Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1862, Page 5

Skírnir - 01.01.1862, Page 5
England. FRÉTTIR. 5 fylkjanna. Af því nú báðar þjó&irnar tala og rita sama mál, og slíkt og þvílikt st<5& einatt í hinum ensku blö&um, þá óx þykkjan í hinum fyrir handan hafi&, og sög&u, a& Englendíngar fagna&i yfir óförum sínum, og færist þeim allt ver en illa í þessu máli. þetta var þó meir í or&askvaki en í raun , og fór allt fri&samlega af hendi stjórnarinnar í bá&um ríkjum, allt þanga& til í árslokin, a& tvísýna var& á um stund hvort friðr mundi standa, og er um þa& löng saga, en lielztu greinir hennar eru þetta. Su&rfylkin höíðu fyr í sumar sent ymsa erindreka til Nor&r- álfunnar, til Parísar og Lundúna, til að túlka þar mál sitt, leita hóf- anna og • hvetja til þess, a& stórveldin skyldi vi&rkenna suðrfylkin, brjóta hergar& norðrfylkjanna og gjöra allar hafnir frjálsar , og reka þannig enda á strí&i&, og bu&u til þess mörg bo&, og gjör&u margar ginníngar til þessa. í byrjun nóvembermána&ar voru sendir tveir menn, a& nafni Mason og Slidell, haf&i annar þeirra veriö rá&gjafi fyrrum í rá&uneyti Buchanans forseta, og verið öruggastr ma&r a& sty&ja man8alið. þessir tveir menn, me& skrifurum sínum og kon- um, komust nú klaklaust á hleypiskútu gegnum skipagarð Banda- manna og til Havanna, og þóttust nú úr öllum háska sloppnir. þeir gengu þafcan á enskt skip, sem heitir Trent. þetta skip lagfci af stað frá Havanna 7. nóvbr. Eitt af herskipum Bandamanna, Hyacinthus a& nafni, en kapteinn Wilkes hét stýrima&r, komst á kvitt um ferð |>eirra Masons og Slidells. Wilkes lag&ist nú á va&- berg fyrir utan og beið Trents, og er Trent sigldi framhjá, og átti sér einskis ótta von, skaut Hyacinthus á þá. Trent var varnarlaust líti& póstskip, en Hyacinthus alvopnað. Nú sendi Wilkes flokk her- manna yfir á Trent, og þröngva&i yfirmanni þess skips aö selja fram sendibo&ana og fylgdarmenn þeirra; það sto&a&i ekki, aö þeir kvá&ust vera undir helgu flaggi Bretlands; li&smunrinn var ofmikill til þess a& hug8að yr&i á vörn; voru þeir Mason og Slidell nú teknir hers hendi, og fluttir í diflyssu til Nýju-Jórvíkr, en konur þeirra og dætr sigldu me& Trent til Englands. þegar nú þessi fregn barst til Englands, þú fór hún eins og logi um akr landsenda á milli, og hvert mannsbarn mælti einum munni, a& þetta væri svo bert of- ríki og brot á þjó&arrétti, a& ekki mætti svo búið standa. Lög- menn ríkisins, sem a& voru spur&ir, sög&u og hi& sama. þa& eru lög
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.