Morgunblaðið - 05.09.1991, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 05.09.1991, Blaðsíða 45
ELDHUGAR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. (kl. 11.10 íC-sal) Bönnuð innan 12 ára. SNOOKER/POOL á tveimur hæðum Nýr og breyttur pöb / kjailaranum KLUBBURINN Borgartúni 32 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUÐAGUR 5. SEPTEMBER-1-991 jass & blús PÚLSINN - það var gaman i gær! bMhíii SfMI 78900 - ALFABAKKA 8 - BREIÐHÖLTI NÝJASTA GRÍNMYND JOHN HUGHES MÖMMUDRENGUR JAPISS Hún er komin, stórinyndin um vaska slökkviliðsmenn Chicago- borgar. Myndin er um tvo syni brunavarðar, er lést i eldsvoða, og bregður upp þáttum úr starfi þeirra, sem eru enn æsilegri en almenningur gerir sér grein fyrir. Myndin er prýdd einstöku leikara-úrvali: Kurt Russell, William Baldwin, Scott Glenn, Jennifer Jason Leigh, Rebecca DeMornay, Donald Sutherland og Robert DeNiro. Fyrst og fremst er myndin saga brunavarða, um ábyrgð þeirra, hetjudáðir og fórnir í þeirra daglegu störfum. LEIKARALÖGGAN GLÆPAKONUNGURINNsynd kl. 9og11.Bönnuði.16 SKÚRKAR - (LES RIPOUX) - Sýnd kl. 5 og 7. LITLIÞJÓFURINN (La Petite Voleuse) - Sýnd kl. 5. Morgunblaðið/PÞ. Við vígslu vallarins fór Friðrik Vigfússon með bæn og las ritningarorð. Nýr völlur vígð- ur í Vatnaskógi ÁRLEGUR karlaflokkur í sumarbúðum KFUM í Vatnaskógi var síðustu helgina í ágúst. Voru þar rúmlega 80 unglingar á öllum aldri, allt frá 17 ára aldri til 78 ára sá elsti. í flokknum var vígður nýr íþróttavöllur. Eftir lestur ritningarorða og bæn, spyrnti Ámi Sigurjónsson fyrstu spyrnuna á vellinum og léku tvö lið fótknattleik á nýja vellinum eftir vígsluna. Byrjað var að aka möl úr landi Suðurbæjar á Hval- fjarðarströnd í völlinn í fyr- rasumar, og var mölin gefin í völlinn. Efst í völlinn var ekið skeljasandi frá Se- mentsverksmiðjunni á Akra- nesi og var sá akstur gefinn af bílstjórunum hjá verk- smiðjunni. Var völlurinn síðan tyrfður í fyrrahaust. I sumar voru lagðar grunnvatnslagnir og sett niðurföll í kringum völlinn og var byijað að leggja hlaupabraut í kringum völl- inn. Sagði Ólafur Sverrisson vallarstjóri að vonandi yrði hlaupabrautin kláruð næsta sumar ásamt kastaðstöðu og stökkgryfju. Ólafur sagði að Skógar- menn í Vatnaskógi hefðu aldrei verið komnir svona langt með þetta verkefni ef ekki hefði notið við Jónasar Guðmundssonar á Bjarteyj- arsandi í Hvalfirði. En hann hefði gefíð alla vinnu við völiinn og lánað tæki endur- gjaldslaust. Væri það ekki í fyrsta sinni sem hann hefði hjálpað þannig til í Vatna- skógi. Næsta stórátak í Vatna- skógi verður að leggja hita- veitu frá borholu í landi Hrafnabjarga á Hvalfjarðar- strönd. I vor var Gamli skáli endumýjaður, skálinn ein- angraður og settar nýjar þilj- ur og kojur í svefnsali skál- ans og ofnkerfi endumýjað að hluta. LAUGARÁSBÍÓ Sími32075 ,HOME ALONE"-GENGIÐ ER MÆTT AFTUR. ÞEIR I FÉLAGAR, JOHN HUGHES OG CHRIS COLUMBUS, I SEM GERÐU VINSÆLUSTU GRÍNMYND ALLRA I TÍMA, ERU HÉR MEÐ NÝJA OG FRÁBÆRA GRÍN- I MYND. TOPPGRÍNLEIKARNIR JOHN CANDY, I ALLY SHEEDY OG JAMES BELUSHI KOMA HÉR | HLÁTURTAUGUNUM AF STAÐ. „ONLY THE L0NLY“ - 6RÍNMYND FYRIR I>Á, SEM EINHVERN TÍMANN HAFA ÁTT MÖMMU. Aðalhlutverk: John Candy, Ally Sheedy, James Belushi, Anthony Quinn. Leikstjóri: Chris Columbus. Framleiðandi: John Hughes. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. LIFIÐ ER OÞVERRI SKJALDBÖKURNAR2 Sýnd kl. 5 og 7. VITASTIG 3 SIMI 623137 OLIVIER MANOURAY & Kjartan Valdimarsson, pianó Tómas R. Einarsson, k.bassi Einar Valur Scheving, trommur Sérstakurgestur Egill B. Hreinsson, piano Tónleikarnir hefjast kl. 22 með flutningi dúós Olivers & Egils á islenskum þjóðlögum „Happy hour“ kl. 22-23 NEWJACKCITY Sýndkl. 7,9og11. Bönnuð i. 16 ára. SAMB& ■ iiinuiimmmmnimm bIóhöllin - bIóborqin - rtftrrtttt Þúfterð þáttttikusedil í BióhtiUinni eba Bíóborginni ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN: jy\N5M Vlf) uLfA SV MBL. ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN CYRANO DE BERGERAC * ★ ★ SV Mbl. ★ ★ ★ PÁ DV. ★ ★ ★ ★ Sif, Pjóðviljinn. Ath. breyttan sýningartíma. Sýnd kl. 5 og 9. Sýnd kl. 5. IKVENNA- KLANDRI Sýnd kl.5, 7,9,11. SOFIÐHJA ÓVININUM Sýnd kl. 9 og 11 LEITIN RO Ert þú meö rétta nafniö? Náöu þér í miöa... ★ ★ ★ ★ AK. Tíminn Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Fimmtud. 5. sept. Opið kl. 20-01 HEITI POTTURINN Suðuramerísk sveifla AUKATÓNLEIKAR Franski bandeoneónleikarinn KáNTRÝMKIÝ Kántrýkráin í Borgarvirkinu augiýsir: í kvöld: Borgarsveitin ásamt Ann Andreasen Einnig kemur fram trúbadorinn Óskar Einarsson. Föstud.: Borgarsveitin sem skipuð er Einari Jóns, Pétri Péturs og Torfa Ólafs. Laugard.: Borgarsveitin í kánrtýstuði Sunnud.: Borgarsveitin ásamt Önnu Vilhjálms Snyrtilegur klæðnaður Kántrýkráin í borginni puö er . Blít®*® llllllllll BORGARVIRKIÐ ÞINGHOLTSSTRÆTI 2, SÍMI l 3 7 3 7 XJöföar til AJL fólks í öllum starfsgreinum! Vegna fjölda áskorana. - Sýnd í C-sal kl. 5 og 9.15. 5. sýningarmánuður. Sýnd í kl. 5, 7, 9 og 11. (kl. 7 í C-sal og kl. 11 í B-sal) - Bönnuð innan 14 ára. 119000 ★ ★ ★ MBL. . ★★★ ÞJ.V. Hann barðist fyrir réttlœti og dst einnar konu Eina leiðin til að framfylgja réltlœtinu uar að brjóta lögin KEVIN COSTNER HROI HÖTTU HVAÐ Á AÐ SEGJA. TÆPLEGA 30 ÞÚSUND ÁHORF- ENDUR Á ÍSLANDI. U.P.B. 9.000.000.000 KR. f KASS- ANN í BANDARÍKJUNUM. MBL. ★ ★ ★ PJV. ★ ★ ★ DRÍFÐU ÞIG BARA. Aðalhlutverk. Kevin Costncr (Dansar við Úlfa), Morgan Freeman (Glory), Christian Seater, Alan Rickman, Elisabeth Mastrantonio. Leikstjóri: Kevin Reynolds. Bönnuð börnum innan 10 ára. Sýnd í A-sal kl. 5 og 9 og í D-sal kl. 7 og 11.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.