Morgunblaðið - 05.09.1991, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 05.09.1991, Blaðsíða 29
morgÍÍn4laðið fimmt(j'Íagur L ^SEPTEMBER :1Ó91 29 FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 4. september. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 90,00 80,00 89,25 8,370 747.1 16 Smáþorskur 69,00 69,00 69,00 0,512 35.331 Ýsa 120,00 96,00 112,01 3,919 439.013 Smáýsa 78,00 78,00 78,00 0,217 16.996 Lax 300,00 280,00 288,74 0,163 47.094 Tindaskata 5,00 5,00 5,00 • 0,445 2.225 Skötuselur 200,00 200,00 200,00 0,0031 6.200 Skata 60,00 60,00 60,00 0,005 300 Sandkoli 5,00 5,00 5,00 0,051 255 Lúða 400,00 280,00 332,19 0,770 255.790 Steinbítur 70,00 70,00 70,00 0,080 5.653 Langa 67,00 67,00 67,00 0,395 26.499 Koli 71,00 71,00 71,00 0,409 29.103 Karfi 41,00 34,00 36,86 1,696 62.515 Ufsi 65,00 25,00 63,00 3,101 195.365 Samtals 92,69 20,168 1.869.455 FAXAMARKAÐURINN HF. í Reykjavík Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur(sl.) 99,00 85,00 93,60 5,397 505.154 Ýsa (sl.) 159,00 96,00 115,13 8,043 925.994 Gellur 260,00 60,00 0,00 0,000 3.860 Grálúða 88,00 88,00 88,00 0,122 10.736 Keila 43,00 43,00 43,00 0,061 2.623 Langa 60,00 60,00 60,00 0,333 19.980 Lúða 475,00 325,00 337,53 0,316 106.660 Sólkoli 77,00 • 77,00 77,00 0,094 7.238 Steinbítur 107,00 43,00 83,04 1,391 115.511 Undirmálsfiskur 50,00 50,00 50,00 0,046 2.300 Samtals 107,58 15,803 1.700.056 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur 92,00 76,00 88,03 4,357 383.550 Ýsa 106,00 76,00 102,96 0,832 .85.666 Lúða 405,00 405,00 405,00 0,007 2.835 Skötuselur 120,00 120,00 120,00 0,017 2.040 Langa 20,00 20,00 20,00 0,020 400 Karfi 37,00 37,00 37,00 2,250 83.250 Blandaö 40,00 35,00 37,72 0,570 21.500 Ufsi 77,00 30,00 67,77 67,238 4.556.870 Samtals 68,22 75,291 5.136.111 FISKMARKAÐURINN í ÞORLÁKSHÖFN. Þorskur (sl.) 91,00 91,00 91,00 0,102 9.282 Ýsa (sl.) 111,00 70,00 109,91 0,225 24.729 Blandað 60,00 60,00 60,00 0,120 7.200 Karfi 46,00 42,00 42,11 2,279 95.983 Keila 40,00 40,00 40,00 0,018 720. Langa 61,00 58,00 59,61 0,054 3.219 Lúða 335,00 335,00 335,00 0,017 5.695 Skötuselur 165,00 165,00 165,00 0,014 2.392 Steinbítur 60,00 60,00 60,00 0,012 720 Ufsi 66,00 65,00 65,85 17,313 1.140.123 Samtals 64,01 20,155 1.290.063 FISKMARKAÐURINN ÍSAFIRÐI. Þorskur 79,00 75,00 76,85 1,717 131.945 Ýsa 96,00 96,00 96,00 0,221 21.216 Samtals 79,03 1,938 \ 153.161 ALMANIMATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar 1. september 1991 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir (grunnlffeyrir) .................. 12.123 'A hjónalífeyrir ..................................... 10.911 Full tekjutrygging ..................................... 25.651 Heimilisuppbót .......................................... 8.719 Sérstök heimilisuppbót ................................. 5.997 Barnalífeyrirv/1 barns .................................. 7.425 Meðlag v/ 1 barns ....................................... 7.425 Mæðralaun/feðralaun v/1 barns ............................4.653 Mæðralaun/feðralaun v/2ja barna ........................ 12.191 Mæðralaun/feðralaun v/ 3ja barna eða fleiri ............ 21.623 Ekkjubætur/ekkilsbætur6mánaða ......................... 15.190 Ekkjubætur / ekkilsbætur 12 mánaða ..................... 11.389 Fullurekkjulífeyrir .................................... 12.123 Dánarbæturí8ár(v/slysa) ................................ 15.190 Fæðingarstyrkur ........................................ 24.671 Vasapeningar vistmanna ...................................10.000 Vasapeningarv/ sjúkratrygginga ...........................10.000 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar ............................ 1.034,00 Sjúkradagpeningareinstaklings ........................... 517,40 Sjúkradagpeningarfyrir hvert barn á framfæri ........... 140,40 Slysadagpeningareinstaklings ........................... 654,60 Slysadagpeningarfyrirhvertbarn áframfæri ............... 140,40 15% tekjutryggingarauki, sem greiðist aðeins í september, er inni í upphæðum tekjutryggingar, heimilisuppbótar og sérstakrar heimil- isuppbótar. Uppsagnirnar á Tímanum: Framkvæmdastj órinn stóð ólöglega að uppsögnunum - segir formaður Félags bókagerðarmanna ÞÓRIR Guðjónsson, formaður Félags bókagerðarmanna, segir að framkvæmdastjóri dagblaðs- ins Tímans hafi staðið ólöglega að uppsögnum starfsmanna á blaðinu, að því leyti að hann hafi ekki tilkynnt viðkomandi verka- lýðsfélagi og félagsmálaráðu- neytinu uni þær með að minnsta kosti tveggja mánaða fyrirvara. „Það eru skýr ákvæði í svokölluð- um Ólafslögum um að slíkt beri að gera ef fjórum eða fleiri starfsmönnum sama fyrirtækis er sagt upp störfum í einu,“ sagði Þórir í samtali við Morgunblaðið, en hann segir að samkvæmt þeini upplýsingum sem honum hafi borist, þá hafi 8 af 11 félags- mönnum í Félagi bókagerðar- manna nú verið sagt upp störfum á Timanum. Þórir Guðjónsson sagði í samtali við Morgunblaðið í gær að fram- kvæmdastjóra Tímans yrði sent bréf þar sem þess yrði krafist að farið yrði að ákvæðum Ólafslaga, en það yrðu fyrstu viðbrögð Félags bóka- gerðarmanna vegna uppsagnanna. „Þegar við heyrðum fyrst af þess- um uppsögnum þá freistaði ég þess að hafa samband við framkvæmda- stjóra Tímans og mótmælti þessum aðferðum sem hann viðhafði, og hefur reyndar viðhaft í gegnum árin gagnvart okkar félagsfólki. Þegar svo er komið eins og hann ætlaði sér að breyta einhliða með tilskipun vinnufyrirkomulagi á blaðinu, þann- ig að komið yrði á einni vakt í stað tvískiptra vakta eins og þetta fólk er ráðið á og hefur unnið á um ára- bil, þá gengur það auðvitað engan veginn. Ef stjórnendur fyrirtækja ætla að breyta vinnufyrirkomulagi á vinnustöðum þá er auðvitað ekk- ert annað að gera heldur en að segja gildandi vinnufyrirkomulagi upp og athuga síðan með endurráðningar inn á nýtt fyrirkomulag. Það er engan veginn líðandi að vaðið verði yfir ákvæði kjarasamninga eins og framkvæmdastjóri Tímans hefur gert,“ sagði Þórir. Hann sagði að varðandi það sem haft er eftir Kristni Finnbogasyni framkvæmdastjóra Tímans í Morg- unblaðinu síðastliðinn þriðjudag, þar sem hann segist vera mjög óhress með það að blaðamenn fengju ekki að bijóta um blaðið, þá væri þar alls ekki um neitt nýtt nýtt mál að ræða. „Þetta kom upp fyrir um það bil þremur árum síðan, þegar þeir tóku í notkun þessa tölvu sem þeir eru með núna. Þá þegar var þeim gert það ljóst að samkvæmt okkar kjara- samningum þá skuli það vera fag- lærðir félagsmenn í félagi bókagerð- Selfossi. KÓRA- og lúðrasveitartónleikar verða í Selfosskirkju í kvöld , fimmtudag 5. september, klukk- an 20.30. Þar koma fram Karla- kór, Samkór og Kirkjukór Sel- foss auk Lúðrasveitar Selfoss. Tónleikarnir eru framlag þess- ara aðila til dagskrár vegna 100 ára vígsluafmælis ölfusárbrúar. Á tónleikunum munu kórarnir armanná sem sjái um umbrotið á þessi tæki. Þá segir framkvæmda- stjórinn að fyrir dyrum standi að taka að öllu leyti upp tölvuumbrot á blaðinu, en það hefur verið við- haft að öllu leyti á blaðinu undanfar- in tvö' ár að minnsta kosti, þannig að ég veit eiginlega ekki hvar hann hefur verið ef hann er að tala um að þetta standi nú fyrst fyrir dyr- um,“ sagði Þórir. flytja 5 lög hver og lúðrasveitin þijú. Á sunnudag mun sameinaður kór koma fram við athöfn hjá Ölfus- árbrú og aftur á kvöldvöku þá um kvöldið. Yngra fólkinu 6-14 ára gefst kostur að taka þátt í hjólaralli sem hefst við norðurenda brúarinnar og fer um svonefndar Hrossaflatir ut- an árinnar og endar við Arnberg. Gert er ráð fyrir góðri þátttöku. Auk þessa er opin sögusýning í Tryggvaskála og leiksvæði skáta hefur mikið aðdráttarafl. Sig. Jóns. ----=—----------- Vitni vantar Slysarannsóknadeild lögrelg- unnar í Reykjavík lýsir eftir vitn- um að því er ekið var á rauða Toyota Corolla fólksbifreið á efra bílastæðinu við Kringluna laugardaginn 31. ágúst, milli klukkan 12.30 og 14.30. Báðar hurðir á vinstri hlið bílsins VERÐ A MATJURTUM, krónur hvert kíló: 6. ágúst. Kartöflur Hvítkál Tómatar Gúrkur Kínakál Stykkishólmur 99 119 528 368 119 Bíldudalur 105 166 559 414 222 ísafjörður 101 141 539 369 154 Siglufjörður 79 143 500 327 174 Neskaupstaður 98 154 489 337 151 Vestmannaeviar 120 176 509 380 189 Keflavík 96 . 112 364 233 124 Grindavík 85 122 429 298 163 Hafnarfjörður 75 99 299 286 75 Reykjavík 96 98 279 189 98 Lœgsta verð úr einni eða tveimur helstu verslunum á viðkomandi stað. Skid Row til íslands Meðlimir bandarísku þungarokkhljómsveitarinnar Skid Row komu til landsins í gær, en hijómsveitin leikur á tvennum tónleikum í Laugar- dalshöll föstudag og laugardag. Sveitarmenn voru hinir kátustu við komuna og sögðust ætla gefa sér góðan tíma til að sjá sig um hér á landi. Hljómsveitin æfír undir tónleikana í í dag og fram eftir degi á morgun, enda segjast sveitarmenn hafa í huga að leika fyrir íslenska áheyrendur ýmis lög af nýútkominni hljómplötu sveitarinnar, sem hún hefur ekki leikið opinberlega áður. Selfoss: Kóratónleikar og hjólarall í tilefni brúarafmælisins Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur, 25. júní - 3. september, dollarar hvert tonn eru skemmdar en tjónvaldurinn fór af vettvangi án þess að gera vart við sig. - —♦ -«----------- Leiðrétting í frásögn um aðalfund Stéttar- samband bænda, sem birtist í Morg- unblaðinu í gær, miðvikudag, féll niður eitt orð þegar rætt var um markmið búvörusamningsins um aðlögun sauðfjárframleiðslunnar að innanlandsmarkaði. Þar átti að standa að stefnt sé að um það bil 10% fækkun sauðfjár nú í haust. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.