Morgunblaðið - 01.08.1991, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 01.08.1991, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. ÁGÚST 1991 r 39 ÁLANDSEYJAR Kennir eyj ar skeggj um að dansa •• Om Guðmundsson er mörgum dönsuram að góðu kunnur en hann hefur um árabil kennt dans hér á landi. í janúar síðastl- _ iðnum hélt hann hins vegar til Álandseyja þar sem hann hefur tekið að sér viðamikla dans- kennslu til nokkurra ára fyrir eyjarskeggja. Danskennsla Arn- ar hefur þegar vakið athygli og hafa greinar um hana birst í álenskum blöðum. Að sögn Amar er hið nýja starf á vegum landstjórnarinnar á Álandseyjum og felst það með- al annars í kynningu og beinni kennslu á ýmsum dönsum í grunnskólum þar. Einnig mun hann starfrækja dansskóla í Mariehamn, sem er höfuðstaður eyjanna. Með ráðningu Arnar vilja Álendingar auðga menning- arlíf sitt og vonast þeir til að með henni verði einnig rennt stoðum undir reglubundna dans- kennslu á eyjunum i framtíð- inni. Öm segist hlakka til að takast á við þetta verkefni sem sé bæði spennandi og krefjandi. í hinu nýja starfi býr hann að langri reynslu úr Þjóðleikhúsinu sem hann býst við að komi að góðumnotumviðþjálfunnýrra Örn Guðmundsson við danskennsiu á Álandseyjum. nemenda og kennaraefna. Myndin birtist með grein um Örn í þarlendu blaði. SJOMENNSKA Þökkum öllum, sem glöddu mig og konu mína meö skeytum og gjöfum á 90 ára afmceli mínu 24. júlí sl. Kœrav kveðjur. Jóhann Björnsson. NIKE AIR 180 er án efa besti skokkskórinn á markaánum í dag. Loftpúðinn er HELMINGI STÆRRI en áður og sjáanlegur í 1800 Skipsijóri í ferðinni var Ásgrím- ur Björnsson, fyrrverandi erind- reki Slysavarnafélagsins. Hann býður hér Ólaf Pétursson, skip- stjóra úr Grindavík, velkominn uin borð, en milli þeirra er Hann- es Hafstein, framkvæmdasijóri Slysavarnafélagsins. Gamlar kempur í sigling'u á Sundunum Slysavarnafélag íslands bauð á dögunum um 30 vistmönnum á Hrafnistu, dvalarheimili aldraðra sjómanna í Laugarási í siglingu um Sundin með björgunarskipinu Henry A. Hálfdanarsyni. í hópnum voru margar gamlar kempur af sjónum, sem tóku fagnandi þessu tækifæri til að rifja upp kynni sín af Ægi. Helsti hvatamaður að því að ferðin var farin var Erlingur Klem- enzson, fyrrum togaraskipstjóri, sem nú dvelst á Hrafnistu. Hann sagði í samtali við Morgunblaðið, að sér hefði fundist, að það væri ekki ótilhlýðilegt, að Slysavarnafé- lagið byði gömlum sjómönnum upp á siglingu með skipi sínu. Þegar svo hefði verið haft samband við félagið hefði því verið tekið afar vel. Morgunblaöiö/öjami Slysavarnafélag íslands bauð á dögununi 30 vistmönnum á Hrafnistu í Laugarási í siglingu um Sundin á skipinu Henry A. Hálfdanarsyni. Sértu aö hugleiöa að bæta viö eða endurnýja veiðibúnað þinn, skaltu kynna þér hiö góða úrval Abu Garcia veiöivara. Það ætti að tryggja að þú finnir búnað sem hæfir þér. Abu Garcia hefur í áratugi verið leiðandi í tækniþróun veiðibúnaðar. Það kemur meðal annars fram í aukinni notkun á sérlega sterkum HRHHHHHHIHHRHHBHn en fisléttum efnum eins og t.d. grafiti í veiðihjól. Þetta, ásamt góðri hönnun J^Abu Garcia og útfærslu í smæstu atriðum gerir Abu Garcia að eftirsóttum veiðivör- um, enda einstaklega öruggar og þægilegar í notkun. Hafnarstræti 5, símar 16760 og 14800 Opið fil kl. 20 föstudoga Opið fró kl. 10-16 laugardaga og sunnudaga NIKE AIR 180 fellur þélt að fætinum og botninn er séruppbyggbur meb aukinp stöbugleika í huga. Dekraöu við fæturna FÁÐU ÞÉR AIR 180 Just do it, KRINGLU Borgarkringlan, sími 67 99 55

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.