykkvabæ Djúpárhreppur í Rangárvallasýslu óskar eftir tilboðum í byggingu og fullnaðarfrágang skólahúss í Þykkvabæ. Húsið er á einni hæð, um 400 fm að grunn- fleti, steinsteypt, með léttu þaki og ein- angrað að utan. Útþoðsgögn verða afhent frá og með mánu- degi 29. júlí hjá VST hf., Ármúla 4, Reykjavík, og hjá Páli Guðbrandssyni, oddvita Djúpár- hrepps, Hávarðarkoti í Þykkvabæ. Skilatrygging er kr. 25,000.- Tilboð verða opnuð 15. ágúst kl. 14.00. Verkinu skal að fullu lokið 1. ágúst 1992. vi\nccuioiuia oiyuiuai Ármúli 4, 108 Reykjavík Simi: (91) 6950 00 Símabréf: (91) 695010

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.