Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1862, Side 83

Skírnir - 01.01.1862, Side 83
Damnurk. FRÉTTIK. 83 fyrst rann upp, og sem nú koma fram, og í annan staö mótstafea þíngmanna í Flensborg, metian meiri hluti þeirra er þýzklundabr. Hinar nýju kosníngar fóru þar svo í fyrra, sem kunnugt er, aí> Danaflokkr vann ab vísu nokkur atkvæbi, en meiri hlutinn er þó enn þýzkr, sem enn hefir raun gefií) vitni. Nú hefir þ<5 meir og meir örlab á þeim tilgangi, ab stofna samriki milli Danmerkr og Slesvíkr, og tengja þá landshluti þannig smámsaman saman, en út- lima Holstein og Lauenborg, verbr þá tvídeilt ríki, annarsvegar hin þýzku hertogadæmi , sem eru í bandaþíngi þjóbverja, en hins- vegar samríkib Danmörk-Slesvík. Til þess nú ab verkin sýndu merkin , ab ríkisþíngib væri ekki daubvona fyrir þab , þó Holsetar hefbi gengib úr þíngi, þá var nú svo tilhagab , ab þetta þíng skyldi hér eptir halda áfram eins og ekkert hefbi milli borib, sem sam- þíng Dana og Slesvíkr , og sjá síban hverju fram vindi. A þenna hátt áttu Danir samþíng vib Slesvíkínga eina, án þess þó ab sagt yrbi, ab Slesvik væri innlimub í Danmörku, þar sem ríkisdagrinn stób enn af Danmerkr hálfu. Nú var komib í sibustu forvöb, ab ríkis- þíngib átti ab koma saman ab lögum, því ekki má líba milli þínga meir en tvö ár; var nú ekki annab fyrir, en kvebja þíngs, en láta síban kylfu rába kasti, hvernig því reiddi af. 25. Januar (1862) kom rikisþíngib saman i Kaupmannahöfn. Konúngr, sem þá var i Fredensborg, setti ekki sjálfr þíngib, en lét stjórnarforsetann Hall gjöra þab í sinu nafni, og lesa upp kon- únglegan bobskap þess efnis, ab alríkistilraunir, sem gjörbar hefbi verib síban á sibasta ríkisþíngi, hefbi misheppnazt, því bandaþing- ib hefbi krafizt annara réttinda fyrir hin þýzku hertogadæmi, en sambobib væri réttri alrikisskipan. En svo ab löggjöfin ekki tálm- abist vib þetta, þá kæmi þingib nú aptr saman ab hluta Danmerkr og Slesvíkr. þab fé, sem þíngib veitti, ætti ab greiba ab eins af þeim rikisldutum, sem fulltrúa hefbi á þíngi, en þau frumvörp sem þyrfti samþykki hinna ríkishlutanna til ab öblast lagakrapt, þá mundi þess getib sér. — Helztu frumvörp, sem fyrir þíngib voru lögb, voru ný tolllög, og breytíng á alrikislögunum o. s. frv. þingib hafbi ekki margar vikur á baki ábr en farib var ab færa fram meinbugi gegn því utanþings og innan. þab var fyrst á þingi, ab rábherrarnir fóru fram á þab frumvarp, ab breyta 37. og 57. 6“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.