Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1862, Síða 98

Skírnir - 01.01.1862, Síða 98
98 FRfcTTIR. Llnnd. vekr vinahug útlendra nianna á Íslendíngum er sagnafræbi vor í fyrri tib, mál vort og ymsir þjó&hættir, og merkileg lund landsmanna, sem útlendir menn taka eptir. Ef ekki væri þetta, og landsmenn hefbi ekki mál og þjóberni sér, þá mundi enginn mabr líta í þá átt sem Island er, því aufcr okkar og veraldargengi e&r mannfjöldi er ekki svo, ab þab vaxi í augum manna frá hinum mentubu löndum Norbrálfuunar; en því fálibaferi sem vér erum , því merkilegra er þaí), aí) vera sér um svo ágætt mál, sem Islenzkan er, aí) hafa bókmentir sér, og annab jafnt og hinar miklu þjóbir. Fyrsta af ferbamönnum erlendum má telja Englendínga. þ>a& er kunnugt, ab meir en helmíngr af landnámsmönnum kom til Islands frá Skotlandi ebr Vestreyjum, og var orbinn þar innlendr áfcr en þeir fóru til íslands. Hin forna bókvísi Englendínga var og fyrsta fyrirmynd Íslendínga, er þeir fyrst tóku ab rita sögur og lög, og nægir aí) lesa orb Ara um þab efni, og ritgjörb þórodds; þessi lönd eru því ættlönd okkar, ekki síbr en Norbrlönd, og þeir menn, sem þaban koma, frændr, þó langt sé fram í kyn. Ferbabækr Englendínga um ísland eru hinar beztu, sem enn hafa verib ritabar af útlendum mönnum, svo sem þeirra Hendersons og Mackenzie. Ferbabók Lord Duíferins, sem er jafn hagorb , sem hún er góborb til lands- manna, hefir á Englandi vakib hug margra á Islandi, af því höf. þessarar bókar var svo göfugr mabr. Annan mann má til nefna, sem er Dasent í Lundúnum, sem í fyrra var á íslandi; hann ritar nú ab sögn ferbasögu sina. þýbíngar hans á Njálu hefir verib getib meb lofsorbum, sem verbugt er , í flestum heldri tímaritum á Englandi; hafa í sumum þeirra, svo sem Edinburgh Review, stabib langir kaflar úr Njálu eptir þýbíngu Dasents. Ritdómar þessir bera margir meb sér, ab þarlandsmenn bera gott skynáþetta, og eru opt skaplíkir mönnum á íslandi i dómum sínum á fornmönnum. Dasent gefr og nú út Orkneyingasögu, og abrar þær íslendingasögur ebr brot úr sög- um , sem vib koma Vestrlöndum , mest þó Skotlandi og Orkneyjum. Sira Metcalfe, sem var á íslandi i fyrra, hefir nú og ritab ferbabók, uThe Oxonian in Iceland''. og er viba skemtileg og létt í orbum. Athugavert er hvab höf. segir um hag landsins: ab alls- konar hörmúngum , hallæri og stórsóttum hafi þyrmt yfir landib af völdum hinnar dönsku stjórnar og einokunarinnar, svo nú sé ab
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.