Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1862, Síða 44

Skírnir - 01.01.1862, Síða 44
44 FKÉTTIR. Tyrkland. um þúsundum ára, og hún er enn í dag, sem hún væri sett af gubi. Hátign konúngsins er uppspretta allra laga og réttvísi, og vili hans, hvort sem hann er til ills e&r góðs, er lög. Af þessu leiðir, ab ríki þessi hafa staðib í stað um margar aldir, og öll hrunib um koll, fyrir mentun hinna sibubu þjóöa. Veslíngs Tyrkjar hafa því verib í mikilli naub hin síbustu 20 ár, síban stórveldin, sem ríkib á lif sitt undir, hafa farib ab þröngva ab þeim, ab setja lög í ríkinu, jafnrétti milli kristinna mauna og Tyrkja, jafnrétti fyrir lögunum , og annab þvíumlíkt. Soldán hefir í naubum sínum ritab hvert bréf (Hattischerif) á fætr öbru, lofab réttvísi öllum þegnum sínum , jafnt kristnum sem Tyrkjum, en þetta hefir aldrei komizt lengra en á pappirinn, þrátt fyrir hinn bezta vilja, því óblessun harbstjóra er sú, ab vili þeir gjöra illt eru hundrab hendr á lopti, en fáir libveizlumenn ef brjóta á nibr ólög og óvenjur. Soldán þessi, sem nú andabist, hafbi orb á sér ab vera hjartagóbr mabr og vilja vel, en dáblítill og sællífr. Nokkrir stjórnarmenn hans, t. d. Iteschid pascha, högubu sér eptir sibum Norbrlanda- þjóba, helzt Frakka, en varb þó aldrei nema í ytra snibi. Tyrkjar eru því l(sjúkr mabr’’, eins og Nikulás keisari kallabi þá, og dreng- lyndi og tryggb sumra af þeim hrökkr ekki, þar sem vantar lög og þjóbhelgi og mannfrelsi, til ab halda vörb yfir landi og lýb. Tyrkir og margar Austrlandaþjóbir eru eins og tröllin í gamla daga, sem dagar uppi og verba ab steini þegar sólin skín á þá og dagr rennr. Öll þessi hiu síbustu ár hefir ekki lint uppreisnum í löndum Tyrkja. Upphlaupib á Sýrlandi varb sefab, og skárust stórveldin þar í leikinn, og tóku rábin af Soldáni. þó leysti her þeirra úr höfnum á ákvebnum tíma, ó. Juni. En Englendíngar, sem vaka yfir hinum sjúka, tortryggbu Frakka, ab þeir væri í rábum meb Rússakeisara , ab taka sér fastan fót í Sýrlandi. Mikligarbr er allra borga fegrst, og er svo sem lykill ab Svartahafinu, og skattlönd Tyrkja, Sýrland og Egyptaland, eru lykill ab ríki Englendínga í Indíum, því vilja þeir ab þessi fögru lönd lobi sem lengst í hendi Tyrkja, sem þeir eiga alls kosti vib, en komist ekki í hershendr voldugari þjóba, Rússa ebr Frakka. þeir hafa þvi átt mannhætt stríb vib Rússakeisara, sem ávallt hefir vofab yfir Miklagarbi, og sætir iagi nær sem geíst, ab sameina í eitt alla menn af hiuni
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.