Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1862, Page 6

Skírnir - 01.01.1862, Page 6
6 FRÉTTIK. England. á Englandi, afe hver sem stígr fæti á brezka jörb sé undir vernd landslaga þeirra. þeir segja enn fremr, ab skip sem siglir undir brezku flaggi, hvar í höfum sem er, sé jafnheilagt, ef mabr stígr fæti á þiljur skipsins, sem þab væri brezk jörb. Eru allir landsmenn þar eins hugar, ab heibri landsins sé lokib og valdi þess, ef ójafnabarmönnum héldist uppi ab brjóta svo þjóbhelgi þeirra, sem hér var gjört; miklast þeir og af því, ab flóttamenn og naub- leytamenn sé alstabar óhultir undir merkjum þeirra. Hinir mæltu þab í gegn, ab þeir Mason og Slidell væri illvirkjar og uppreistar- menn, sendir út í hernabarerindum fóburlandi sínu til tjóns; nú stæbi þab í þjóbréttinum , ab hlutlausar þjóbir mætti ekki flytja nein hervirki úr herskám löndum eba í, hvorki vopn eba bréf; nú væri þeir Mason sjúlfir bobskapr til fjandskapar Bandafylkjunum. Til þessa lá þab svar, ab skipib Trent tók þá í höfn í friblandi, eptir ab þeir voru sloppnir út úr Bandafylkjunum, út um hergarb hinna, og flutti þá milli tveggja friblandshafna. Eptir þab áttu Bandaríkin ekkert vald á þeim, þab mætti til sanns vegar færast, ab þeir hefbi verib óferjandi úr höfn í Charleston ebr annari höfn í Banda- ríkjunum, en öllum væri heimilt ab taka þá í skip í hverri höfn, sem ekki laut undir Bandaríkin, væri þetta því einbert ofríki og víkíngsskapr, sem Englandi hefbi verib sýndr, og lægi til þess engin réttlætíng önnur en sú, ab víkíngar fara ekki ab lögum. I fyrst- unni, meban blóbnætrnar voru sem brabastar, gekk sápati, ab stjórn- in í Washington hefbi bobib Wilkes ab gjöra þetta, í því skyni, ab hún vildi hefja ófrib gegn Englaudi; mönnum væri í Bandaríkj- unum orbinn óhugi á bræbravígi því sem þar væri í landi, vildi nú þjóbin komast úr öllum vanda, meb því ab láta subrfylkin sigla sinn eigin sjó, en taka Kanada af Englendíngnm í skababætr. þegar Wilkes kom til Nýju-Jórvíkr meb bandíngja sína, þá var mesti fagn- abr og glebi, menn skutu saman æruu fé, til ab gefa Wilkes og hans mönnum heibrsgjafir, og enda þíngib ebr hluti þess vottabi hon- um þakklæti sitt; fögnubu menn nú yfir því, ab Englendíngum hefbi nú verib gjör maklegr óskundi, lýbrinn vildi þegar hefja stríb vib þá, taka af þeim Kanada, og launa þeim svo lambib grá, ab þeir hefbi glabzt yfir óförum sínum, og veitt fulltíng illvirkjum og man- salsmönnum. En þegar þessi orbasvejmr var af rokinn, þá hugubu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.