Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1869, Síða 23

Skírnir - 01.01.1869, Síða 23
England. FBJETTIB. 23 Englandi eru (sem víSar) lík HjaSningavígum, þar sem þeir taka til vigs me8 morgunsárinu, er láu fallnir kveldiS á8ur. ViSburS- irnir á Irlandi höfSu gert bæSi stjórnina og alla alþýSu manna mjög áhugafulla, og eitt af mestu vandamálum þings og stjórnar blaut því aS vera, aS gera slík nýmæli til laga og landsmála- skipunar, aS Irum yrSi hughægra, en bætt úr mörgum vankvæSum, er þar hafa átt sjer langan aldur. Gladstone og hans liSar vissu, aS hjer mundi verSa hægt aS finna höggstaS á Tórýstjórninni, og Disraeli mundi vart í irska málinu hlaupa fram fyrir Vigga, sem hann gerSi i þingskapamálinu. Hjer mátti síSst undan aka, upp- þot og samsæri Fenía, morS og ýms illræSi af þeirra hálfu höfSu neySt stjórnina til aS taka en almennu griSalög Englendinga úr gildi á írlandi, fulltrúar íra í málstofunum töluSu skorinort um þau ókjör, er þjóSin ætti undir aS búa, og ýmsir aSrir, t. d. Bright, tóku hiS harSasta á, aS mönnum væri svo lítil alvara aS bæta hag og lög Irlands. Leigulögin og kirkjuskattarnir á Irlandi voru nálega aSalefniS á málfundum, er ýmsir framsóknarmanna og harSdrægustu mótstöSumenn stjórnarinnar hjeldu á ýmsum stöSum. Mönnum þótti lítil hlít aS því, aS Disraeli hafSi boSaS nefnd- arsetningu í Dýflinni til rannsóknar og álitagerSar í kirkjumálinu, því nefndir eru optast seinfærar, eigi síSur á Englandi en annar- staSar, og frá þeirri nefnd, er Russel hafSi sett í sama máli, var ekki neitt komiS. Nálega allan marzmánuS til enda stóS í harSri viSureign höfuSflokkanna í hinni neSri málstofu útaf írska málinu. í þeirri hríS höfSu sig mjög frammi hinir harSvigustu úr liSi Gladstones, Gray, Bright, Fortescue og írar, og höfSu jafnt í takinu lands- leigulögin og kirkjuskattana. Fyrir rúms sakir megum vjer aS eins nefna einstöku atriSi og uppástungur. John StuartMill hafSi fariS fram á í ritlingi, aS gera leiguliSana á kirkjujörSum aS landeigendum, en þaS fjekk engan róm á þinginu, og Tórýmenn kölluSu slíkt sýnustu eignarán. Bright hjelt því fram, aS ríkiS skyldi kaupa jarSir kirkjunnar og stóreignamanna, og skipta þeim svo milli bænda, eSa selja meS lágu verSi, og mæltist þaS nokkuS betur fyrir, aS minnsta kosti í Viggflokkinum. O’Loghen (Iri) og Gray mæltu þunglega um landsleigulögin, og enn síSarnefndi einkanlega um frumrjettindi ensku kirkjunnar á írlandi og hinar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.