Morgunblaðið - 05.09.1991, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 05.09.1991, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. SEPTEMBER 1991 -----j'i‘o-ur■ i ri / (i j111:-■" ( k:iru ji :ioi. c!3 . %í/0 toMtunjif. dagar ^00' Borgarfj örður: Sveitarsljórnarmömi- um boðið í Daníelslund Opnar sýn- ingu í FIM- salnum MYRIAM Bat Yosef, María Jó- sefsdóttir, opnar sína 17. sýningu í Reykjavík, í FÍM-salnum, fimmtudaginn 5. september kl. 17.00. Myriam Bat Yosef kom fyrst til íslands árið 1957, þá gift listmálar- anum Erró. Hún hélt fyrstu sýningu sína í nóvember á þvf sama ári í „Sýningarsalnum" sem var til húsa að Hverfisgötu 8-10. Síðan þá hefur hún komið reglulega til íslands og er íslenskur ríkisborgari. Listform Myriam er fjölbreyti- legt, hún málar á pappír, silki, striga og á fólk fyrir gjörninga. Tvær video-filmur með gjörningum Myriam verða sýndar á meðan á sýningunni stendur. Sýningin er sölusýning og verður opin alla daga frá kl. 14-18, henni lýkur 23. september. Skorradal. Skógræktarfélag Borgar- staði. fjarðar bauð sveitarstjórna- Verkefni eru næg en fjárskortur mönnum og fleiri velunnurum hamlar ræktunarstarfi og hvatti skógræktar í kynnisferð í Daní-, formaðurinn gestina til að stuðla elslund við Svignaskarð mið- að auknu fjárstreymi til skógrækt- vikudaginn 28. ágúst. ar úr sveitarsjóðum og frá hveijum sem væri aflögufær. Stjórnarmenn Skógræktarfé lagsins tóku á móti gestunum og fóru með þá um skógarstíga sem norrænir skógræktarmenn lögðu um Daníelslund sumarið 1990. Ágúst Árnason skógarvörður, Birgir Hauksson verkstjóri, Hreðavatni, og Þórunn Eiríksdótt- ir á Kaðlastöðum höfðu á hendi leiðsögn á göngunni um skógar- stígana, en sú ganga tók rúmlega eina klukkustund. Að göngunni lokinni flutti for- maður Skógræktarfélagsins, Guð- mundur Þorsteinsson, Efri-Hrepp, erindi um sögu og starfsemi Skóg- ræktarfélags Borgarfjarðar frá stofnun þess 1938. Þar kom meðal annars fram að Daníelslundur sem í fyrstu var um 15 ha en er nú rúml. 20 ha var girtur 1960. Fyrstu árin voru gróðursettar 6-7.000 plöntur ár- lega en síðar komst gróðursetning upp í 16-18.000 plöntur á ári. Lundurinn var skírður Daníels- lundur í virðingarskyni við Daníel Kristjánsson skógarvörð frá Hreð- arvatni sem var einn af stofnend- um Skógræktarfélagsins og stjórnaði öllum framkvæmdum þess fyrstu 40 árin. Aðalverkefni Skógræktarfé- lagsins nú er í Grafarkotsgirðingu, en einnig eru skógræktargirðingar í Bæjarsveit við Leirá og Gríms- Að ræðu formanns lokinni las Ragnar Olgeirsson upp ljóð og stjórnaði síðan fjöldasöng við harmonikuundirleik Ingimars Ein- arssonar, Fífusundi. Að lokum var boðið upp á góðar veitingar. - D.P. Myriam Bat Yosef. Morgunbladiö/Davíö Pétursson I Daníelslundi, f.v.: Guðmundur Þorsteinsson formaður Skógræktar- félags Borgarfjarðar, Ágúst Árnason, skógarvörður, Ragnar Olgeirs- son og Sædís Guðlaugsdóttir sem eru stjórnarmenn í Skógræktarfé- lagi Borgarfjarðar. Allir eru að spyrja um Rokklingaskóla og nú opnum við hann fyrir hressa krakka, 6-14 ára. Kennum undirstöðuatriði í að koma fram, dansa og syngja á sviði. Kennarar verða Birgir Gunnlaugsson söngstjóri Rokklinganna og Bára Magnúsdóttir danshöfundur Rokklingadansanna. A NAMSKEIÐUNUM ER BOÐIÐ UPPA: Rokklingadansa Rokklingasöngva Sviösframkomu Textaframburó Takthreyfingar Nemendasýning í lok nómskeiðs (2 mióar innif aldir) Myndband af sýningunni t Möppu meó námsgögnum i Hljóóversvinnu i Þína eigin söngsnældu - meó hljómsveit! i Hæfnispróf Kennslan stendur i 7 vikur oghefst sunnudaginn 8. sept. t Jazzballetskó/a Báru í Suöúrveri. Kennt veröur á sunnudögum, 2 kennslustundir í senn, auk 3ja tíma i hljóöveri. í hverjum tíma takmarkastfjöldipátttakenda viö 12. Innritun alla virka daga til 7. sept. ísíma 813730. /Ifhending kenns/ugagna laugardaginn 7. september kl. 13—16. Verð kr. 13.500

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.