Morgunblaðið - 01.08.1991, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 01.08.1991, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAG.UR 1, ÁGÚST 1991 27 VERÐ A MATJURTUM, krónur hvert kíló: 30. júlí. Kartöflur Hvítkál Tómatar Gúrkur Kínakál Stykkishólmur 78 253 478 398 289 Isafjörður 168 229 479 399 286 Siglufjörður 89 240 485 392 276 Akureyri 204 190 324 252 253 Egilsstaðir 92 323 541 368 357 Neskaupstaður 106 304 523 443 355 Hvolsvöllur 75 291 496 415 320 Selfoss 84 228 359 303 299 Keflavík 194 196 399 322 259 Grindavík 149 185 536 323 255 Hafnarfjörður 118 117 336 229 199 Reykjavík 149 219 349 284 248 Lægsta verð úr einni eða tveimur helstu verslunum á viðkomandi stað. ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar 1. ágúst 1991 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) .................. 12.123 'A hjónalífeyrir ...................................... 10.911 Fulltekjutrygging ...................................... 26.909 Heimilisuppbót .......................................... 9.174 Sérstök heimilisuppbót .................................. 6.310 Barnalífeyrir v/1 barns ................................. 7.425 Meðlag v/1 barns ........................................ 7.425 Mæðralaun/feðralaun v/1 barns ............................4.653 Mæðralaun/feðralaunv/2jabarna .......................... 12.191 Mæðralaun/feðralaun v/3ja barnaeðafleiri ............... 21.623 Ekkjubætur/ekkilsbætur6 mánaða ......................... 15.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur12mánaða ......................... 11.389 Fullur ekkjulífeyrir ................................... 12.123 Dánarbætur í 8 ár (v/slysa) ............................ 15.190 Fæðingarstyrkur ....................................... 24.671 Vasapeningarvistmanna ...................................10.000 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga ........................10.000 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar ............................ 1.034,00 Sjúkradagpeningareinstaklings .......................... 517,40 Sjúkradagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ............... 140,40 Slysadagpeningareinstaklings ........................... 654,60 Slysadagpeningarfyrirhvertbarn áframfæri ............... 140,40 21% tekjutryggingarauki, sem greiðist aðeins í ágúst, er inni í upp- hæðum tekjutryggingar, heimilisuppbótar og sérstakrar heimilisupp- bótar. FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 31. júlí. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verö verð verð (lestir) verð (kr.). Þorskur 85,00 78,00 81,32 28,455 2.314.090 Þorskur/st 88,00 88,00 88,00 0,075 6.600 Steinbítur 40,00 39,00 39,37 1,427 56.180 Smáþorskur 50,00 45,00 1,672 .1,672 81.150 Ýsa 91,00 50,00 63,75 12,158 1.018.215 Lýsa 10,00 5,00 8,83 0,030 265 Smáufsi 30,00 30,00 30,00 0,718 21.555 Lax 290,00 250,00 264,98 0,271 71.889 Langa 46,00 41,00 41,98 0,492 20.652 Lúða 300,00 190,00 245,00 0,080 19.600 Ufsi 48,00 29,00 43,36 11,709 1.808.406 Karfi 36,00 31,00 32,36 17,931 580.198 Koli 74,00 70,00 70,30 5,376 378.031 Geirnyt 5,00 5,00 5,00 0,511 2.555 Keila 10,00 10,00 10,00 0,024 240 Samtals 57,51 110,931 6.379.616 FAXAMARKAÐURINIM HF. í Reykjavík Hæsta Lægsta Meðat- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur(sL) 106,00 50,00 71,72 42,483 3.046.788 Grálúða 20,00 20,00 20,00 0,200 4.000 Steinbítur 59,00 20,00 26,48 1,016 26.902 Skarkoli 80,00 22,00 62,69 0,392 24.574 Ýsa (sl.) 111,00 50,00 78,32 8,866 694.473 Langa 38,00 38,00 38,00 0,706 26.828 Lúða 330,00 185,00 254,01 1,524 387.115 Ufsi 29,00 5,00 24,35 9,424 229.434 Karfi 26,00 20,00 22,23 12,874 286.248 Undirmál 58,00 5,00 20,77 2,386 49.553 Blandað 13,00 5,00 6,97 0,065 453 Samtals 59,61 80,142 4.777.673 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur 108,00 50,00 92,66 7,840 726.464 Ýsa 57,00 30,00 49,70 3,365 167.225 Undirm. fiskur 10,00 10,00 10,00 0,048 480 Lúða 450,00 310,00 0344,39 0,057 19.630 Langlúra 35,00 35,00 35,00 0,100 3.500 Öfugkjafta 17,00 17,00 17,00 0,336 5.712' Steinbítur 62,00 50,00 59,47 0,266 15.820 Skarkoli 73,00 73,00 73,00 3,492 254.916 Ufsi 37,00 28,00 31,99 4,723 151.090 Skötuselur 415,00 415,00 415,00 0,034 14.110 Karfi 47,00 26,00 33,43 2,007 67.089 Blálanga 20,00 20,00 20,00 0,295 5.900 Samtals 63,46 22,563 1.431.936 FISKMIÐLUN NORÐURLANDS hf. á Dalvík. Þorskur 82,00 82,00 82,00 6,149 504.218 Þorskur (undirm.) 61,00 61,00 61,00 0,805 49.105 Ýsa 63,00 63,00 63,00 0,371 23.373 Ufsi 43,00 40,00 41,78 24,638 1.029.437 Steinbítur 15,00 15,00 15,00 0,160 2.400 Karfi 20,00 20,00 20,00 0,008 160 Samtals 50,07 32,131 1.608.693 FISKMARKAÐURINN f ÞORLÁKSHÖFN. Þorskur (sl.) 95,00. 50,00 63,61 59,014 3.753.994 Ýsa (sl.) 71,00 33,00 54,62 8,613 470.459 Karfi 20,00 12,00 16,23 14,938 242.377 Keila 15,00 15,00 15,00 0,022 330 Langa 51,00 31,00 39,98 2,770 110.737 Lúða 175,00 100,00 122,84 0,144 17.750 Skata 76,00 76,00 76,00 0,039 2.964 Sólkoli 29,00 29,00 29,00 0,320 9.280 Skarkoli 35,00 35,00 35,00 0,898 31.447 Skötuselur 400,00 130,00 207,40 0,457 94.780 Steinbítur 39,00 20,00 30,63 3,321 101.713 Ufsi 49,00 20,00 40,19 31,246 1.255.899 Samtals 47,81 131,894 6.305.977 Afmæli Staðarhraunskirkju í Hraunshreppi minnst Borg, Miklaholtshreppi SUNNUDAGINN 4. ágúst verður afmælis Staðarhraunskirkju í Hraunhreppi minnst. Hún var reist árið 1889 og er því 102 ára á þessu ári. Kirkjan hefur verið færð sem næst upprunalegu horfi. Framkvæmdir tóku lengri tíma en áætlað var og er það ástæða þess að þessara tímamóta er ekki minnst fyrr en nú. Guðsþjónusta hefst í Staðarhraunskirkju sunnudaginn sem áður getur kl. 14. Biskup Islands, herra Olafur Skúlason, prédikar en sr. Hreinn S. Hákonar- son, sóknarprestur í Söðulholtsprestakalli þjónar fyrir altari. Að guðsþjónustu lokinni er kirkjugestum boðið í kirkjukaffi í félagsheim- ilinu Lyngbrekku. Kirkja sú sem er að Staðarhrauni er að stofni til frá árinu 1889. Eig- andi hennar er Staðarhraunssöfn- uður. Það ár var reist ný kirkja á staðnum og var hún helguð Maríu mey eins og hinar fyrri kirkjur. Yfirsmiður kirkjubyggingarinnar 1889 var Þorsteinn Hjálmarssen frá Hítardal. Sennilega hefur hann teiknað kirkjuna í nánu samráði við sóknarprest er þá var sr. Jónas Guðmundsson (1820-1897). Sókn- arprestur ætlaði sér að endurbyggja þá kirkju er fyrir var en sóknar- menn settu honum stólinn fyrir dyrnar og neituðu að flytja efnivið frá Straumsfirði nema ný kirkja væri reist. Árið 1954 var steypt utan um kirkjuna frá 1889 og for- kirkja byggð, turn endurnýjaður og honum breytt frá fyrra útliti. Sá er stjórnaði þessum gagngerðu end- urbótum var Björn Markússon frá Leirárgörðum. Heimildir greina frá því að kirkja á Staðarhrauni í Hraunhreppi á Mýrum eigi sér alllanga sögu. Til er máldagabréf Tanna og Hallfríðar um gjafir til kirkjunnar „undir Hrauni“ (Staðarhrauni) frá 1120. Þá getur Páll biskup Jónsson um kirkju undir Hrauni í kirknaskrá Suttungnr þreyt- ir frumraun sína STOFNAÐUR hefur verið skáldaflokkurinn Sutt- ungur en markmið hans er að vinna að fram- göngu ljóðlistar ungra skálda á íslandi og beita flestum meðulum í þeim tilgangi, þó í fyrstu verði farnar hefðbundnar leiðir og vekjandi. Gerður Kristný Grunnur að stofnun Suttungs var lagður fyrir tveimur árum, er fóstr- ið valdi góðviðrissumarið 1991 til að spretta skapað úr höfðum frum- kvöðlanna, þó ekki alskapað, því „svo lengi lærir sem lifir“. Nafnið Suttungur, en hann var jötunn í norrænni goðafræði og geymdi mjöð skáldskapar til skamms tíma, var valið á hópinn í ögrunarskyni við þá sem álíta að skáldskapur til- heyri einhveijum ákveðnum mönn- um og málefnum, og til að sýna samúð með þeim sem ranglega hafa misst allt, en þrauka til að vinna það aftur. Skáldskapur er handa öllum mönnum. Flokkinn skipa Gerður Kristný, Melkorka Tekla, Nökkvi Elíasson, Sindri Freysson og Úlfhildur Dags- dóttir, en öll hafa þau reynt að höndla tungumálið og skáldskapinn til lengri og skemmri tíma. Gestir Suttungs á fyrsta ljóðakvöldi þeirra eru m.a. Guðbergur Bergsson, Ingi- björg Haralds og Óskar Árni Ósk- arsson, en dagskráin hefst kl. 9, fimmtudagskvöldið 1. ágúst og eru herlegheitin í Skuggasal Hótel Borgar. Fólk er minnt á að mæta tímanlega og þreyja biðina þá frek- ar á barnum sem verður opinn. Fréttatilkynning. Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur, 21. maí - 30. júlí, dollarar hvert tonn SVARTOLÍA 200-------------------------------- 175-------------------------------- 150-------------------------------- 125-------------------------------- 100-----------------------------69/ 68 50-------------5------------------ 25—------------------------------- -l-l 1 1 1 1 1 1 1 1----------l-t- 24.M 31. 7.J 14. 21. 28. 5.J 12. 19. 26. GASOLÍA 325-------------- 300-------------- 275-------------- 250-------------- 225 200 175 150--------------------------------- -H---1 1 1 1 1 1 1 1 l-l- 24.M 31. 7.J 14. 21. 28. 5.J 12. 19. 26. sinni frá því um 1200. Einnig er til máldagi Maríukirkju undir Hrauni _ (Staðarhrauni) er Gyrðir biskup ívarsson setti 1334. Kirkjustaðurinn er jafnan í forn- um sögum nefndur Úndir Hrauni, en eftir að virðingarheitið Staður var orðið aðalnafnið, runnu þessi tvö heiti saman og tóku á sig þá mynd, sem enn helst. Miklar endurbætur hafa verið gerðar á kirkjunni. Skal fyrst nefnt að rafmagn var leitt í hana en áður var hún hituð upp með gasi. Gashit- un kirkna er sem betur fer á undan- haldi enda getur hún reynst hættu- leg. Kirkjan er öll klædd gömlum panelvið, sem hulinn var áður en smiðir hófu störf. Nýr turn var sett- ur á, nýjar kirkjudyr smíðaðar og nýtt timburgólf lagt í. Smiðir voru Guðjón Guðlaugsson og Ragnar Jónsson. Þá var kirkjan öll máluð í sem næst upprunalegum litum af kirkjumálaranum Jóni Svani Pét- urssyni. Formaður sóknarnefndar er Guð- jón Gíslason, Lækjarbug, en safnað- arfulltrúi og organisti er Bjarni Valtýr Guðjónsson, Svarfhóli. - Páll Athugasemd: Málið er í sjálfheldu Ég er sammála þér, Stefán Þór- arinsson (Mbl. sl. þriðjudag), að við hættum þessum tilskrifum hvor til annars. Málið leysist ekki með þeim. Ég get ekki hrakið hvað þið Heilla- ráðsmenn hafið hugsað — og þið getið ekki hrakið það sem ég segi um gerðir ykkar. Málið er þannig í sjálfheldu. Ég vil gjarnan líka trúa því að þið hafið af misskilningi „veðjað“, eins og þú orðar það í síðustu skýr- ingu þinni, á lýðræðið í Búrma. Mér þykir hins vegar leitt að þú skulir ekki treysta þér til að skýra frá þeim viðskiptakjörum sem Heillaráði og hinu búrm- anska/bandaríska „samstarfsfyrir- tæki“ ykkar stóð til boða í Búrma. Slíkar upplýsingar gætu hjálpað til að skera úr um hvort þær ásakanir stjórnarandstöðunnar eigi við rök að styðjast að herforingjaklíkan selji útlendingum aðgang að nátt- úruauðæfum landsins á spottprís (til að efla erlendis gjaldeyris til vopnakaupa). Þú færð engan til að trúa því, Stefán minn, að þið hafið ekkert vitað um fiskveiðikjörin eftir átta mánaða vinnu að verkefninu. Jakob F. Ásgeirsson Gallerí einn einn: Sýningn Helga Arn- ar að ljúka Sýningu Helga Arnar Helgasonar, myndlistar- manns, í Galleríi einn einn að Skólavörðustíg 4A lýkur næstkomandi sunnudag, 4. ágúst. Sýning Helga Arnar hefur staðið yfir frá 19. júlí. Helgi Örn útskrifaðist frá Myndlistar- og handíðaskóla íslands árið 1986 og flutti þá til Svíþjóðar þar sem hann býr nú. Hann hefur tekið þátt í samsýningum og haldið einka- sýningar á íslandi og í Svíþjóð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.