Morgunblaðið - 05.09.1991, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 05.09.1991, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. SEPTEMBER 1991 ATVIN N U A UGL YSINGAR Blaðberar óskast í Aragötu og Oddagötu vestur í bæ. Afgreiðsla Morgunblaðsins, sími 691122. fltagiiiiHaMfe Smjörlíki/Sól hf. Starfsmann vantar strax til starfa við pökkun í smjörlíkisverksmiðju fyrirtækisins. Vinsamlega hafið samband við verkstjóra (Sigurð) eða framleiðslustjóra (Jón). Sjálfstæður dreifingaraðili óskast til að sjá um póstkröfusölu (á verjum) á íslandi. Vinnan felst í að sjá um pantanaaf- greiðslu. Við leitum að samstarfsaðila sem hefur yfir að ráða ca. 10 fm lagerplássi. Aldur ekki tilskilinn, en viðkomandi þarf að vera 100% heiðarlegur og áreiðanlegur. Umboðslaun. Gæti t.d. hentað kaupmanni. Helse Products Denmark, Postbox 388, 5100 Odense C. Símbréf90 45 75 17 58 68. Afgreiðslustarf Bifreiðastöð Reykjavíkur óskar eftir starfskrafti t|l afgreiðslustarfa og á síma. Vaktavinna. Nánari upplýsingar gefur Guðmundur Börkur í Skógarhlíð 18 í dag fimmtudag og föstudag milli kl. 16.00 og 17.00. veitingasalir, Ármúla 9,108 Reykjavík Arnól hf. Eitt glæsilegasta veitingahús íslands óskar að ráða hresst og duglegt starfsfólk í eftirtalin störf: ★ Framreiðslu. ★ Aðstoðarfólk í nýjan veitingasal. ★ Birgðahald. ★ Móttöku gesta í veitingasali. ★ Glasatínslu. Upplýsingar aðeins gefnar á staðnum í dag milli kl. 15.00 og 19.00. LANDSPÍTALINN Reyklaus vinnustaður Starfsmenn Starfsmenn óskast til starfa í ræstingu og býtibúr nú þegar. Upplýsingar veita ræstingastjórar í símum 601530, 601531 og 601000. „Au pair“ „Au pair“ óskast strax á heimili í Boston. Upplýsingar í síma 641721. Áhaldahús Garðabæjar Áhaldahús Garðabæjar vantar að ráða verka- menn til starfa strax. Mjög góð vinnuaðötaða. Nánari upplýsingar veitir bæjarverkstjóri í síma 53611. Bæjarverkfræðinqur. WtÆkMÞ ÝMISLEGT Meðeigandi óskast að arðvænlegu fyrirtæki í þjónustu- og mat- vælaiðnaði. Velta áætluð í ár 150 millj. Ein- ungis fjársterkur aðili kemur til greina. Farið verður með allar upplýsingar sem trún- aðarmál. Lysthafendur sendi inn upplýsingar á auglýs- ignadeild Mbl., merktar: „M - 1209“. Drengjakór Inntökupróf í Drengjakór Laugarneskirkju fer fram í safnaðarheimilinu fimmtud. 5. sept. kl. 16.00 til 18.00 og laugard. 7. sept. kl. 13.00-15.00. Kórinn er opinn drengjum á aldrinum 10 til 14 ára. Undirbúningsnefnd (Schola Cantorum) er opin drengjum á aldrin- um 9 til 12 ára. Kórinn stefnir að þátttöku í alþjóðlegri drengjakórahátíð, sem verður í Flórída í Bandaríkjunum 1992. KENNSLA Söngsveitin Fílharmónía Efnir til námskeiðs til undirbúnings á starfi komandi vetrar, dagana 11. til 25. sept. Kennd verður raddbeiting, nótnalestur og sungin verða kórlög frá ýmsum tímum. Námskeiðið verður haldið í sal Tónlistarskóla FÍH, Rauðagerði 27. Kennarar: Úlrik Ólason, Elísabet Erlingsdótt- ir og Jóhanna Lövdahl. Skráning fyrir 9. september í símum 53335, 611165 og 39119. Allir áhugasamir um kórsöng velkomnir. Tónmenntaskóli Reykjavikur mun taka til starfa skv. venju í september- mánuði. Skólinn er að mestu fullskipaður veturinn 1991-1992. Þó er hægt að innrita fáein börn á aldrinum 9-11 ára í eftirtaldar deildir: 1. Örfáir 9-10 ára nemendur geta komist að til að læra á kontrabassa. (Kennt er á litla kontrabassa.) 2. Málmblástursdeild, þ.e. nemendur á bayton, básúnu, horn og túbu. Æskilegt er að þessir nemendur hafi verið í einhverju tónlistarnámi áður. 3. Innritum nú í fyrsta sinn 5 ára börn í fiðlunám. Getum enn bætt við fáeinum nemendum. Tónmenntaskólinn býður einnig upp á pfanó- kennslu fyrir fötluð börn í samvinnu við Tónstofu Valgerðar. Einnig býður skólinn upp á músíkþerapiu. Upplýsingar um þennan þátt skólastarfsins veitir Valgerður Jónsdóttir í síma 612288 frá og með föstudegi 6. september á tímabili kl. 10-12 f.h. Nemendur, sem þegar hafa sótt um skóla- vist fyrir skólaárið 1991-1992, komi í skólann á Lindargötu 51, dagana 6., 7. og 9. september á tímabilinu kl. 2-6 e.h. og hafi með sér afrit af stundaskrá sinni úr grunnskólanum. Einnig á að greiða inn á skólagjaldið, sbr. heimsent bréf. Dragið ekki fram á síðasta dag að koma. Forðist þrengsli og óþarfa biðtíma. Námskeið veturinn 1991-1992 1. Saumanámskeið 6 vikur Kennt: Mánudaga kl. 19-22 fatasaumur. Þriðjudaga kl. 14-17 ti Miðvikudaga kl. 19-22 <i Fimmtudaga kl. 19-22 u Miðvikudaga kl. 14-17 ii (bótasaumur-útsaumur) 2. Vefnaðarnámskeið7 vikur Kennt verður mánudaga, miðvikudaga og fimmtudaga kl. 14-17. 3. Vefnaðarfræði Kennt verður þriðjudaga kl. 16.30-18.30. 4. Matreiðslunámskeið 6 vikur Kennt verður mánudaga og miðvikudaga kl. 18-21. 5. Stutt matreiðslunámskeið Kennt verður kl. 13.30-16.30: Fiskréttir 3 dagar Forréttir 1 dagur Gerbakstur 2 dagar Grænmetis-og baunaréttir 3 dagar Notkun örbylgjuofna 1 dagur Smurtbrauð 2 dagar 6. 8. janúar 1992 hefst 5 mánaða hússtjórnarskóli með heimavist fyrir þá nemendur, sem þess óska. Námið er viðurkennt sem hluti af matartækninámi og undirbúningurfyr- ir kennaranám. Upplýsingar og innritun í síma 11578 mánu- daga til fimmtudaga kl. 10-14. Skólastjóri. Skólastjóri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.