Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1862, Síða 36

Skírnir - 01.01.1862, Síða 36
36 FHÉTTIR. Spánn. aptr aí) ser af) krefja tolla fyrir keisarann af Marocco, af þeim skipum, sem |)ar ganga. Hafa þeir svo getab stillt til fri&ar á þann hátt, og bugaf) Spánverja burtu, A Spáni er megn pápiska, landsmenn eru ramir í trú sinni, og klerkavaldib mikib. Nunna nokkur, systir Patrocinia, er sagt ab liggi í eyrum drottníngar, og tali henni hughvörf og hindrvitni í hag klerkavaldinu. Bóndi drottníngar, Don Fernando konúngr, er og sagbr óheill í rálium hvab landsstjórnina snertir. Rábum Kristín- ar konúngsmóbur, sem fyr voru Spáni svo óhappasæl, er nú lokif). Lesendum eru kunnar þær deilur, sem verib hafa á Spáni, út af klaustrum og klerkdómsins miklu aufiæfum, sem menn ( öbrum pápiskum Iöndum hafa dregif) inn í ríkissjób, því meb öllum þeim aub er klerkddmrinn hættulegr lögum og landsfribi. í styrjöldinni á Ítalíu er þaf) seginsaga, af) Spánverjar eru mjög óvinveittir Viktor Emanúel. Isabella drottníng er af sömu ætt og Franz konúngr í Neapel, og milli hennar og páfans er mjög vingott. Spanskir her- menn hafa í sumar siglt til Neapel, og verib foríngjar fyrir flokk- um þeim, sem þar hafa verifi reistir. Drottníngih hefir og bobií) páfanum til sín, þegar hann í raunum sínum hefir hótab ab fara úr Róm. J>ab var og í orbi, ab Franz konúngr frá Neapel leitabi hælis á Spáni, er hann fór frá Gaeta. í styrjöldinni í Bandaríkjunum hefir Isabella drottníng lýst yfir, ab Spánn væri hlutlaus; þó hafa víkíngaskip frá subrfylkjun- um átt þar innhlaup. P o r t o g a I, Úr því landi eru á þessu ári þau tíbindi nýjust: hinn mikli harmr og manntjón, sem konúngsættin hefir bebib. Dom Pedro konúngr hinn fimti tók vib ríki eptir móbur sína Donna Maria Gloria árib 1853. Hann var þá barn ab aldri, 16 vetra, en ríkib í mikl- um vandræbum : landsstjórn í ólagi og landsmenn óánægbir; stjórn landsins ófrjáls, og fjárhagr í lakara lagi. Hinn úngi konúngr vann sér á skömmu bragbi hylli allra landsmanna fyrir réttsýni og föbur- lands ást sína. Stjórnin varb lögbundin og gekk skipulega af hendi og hagr landsins fór batnandi. Konúngr lét sér annt um ab bæta
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.