Morgunblaðið - 05.09.1991, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 05.09.1991, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. SEPTEMBER 1991 5 Loksins geta allir eignast hlutabréf í elsta útgerðarfýrirtæki landsins Arið 1906 hóf Haraldur Böðvarsson. þá 17 ára gamall, útgerð frá Akranesi. Það markaði upphafíö að fyrirtækinu Haraldur Böðvarsson hf. sem varð til íyrr á þessu ári við sameiningu þriggja rótgróinna sjávarútvegsfyrirtækja á Akranesi, Haraldar Böðvarssonar & Co, Heimaskaga og Síldar- og fiskimjöls- verksmiðju Akraness. Má því segja að Haraldur Böðvarsson hf. (HB) sé í senn elsta og yngsta starfandi útgerðar- fyrirtæki á landinu. *... I .. , ggnju-ri * . / JKUriS..** -r-rr- §8|P5* mm ....... ' Haraldur I, , ^iiðyarsson hr. ■ /Ktanesi XJndanfarin ár hefirr mikil uppbygging átt sér stað í frysrihúsum HB og era þau vel tækjum búin. Fyriruekið hefur sérhæft sig í framleiðslu afurða í 300- 400 gr. neytendapakkningar og er stærsri framleiðandi sh'kra afurða á íslandi. Á árinu 1991 er stefnt að því að vinna um 30-40% af þorsk-, karfa- og ufsaafurðum frysrihúsanna í slíkar pakkningar. 5. september 1991 hófstalmennt útboð hlutabréfa í Haraldi Böðvaissyni hf. Til sölu era hlutabréf að nafnverði rúmar 48 m.kr. og eru þau seld á genginu 3,10. Ítarlegt útboðsrit liggur firammi í afgreiðslu VIB, Ármúla 13a, og í úribúum íslandsbanka um allt land. Umsjónaraðili útboðsins er Verðbréfamarkaður íslandsbanka hf. Ármúla 13a, sími 91 - 6815 30

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.