Morgunblaðið - 01.08.1991, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 01.08.1991, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. ÁGÚST 1991 í DAG er fimmtudagur 1. ágúst, 213. dagur ársins 1991. Fimmtánda vika sum- ars hefst. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 9.35 og síðdegisflóð kl. 21.50. fjara kl. 3.31 og kl. 15.39. Sólar- upprás í Rvík. kl. 4.32 og sólarlag kl. 22.33. Sólin er í hádegisstað í Rvík. kl. 13.34 og tunglið í suðri kl. 5.22 (Almanak Háskóla ís- lands). Börnin mín, elskum ekki með tómum orðum held- ur f verki og sannleika. 8 14 LÁRÉTT: - 1 skussum, 5 drykk- ur, 6 grennast, 9 verkfæri, 10 sund, 11 tveir eins, 12 bókstafur, 13 nytjalandi, 15 hæða, 17 atvinnu- grein. LÓÐRÉTT: - 1 bindindismaður, 2 sæti, 3 dæmd, 4 vit, 7 bikkju, 8 grænmeti, 12 gosefni, 14 gyðja, 16 nafnháttarmerki. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 mýla, 5 alda, 6 nusa, 7 hr., 8 monta, 11 æf, 12 oft, 14 last, 16 Ingunn. LÓÐRÉTT: - 1 munnmæli, 2 las- in, 3 ala, 4 maur, 7 haf, 9 ofan, 10 totu, 13 tin, 15 sg. FRÉTTiR BANDADAGUR er í dag. - „Dagur, sem fyrr var haldinn helgur í minningu þess, að Herodes II. Agrippa lét færa Pétur postula í Qötra," segir í Stjörnufr./rímfræði. ARNAÐ HEILLA HJÓNA- BAND. Þóra Kemp og Þor- geir Pálsson. Þessi brúðhjón, voru gefin saman í hjóna- band í Háteigs- kirkju. Heimili þeirra er í Ból- staðarhlíð 10, í Rvík. Sr. Tómas Sveinsson gaf brúð- hjónin saman (Ljósm. Sigr. Bachmann). í?Aára afmæli. í dag, 1. UU ágúst, er sextugur Sigurður O. Gunnarsson bóndi á Bjarnastöðum í Grímsnesi. Kona hans er Elín Lára Sigurðardóttir. Á morg- um, föstudag, ætla þau að taka á móti gestum í félags- heimilinu Borg í heimasveit þeirra, eftir kl. 20. Veðurstofan sagði í gær- morgun horfur á að áfram yrði hlýtt í veðri á landinu einkum norðanlands og vestan. í fyrrinótt mældist hvergi teljandi úrkoma, náði hvergi einum einasta millim. Minnstur hiti um nóttina var 5 stig t.d. á Staðarhóli og Raufarhöfn. í Reykjavík var 12 stiga hiti.I fyrradag var sól í 11 klst. í Rvík. Snemma í gærmorgun var 12 stiga hiti vestur í Iqaluit, í höf- uðstað Grænlands 5 stig, í Þrándheimi og Sundsval 17 stiga hiti. KRÍAN er horfin af Reykjavíkurtjörn. Mun því senn líða að því að hún kveðji sumarið 1991 á íslandi, fyrir fullt og allt. KIWAINISKLÚBBARNIR á Suðvesturhominu halda sameiginlegan sumarfund í kvöld, fimmtudag í Kiwanis- húsinu, Brautarholti 26, kl. 20. Gestur klúbbanna verður Ólafur G. Einarsson menntamálaráðherra. BÓLSTAÐARHL. 43 félags- starf aldraðra. í dag er sundtími kl. 9.30. Handa- vinnustofan eropin kl. 9-16. AFLAGRANDI 40, félags- og þjónustumiðstöð 67 ára og eldri. í dag, útivera, ró- leg ganga kl. 10 og sprett úr spori kl. 11. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN. Togarinn Ásbjörn kom inn til löndunar og Sigluvík. Þá kom Dettifoss utan í gær og Selfoss af ströndinni. Til út- landa fóru Brúarfoss og Dísarfell. Af strönd kom Arnarfell. Þá fór rússneskt timburskip Kashino út aftur. í dag verður í Sundahöfn skemmtiferðaskipið Vista- fjord og franskur kafbátur er væntanlegur. Hann er um 70 m. langur. HAFNARFJARÐARHÖFN. Rússneskt frystiskip, Neva kom og landar 200 tonnum af Barentshafsrækju. Togar- inn Víðir er farinn til veiða. Þessir krakkar héldu hlutaveltu á Kleppsvegi 120 Rvík. til ágóða fyrir Hjartavernd og söfnuðu 1.000 krónum. Krakkarnir heita Sigríður Sigurðardóttir, Ólafur Arn- björnsson og Krislján Helgi Jónsson. STRAUMNESID HREINSAD gyiofJO' Það hefst varla orðið undan að flytja sýnatökuliðið á milli mengunarstaðanna í allri „grútartíð" ... Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 26. júlí — 1. ágúst, að báðum dögum meðtöldum er í Laugarnes Apóteki, Kirkjuteigi 21.Auk þess er Árbæjar Apótek, Hraunbæ 102b opið til kl. 22 alla vaktvikunnar nema sunnudag. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólar- hringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Lögreglan í Reykjavík: Neyðarsímar 11166 og 000. Læknavakt Þoríinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 681041. Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heim- ilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsu- verndarstöð ReykjaviTiur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á mið- vikud. kl. 18-19 í s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styöja smitaða og sjúka og aðstand- endur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaöarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngu- deild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöövum og hjá heimilislæknum. Þagmælsku gætt. Samtökin '78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugar- daga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekiö opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkra- hússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. ÆtlaÖ börnum og unglingum í vanda t. d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisaðstæðna, samskiptaerf- iðleika, einangrunar eða persónul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LÁUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opin 13—17 miðvikud. og föstud. S. 82833. G-samtökin, landssamb. áhugafólks um greiðsluerfiðleika og gjald- þrot, í Alþýðuhúsinu Hvefisgötu opin 9-17, s. 620099, lika símsvari. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldraféj. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., mið- vikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldl í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lífsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðvikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vestur- göty 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötu- megin). Mánud.-föstud. kl. 9-12. Laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. í Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili ríkisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Meðferðarheimilið Tindar Kjalamesi. Aðstoð við unglinga i vímu- efnavanda og aöstandendur þeirra, s. 666029. Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin sumarmán. mán./föst. kl. 8.30-18.00, laugard. kl. 8.30-14.00, sunnud. kl. 10.00- 14.00 í s.: 623045. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju: Utvarpaö er óstefnuvirkt allan sólarhringinn á 3295, 6100 og 9265 kHz. Hádegisfréttum er útvarpað til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 15790 og 13830 kHz. og kvöldfréttum. Daglega kl. 18.55-19.30 á 11402 og 13855 kHz. Til Kanada og Bandaríkjanna: Daglega: kl. 14.10-14.40 á 15770 og 13855 kHz. Hádegisfréttir. Daglega kl. 19.35-20.10 á 15770 og 13855 kHz. kvöldfréttir. Daglega kl. 23.00- 23.35 á 15770 og 13855 kHz. Að loknum lestri hádegisfrétja á laugardögum og sunnudögum er lesið fréttayfirlit liðinnar viku. Isl. tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvenna- deildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla dagavikunnarkl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríks- götu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vífilstaðadeild: Laugar- daga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotssprtali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudög- um kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 — Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. — Heilsuverndarstöðin: Heimsókn- artími frjáls alla daga. Fæðingarheimili ReykjaviTiur: Alla daga kkl. 15.30-16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. — St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir sam* komulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðv- ar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suður- nesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30—19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00—16.00 og 19.00-19.30. Akureyri — sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud. — föstud. kl. 9-19. Handritasalur mánud.-föstud. kl. 9-17 og útlánssalur (vegna heimlána) sömu daga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla Islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaða- safn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Áðalsafn - Lestrarsal- ur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. — föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borg- ina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbóka- safnið í Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið alla daga nema mánudaga frá kl. kl. 11-16. Árnagarður: Handritasýning til 1. sept., alla virka daga kl. 14-16. Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið alla daga 10-16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.—föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opið alla daga 12-18 nema mánu- daga. Sumarsýning á íslenskum verkum í eigu safnsins. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30—16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13- 17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11-16. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Rúmhelga daga kl. 20-22 nema föstudaga. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opin sunnudaga kl. 13.30-16. Á öðr- um tímum eftir samkomulagi. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.—föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið alla daga kl. 14-18 nema mánu- daga. Sími 54700. Sjóminjasafn íslands, Hafnarfirði: Opið alla daga nema mánudag 14- 18. Bókasaf n Keflavíkur: Opið mánud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavík: Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00-20.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laug- ardalslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30- 17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breiðholtslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga — föstudaga: 7.00- 21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga — föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga — fimmtudaga: 7-20.30. Föstu- daga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — fimmtud. kl. 6.30-8 og 16—21.45, (mánud. og miövikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16—18.45. Laugardaga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga — föstudaga 7-21, Laug- ardaga 8-18. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7-20.30. Laug- ardaga og sunnudaga kl. 9-17.30. Síminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7-21, laugar- daga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laug- ard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.