Morgunblaðið - 05.09.1991, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 05.09.1991, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP FIMMÍUDAGUR 5. SEPTEMBER 1991 SJONVARP / SIÐDEGI 14.30 TF 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 17.50 ► Þvo— 18.20 ►Tumi. ttabirn- Belgískurteikni- irnir. myndaflokkur. Kanadískur 18.50 ► Tákn- teiknimynda- málsfréttir. flokkur. 19.00 18.55 ► Amörk- unum(25). Frönsk-kanadísk þáttaröð. STÖD2 16.45 ► Nágrannar. 17.30 ► Börn eru besta fólk. Endurtekinn þáttur frá siðastliðnum laugar- degi. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 9.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 19.20 ► Litrík fjölskylda. Bandarískur myndaflokkur. 19.50 ► Jóki björn. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.35 ► Mó-- gúlaríkið (6). Lokaþátt- ur. Mógúla- tímabil í sögu Indlands. 21.05 ► Evrópulöggur (16) (Eurocops). 22.00 ► HM íslenskra hesta. Seinni hluti. Fórfram í Sviþjóð. 22.30 ► Úr frændgarði. Fréttir úr dreif- býli Norður- landa. 23.00 ► Ellefufréttir og dagskrárlok. e o STOÐ2 19.19 ► 19:19. 20.10 ► Maíblómin (Darling Buds of May). Lífið gengur sinn vanagang hjá þessari fjölskyldu þar til dag nokkurn að eftirlits- maður frá skattstjóra kemur í heimsókn. 6 hlutar. 21.05 ► Ádagskrá. 21.30 ► Neyðaróp hinna horfnu (SOS Dispar- us). Evrópskurspennumyndaflokkur. Sjötti og næstsiðasti þáttur. 22.25 ► Mafíuprinsessan (Mafia Princess). Tony Curtis í hlutverki mafíuforingja í Chicago. Honum reynist erfitt að stjórna liði sínu og undirferli og svik eru daglegt brauð. Aðalhlutverk: Tony Curtis, Susan Lucci, Kathleen Widdoes og Chuck Shamata. 1986. Stranglega bönnuð börnum. 00.00 ► Jek- yll og Hyde. Bíómynd. Michael Caine. 1.35 ► Dag- skrárlok. UTVARP © RÁS 1 FM 92,4/93,5 MORGUWUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Gísli Kolbeins flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. - Bergþóra Jónsdótt- ir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit - fréttir á ensku. Kikt í blöð og fréttaskeyti. 7.45 Daglegt mál, Mörður Árnason flytur þátt- inn. (Einnig útvarpað kl. 19.32.) 8.00 Fréttir. 8.10 Umferðarpunktar. 8.15 Veðurfregnir. 8.40 i farteskinu Franz Gislason heilsar upp á vætti og annað fólk. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur litur inn. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 9.45 Segðu mér sögu. „Litli lávarðurinn" eftir Frances Hodgson Burnett. Friðrik Friðriksson þýddi. Sigurþór Heimisson les (7) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Táp og fjör. Þáttur um heilsu og heilbrigði. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir og Halldóra Björnsdóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Tónlist 18.. og 19. aldar. Umsjón: Leifur Þórarinsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARPkl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit a hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamái. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn - Er heimur á bak við heim- inn? Umsjón: Elísabet Jökulsdóttir. (Einnig útvarp- að í næturútvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISUTVARP KL. 13.30 - 16.00 13.30 Lögin við vinnuna. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „f morgunkulinu". eftir William Heinesen Þorgeir Þorgeirsson les eigin þýðingu (14) 14.30 Strengjakvartett i E-dúr númer 8 ópus 80. eftir Antonin Dvorák Strengjakvartettinn i Prag leikur. 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar: Framhaldsleikritið. „Ólafur og Ingunn” eftir Sigrid Undset Sjötti þáttur. Út- varpsleikgerð: Per Bronken. Þýðandi: Böðvar Guðmundsson. Leikstjóri: Brynja Benediktsdótt- ir. Leikendur: Stefán Sturla Sigurjónsson, Þórey Sigþórsdóttir, Guðrún Ásmundsdóttir, Harpa Arnardóttir, Sigurður Skúlason, Kristján Franklin Magnús, Edda Þórarinsdóttir, Bessi Bjarnason og Þorgrímur Einarsson. (Endurflutt á þriðjudag kl. 22.30.) SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Norðanlands með Kriátjáni Sigurjónssyni. (Frá Akureyri.) 16.40 Lög frá ýmsum löndum. 17.00 Fréttir. 17.03 Dagbókarbrot frá Afriku. Á faraldsfæti I Gambíu, Senegal og Gíneu Bissau. Umsjón: Sig- urður Grímsson. (Endurtekinn þáttur frá sunnu- degi.) 17.35 Píanókonsert númer 2 í d-moll. eftir Felix Mendelssohn. András Schiff leikur með Sinfóniu- hljómsveit útvarpsins i Bæjaralandi; Charles Dutoit stjórnar. . FRETTAUTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. 19.35 Kviksjá. KVOLDUTVARP KL. 20.00 - 01.00 20.00 Úr tónlistarlifinu. Páttur i beinni útsendingu. Gestur þáttarins er Haukur Guðlaugsson organ- isti og söngmálastjóri Þjóðkirkjunnar. Meðal efn- is i þættinum eru hljóðritanir frá orgeltónleikum á kirkjulistahátíð 20 maí sl. Nikolaus Kynaston leikur á orgel Bústaðakirkju. Á efnisskránni eru verk eftir Mozart, Dridge, Bach Dupré og Re- ger. Einnig leikur Alfred Agis flautuleikari og Guðný Ásgeirsdóttir píanóleikari „Karnival í Fe- neyjum" eftir Genin. Að auki verða leiknar hljóð- ritanir með leik Hauks Guðlaugssonar. Umsjón: Már Magnússon. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn þáttur frá kl. 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Oagskrá morgundagsins. 22.30 Sumarsagan: „Drekar og smáfuglar". eftir Ölaf Jóhann Sigurðsson Þorsteinn Gunnarsson les. (7) 23.00 Sumarspjall. (Einnig útvarpað þriðjudag kl. 15.03.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisút- varpi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lifsins. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. - Sigriður Rósa talar frá Eski- firði. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist i allan dag. Umsjón: Eva Ásrun Albertsdóttir, Magnús R. Einarsson og Margrét Blöndal. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 — fjögur. Úrvals dægurtónlist, i vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Albertsdótt- ir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins, Bergljót Baldurs- dóttir, Katrin Baldursdóttir, Þorsteinn J. Vilhjálms- son, og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 17.30 Meinhornið: Óðurinn til gremjunnar. 18.00 Fréttir. kerfisins og albúnir að ganga í skrokk á sjúkiingum og kennurum. Það er dálítið skrýtið til þess að hugsa að slíkt auglýsingaflóð kom ekki frá BSRB forystumönnum þegar hugmyndinni um skólagjöld var fyrst hreyft. En Ólafur Ragnar Grímsson fyrrum fjármálaráðherra hreyfði fyrstur ráðamanna þessari hugmynd í sambandi við Háskóla íslands. Og ekki var heldur efnt til auglýsingaherferðar þegar bráða- birgðalögin dundu eins og svipu- högg á kennurum þessa lands með þeim afleiðingum að nú eru skólarn- ir hætt komnir. Þá var hins vegar efnt til auglýsingaherferðar til stuðnings „þjóðarsáttinni“ sem hef- ur þrengt svo að taxtafólkinu í þessu landi. Ef þetta er ekki auglýs- inga-pólitík þá veit undirritaður ekki hvað er póiitík. En pólitík á bara ekki heima í auglýsingum hvort sem þær berast frá ráðherrum; forystuliði fjárhags- lega öflugra launþegasamtaka eða 18.03 Þjóöársálin. SigurðurG. Tómasson og Stefán Jón Hafstein sitja við simann, sem er 91 — 68 60 90. 19.00 Kvöldfr.étlir. 19.32 McCartney og tónlist hans. Umsjón: Skúli Helgason. Áttundi þáttur af níu. (Áður á dagskrá sumarið 1989.) (Endurtekinn frá sunnudegi.) 20.30 íslenska skifan: „Þótt liði ár og öld" með Björgvin Halldórssyni frá 1971. 21.00 Rokksmiðjan. Lovisa Sigurjónsdóttir. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Samlesn- ar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 9.00, 10.00, 11.00,'12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 19.30, og 22.30. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. 2.00 Fréttir. - Næturtónar hljóma áfram. 3.00 i dagsins önn — Er heimur á bak við heim- inn? Umsjón: Elisabet Jökulsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 3.30 Glefsur. Ur dægurmálaútvarpi fimmtudags- ins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veöri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Haröarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endur- tekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veöri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög i morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 SVæðisútvarp Vestfjarða. fmVrod AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Morgunútvarp. Umsjón ÓlafurTr. Þórðarson. Kl. 7.30 Morgunorð. Séra Cecil Haraldsson. stjórn stórfyrirtækja svo dæmi sé tekið. Væru menn til dæmis sáttir við að útgerðarme'nn efndu til aug- lýsingaherferðar til stuðnings kvótakerfínu? Eða apótekarar til stuðnings sínu forréttindakerfi? Slíkar auglýsingar er samt auðveld- ara að varast en auglýsingaherferð- ir sem háðar eru í nafni velferðar. Hugsum okkur að hér settist að völdum ríkisstjórn sem tæki ákvörð- un um að berjast fyrir ákveðinni þjóðfélagsskipan í samvinnu við ákveðna forystumenn launþega- samtaka. Þessir menn réðu yfir gífurlegu fjármagni sinna umbjóð- enda og dældu stöðugum auglýs- ingum í landslýð er dásömuðu sælu- ríkið. Slíkt þjóðfélag líktist fljótt hryllingssamfélagi því sem Orwell lýsir í 1984. Undirritaður mun beij- ast gegn slíkum auglýsingum hvort sem þær berast frá vinstri eða hægri. Ólafur M. Jóhannesson 9.00 Fram að hádegi. Umsjón Þuríður Sigurðar- dóttir. Kl. 9.20 Heiðar, heilsan og hamingjan. 9.30 Heimilispakkinn. Kl. 10.15 Hver er þetta? Verðlaunagetraun. Kl. 11.30 Á ferð og flugi. 12.00 í hádeginu. Létt lög. Óskalagasiminn er 626060. 13.00 Á sumarnótum. Umsjón Ásgeir Tómasson. 16.00 Á heimleið með Erlu Friðgeirsdóttur. 18.00 Á heimamiðum. íslensk dægurlög að ósk ■ hlustenda. Óskalagasiminn er 626060. 19.30 Kvöldverðartónlist. 20.00 Eðaltónar. Umsjón Gisli Kristjánsson. 22.00 Úr heimi kvikmyndanna. Þáttur í umsjón Kolbrúnar Bergþórsdóttur. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Rand- ver Jensson. ALFA FM-102,9 07.00 Morgunþáttur. Erlingur Nielsson vekur hlust- endur með tónlist, fréttum og veðurfregnum. 9.00 Jódis Konráðsdóttir. 13.00 Jón Guðmundsson og Ólafur Jón Ásgeirssoff sjá um tónlistina. 24.00 Dagskrárlok. /'us989 f FM 98,9 7.00 Morgunþáttur. Eirikur Jónsson og Guðrún Þóra næringarráðgjafi. Fréttir á heila og hálfa tímanum. 9.00 Bjarni Dagur Jónsson. Veðurfregnir kl. 10. (þróttafréttir kl. 11. Valtýr Björn Valtýsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Haraldur Gíslason á vaktinni. Fréttir og íþrótt- afréttir kl. 15. 14.05 Snorri Sturluson. Kl. 16 Veðurfréttir. 17.00 Reykjavik siðdegis. Hallgrimur thorsteinsson og Sigurður Valgeirsson. Fréttir kl. 17.17. 20.00 Ólöf'Marin. 00.00 Heimir Jónasson. 04.00 Næturvaktin. FM#957 7.00 A-Ö. Steingrimur Ólafsson i morgunsárið. Kl. 7.10 Almanak og spakmæli dagsins, Kl. 7.15 Islenskt tónlistarsumar. Kl. 7.20 Veður, flug og færð. Kl. 7.30 Slegið á þráðinn. Kl. 7.45 Dagbók- in. Kl. 8.00 Fréttir. Kl. 8.15 Blööin koma í heim- sókn. Kl. 8.30 Viðtal dagsins. Kl. 8.45 Slegið á þráðinn 9.00 Ágúst Héðinsson á morgunvakt. Kl. 10 Frétt- ir. kl. 11.00 Fréttir frá fréttastofu. kl. 11.35 Há- degisverðarpotturinn. 12.00 Hádegisfréttir. Kl. 12.10 Ivar Guðmundsson. kl. 12.30 Fyrsta staðreynd dagsins. Kl. 13.30 Staðreynd úr heimi stórstjarnanna. Kl. 14.00 Fréttir. Kl. 14.05Tónlistin helduráfram. Kl. 14.30 Þriðja og síöasta staðreynd dagsins kl. 14.40 l'var á lokasprettinum. Siminn fyrir óskalög er 670-957. kl. 15.00 íþróttafréttir. Kl. 15.05 Jóhann Jóhanns- son . kl. 15.30 Óskalagalínan öllum opin. Simi 670-957. Kl. 16.00 Fréttir. Kl. 17.00 Fréttayfirlit. Kl. 17.30 Þægileg siðdegistónlist. Kl. 18.00 Kvöldfréttir. Kl. 18.10 Gullsafniö. Tónlist frá árun- um 1955-1975. 19.00 Kvöldstund með Halldóri Backmann. kl. 21.15 Síðasta pepsí-kippa vikunnar. 22.00 Jóhann Jóhannsson. 01.00 Darri Ólason. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 16.00 Tónlist. Axel Axelsson. 16.30 Vorleikur Hljóðbylgjunnar, Greifans og Ferða- skrifstofunnar Nonna. 17.00 island i dag. (Frá Bylgjunni). Kl. 17.17 Frétt- ir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2 18.30 Stjörnuspá helgarinnar. Auglýsingar og pólitík Auglýsingar eru býsna fyrirferð- armiklar í fjölmiðlum. Sumir líta á auglýsingar sem upplýsinga- veitu og ágætis skemmtun en menn hafa líka nokkrar áhyggjur af sefj- unarmætti auglýsinga. Undirritað- ur hefur lengi fylgst með þessum þætti ljósvakamiðlunar og oft gagn- rýnt auglýsingamennsku. Updan slíkum skrifum hlýtur stundum að svíða en það er von greinarhöfund- ar að þau séu ekki öll til einskis. Verst er tómlætið. Nú, stöku sinn- um virðast þessi skrif bera nokkurn ávöxt. Vantar löggjöf? Á dögunum var fundið að því hér í dálki að tvær auglýsingarhrinur líktust fremur pólitískum áróðurs- herferðum en venjulegum auglýs- ingum. Auglýsingarnar sem í hlut áttu voru auglýsingar heilbrigðis- ráðherra er dásömuðu hina nýju lyfjareglugerð og auglýsingar BSRB-forystunnar þar sem ráð- herrar núverandi ríkisstjórnar eru varaðir við að ráðast gegn velferð- arkerfinu. í greininni voru þær aug- lýsingar lauslega bornar saman við auglýsingar forystunnar er dundu á fólki í tíð fyrri ríkisstjórnar. Mál þetta var tekið fyrir í ríkissjónvarp- inu og víðar í fjölmiðlum og jafnvel rætt um að endurskoða þyrfti reglu- gerðir um auglýsingar. Sannarlega skjót og góð viðbrögð. Sejjun? Sefjunarmáttur auglýsinga er mikill eins og allir vita. Lyfjaauglýs- ing heilbrigðisráðherra er að mestu hætt að birtast á skjánum þannig að sennilega hefur hún afar lítil áhrif nema á fjárlagagatið sem víkkar ögn á kostnað skattborgar- anna. Auglýsing BSRB-forystunnar dynur hins vegar stöðugt í eyrum. Þannig er við búið að almenningur fái smám saman þá mynd að núver- andi ráðherrar séu óvinir velferðar-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.